Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ v FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 49 KIRKJUSTARF Til að stuðla að sem árangursrík- astri dvöl þarf Kjarvalsstofa að taka þéttingsfast í hendina á gest- inum við komuna, bjóða hann vel- kominn og örva til dáða, en í stað þess kemur hann í galtómt, frum- stætt og frekar hráslagalegt um- hverfi. Gesturinn þarf fyrst og fremst að huga að því að koma sér fyrir, kaupa ótal hluti, einkum ætli hann að nota eldhúsið að ráði, en þar voru ekki einu sinni hillur fyrir kryddstauka og annað smálegt. Enginn orðabók er á staðnum né uppsláttarbækur af neinu tagi, því síður almennar og nytsamar upp- lýsingar sem að gagni mega koma og mikið vægi hafa um nýtingu dvalarinnar. Þetta er meinlegt vegna þess hve lítið þarf til, einung- is vilja, dálitla hugkvæmni og skipulag. Kostnaður þarf ekki að vera mikill, en hins vegar þýddi það mikinn sparnað fyrir gestina og auðveldaði þeim dvölina. Þá þurfa menn að snúa sér til símafélagsins, France Telecom, vilji þeir fá síma eða fax í samband. I mínu tilviki var innstungan fyrir faxið ónýt og þurfti ég að kaupa mann til við- gerða. Þrátt fyrir að ég teljist bjartsýnn maður, hafði ég vaðið fyrir neðan mig í þessum efnum, sem þýddi aftur á móti að ég var með yfirvigt á útleið, en það bjarg- aði dvölinni. Engar leiðbeiningar eru á staðnum um möguleika á að koma viðbótarfarangri á sem hag- kvæmastan hátt heim að dvöl lok- inni, sem verður þeim óviðráðan- legri sem viðkomandi eru afkasta- meh'i í listinni og/eða duglegi-i við skoðun menningarminja, sem aftur hefur í för með sér bóka- og tíma- ritakaup. Maður er allt öðru vanur í þessum efnum þá maður nýtur gestrisni útlendra og sámar skilj- anlega þessi dæmalausi útboruhátt- ur landans varðandi einu lista- mannaíbúð íslensku þjóðarinnar á erlendri grund, og glugga til heims- menningarinnar. Hér þarf að verða breyting á, og þeir á listamiðstöð- inni munu tilbúnir til að gera sitt, t.d. mála íbúðina, en þá þarf að gefa þeim tíma til þess. Vona að tilmæli mín hafi komið því til leiðar að hill- ur væru settar upp í eldhúsinu strax eftir að ég fór. Þrátt fyrir allt naut ég dvalar- innar í bak og fyrir, var stöðugt á ferðinni að fiska í hugmyndabank- ann á daginn, en las fagbækur og skáldrit á kvöldin, hafði mikið gagn og mikla nautn af hvoru tveggja. Hvarf þakklátur á braut. Safnaðarstarf Þorrafagnaður í Neskirkju HINN árlegi þorrafagnaður Fé- lagsstarfs eldri borgara í Nes- kirkju verður haldinn laugardag- inn 23. janúar kl. 15. Boðið verður upp á þorramat, súran og nýjan. Reynir Jónasson organisti spilar á harmonikku og Inga J. Baekman söngkona syngur. Litli kórinn mun einnig syngja nokkur lög. Þátttaka tilkynnist í síma 511 1560 milli kl. 10 og 12 til föstudags. Samkoma í Herkastalanum í kvöld SAMKOMUR samkirkjulegu bæna- vikunnar halda áfram í kvöld, fimmtudag, og verður í kvöld sam- koma í Herkastalanum og hefst hún kl. 20.30. Ræðumaður í kvöld verður Finn Eckhoff, sem nýlega hefur tekið við starfi forstöðumanns Aðventsafnað- arins. Mikill söngur verður eins og alltaf á Her. Allir eru hjartanlega vel- komnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Kagnarsson Bridsfélag Kópavogs Tveggja kvölda „Board a match“ sveitakeppni hófst sl. fimmtudag og efstu þijú sætin eftir fyrra kvöldið skipa þessar sveitir: Sveit Magnúsar Aspelund 43 Sveit Lofts Péturssonar 39 Sveit Ragnars Jónssonar 38 I sveit Magnúsar spila auk hans Steingi-ímur Jónasson, Jón Steinar Ingólfsson og Sigurður Ivarsson. Keppninni lýkur fimmtudaginn 21. janúar og hefst spilamennska kl: 19:45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Næsta mót verður aðalsveitakeppni fé- lagsins sem hefst fimmtudaginn 28. janúar. Landsliðskeppni í opnum flokki Helgai'nar 5.-7. og 20.-21. febrú- ar verður keppt um hverjir skipa Kvennakirkjan í DAG kl. 17 heldur Harpa Njáls félagsfræðingur erindi í opnu húsi í Kvennakirkjunni, Þingholtsstræti 17. Harpa hefur umsjón með inn- anlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkj- unnar og nefnir erindi sitt „Hvað kostar að lifa?“ Lokaritgerð Hörpu, „Fátækt í velferðarsamfé- lagi“, hefur vakið verðskuldaða at- hygli og mun hún rannsaka það efni enn frekar í framhaldsnámi sínu. Heitt kaffi og vöfflur eru á boðstólum og eru allir velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Jóhannesarbréf lesin og skýrð. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar- heimilinu á milli kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Æskulýðs- félagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla. Kl. 19.30 innri íhugun. Kirkjan opnuð kl. 19.15 til kynn- ingar fyrir þá sem eru að koma í landslið íslands á Evrópumótinu í sveitakeppni á Möltu í júní nk. Umsóknarfrestur rennur út mánu- daginn 1. febrúar kl. 17.00. Um- sóknum með nöfnum tveggja eða þriggja para skal skila á skrifstofu BSI sem veitir nánari upplýsingar um fyrirkomulag keppninnar. Evrópumót í tvímenningi 1999 - opinn flokkur og eldri spilarar Mótin verða spiluð í Varsjá, Pól- landi 15. til 20. mars. Skráning og allar upplýsingar á skristofu BSI. Síðasti skráningardagur er 8. febr- úar. Bridsfélag Suðurnesja Sveitarokk er nafngift keppninn- ar sem nú stendur yfir hjá félag- inu. Þegar lokið er 6 umferðum af 11 eru Björn Dúason og Karl Ein- arsson í forystu með 117 stig eða tæplega 20 stig úr leik. Spilaðir era þrír 8 spila leikir á kvöldi. Röð næstu para: Karl Hermannss. - Arnór Ragnarss. 114 Karl G. Karlsson - Gunnl. Sævarsson 107 fyrsta skipti. Kl. 20.15 trúarreynsla - fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 10-12. Söngstund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leik- ur á orgel frá kl. 12. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Léttur málsverð- ur að stundinni lokinni. Samvera aldraðra kl. 14. Samvera eldri borgara í umsjá þjónustuhóps kirkjunnar. F ermingardrengir ræða um lífsviðhorf sín við þau sem eldri era. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsdótt- ur og Bjargar Geirdal. Leikfimi aldraðra kl. 11.15. Bænai'- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bæn- arefni í bænakassa í anddyri kirkj- unnar. Fella- og Hólakirkja. Staif fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja.Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Ahugaverðir fyrir- lestrar, létt spjall og kaffí og djús fyrir börnin. Kyrrðarstundir í há- degi kl. 12.10. Fyrirbænir og altar- isganga, léttur hádegisverður. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Gunnar Guðbjörnss. - Garðar Garðarss 92 Sigfús Ingvarss. - Sigríður Eyjólfsd. 92 Hafsteinn Ögmundss. - Gísli Isleifss. 92 Fimm umferðum er ólokið og verða þrjár spilaðar nk. mánudags- kvöld í félagsheimilinu við Sand- gerðisveg. Bridsfélag Norðurlands eystra Svæðamót Norðurlands eystra verður haldið á Hótel Húsavík laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. janúar. Mótið gefur fjóram efstu sveit- unum rétt til þess að spila í und- ankeppni íslandsmótsins í sveita- keppni 1999. Spilamennska byi’jar kl. 10 á laugardeginum og er áætlað að all- ir spili við alla og fer spilafjöldi eft- ir þátttöku. Keppnisgjald er 10.000 kr. á sveit. Skráning er hjá Björgvini Leifs, s. 464-2076, Stefáni Vilhjálms, s. 462-2468 og Sveini Aðalgeirs, s. 464-2026. Skráning þarf að berast Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyrrðar- og bænar- stund í dag kl. 18. Fyrirbænarefn- um má koma til prests eða kirkju- varðar. Fríkirkjan í Hafnarflrði. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linn- etstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 íVonarhöfn. Vídalínskirkja. Bænar- og kyrrð- arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Keflavíkurkirkja. Fermingarand- irbúningur kl. 14.30-15.55 í Kirkju- lundi. Akraneskirkja. Fyrirbænarstund kl. 18.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 17 TTT-starfið hefst að nýju. Afsakið ranga tilkynningu sem send var út í síðustu viku. Verið velkomin í ný ævintýri. Kl. 20.30 opið hús í unglingastarfinu í KFUM & K húsinu. Nýir félagar velkomnir. Landsmót framundan. fyrir kl. 20 fimmtudaginn 21. janú- ar. Bridsfélag Hreyfils Jón Sigtryggsson og Skafti Björnsson sigraðu eftir hörku- keppni í barometernum, sem lauk sl. mánudagskvöld. Þeir fengu 1720 stig en meðalskor var 1500 og mælist skorin 57,3%. Röð næstu para varð annars þessi: Flosi Ólafsson - Sigurður Ólafsson 1703 Heimir Tryggvas. - Árni M. Björnss. 1682 Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánss. 1655 Sig. Steingrímss. - Óskar Sigurðsson 1637 Ragnar Björnsson - Daníel Halldórss. 1616 Hlynur Vigfússon - Ómar Óskarsson 1616 Næsta keppni félagsins er Bo- ard-A-Match sveitakeppni. Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfils- húsinu. mbl.is Sængurföt Latexdýnur Yfirdýnur Heilsukoddar Undirdívan Svefnherbergishúsgögn Springdýnur Eggjabakkadýnur Rafmagnsrúmbotnar VERSLUNIN LYSIADÚN' ■• SNÆLAND Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.