Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 55 FRETTIR 100. stjórnar- fundur SKB 100. STJÓRNARFUNDUR Styrkt- arfélags krabbameinssjúkra bama var haldinn á skrifstofu félagsins föstudaginn 8. janúar síðastliðinn. I tilefni þeirra tímamóta ákvað stjórnin að fjárfesta í myndfunda- búnaði til notkunar á heimilum barna með krabbamein sem ekki þurfa að liggja inni á sjúkrahúsi en komast engu að síður ekki í skól- ann. Síðastliðin tvö ár hefur félagið unnið að verkefni sem miðar að því að koma til leiðar viðhaldi náms og félagslegra samskipta nemenda sem þurfa að vera fjarri skóla sín- um sökum veikinda eða slyss með notkun myndfundatækni. Meðal annars hefur félagið ásamt nokkrum stuðningsaðilum útvegað myndfundabúnað í nefndum til- gangi á allar barnadeildir landsins. Skilyrði fjrir því að sá búnaður nýtist er að viðkomandi skólar hafí til umráða sams konar búnað. Myndfundasamband á milli skóla og bamadeildar komst fyrst á í febrúar 1998 þegar nemandi úr Grunnskólanum á Hellissandi nýtti sér þennan möguleika liggjandi inni á Bamaspítala Hringsins. Foreldr- Á MYNDINNI er stjórn SKB samankomin á 100. fundi félagsins. Bene- dikt Gunnarsson vantar á myndina. Talið frá vinstri, efri röð: Guðmund- ur Jónsson, Gestur Jónsson, Eyjólfur Þórðarson og Sigurbjöm Sigurðs- son. Neðri röð: Guðleif Vigfúsdóttir, Jóhanna Guðbrandsdóttir, Benedikt Axelsson formaður, Skúli Jónsson og Albert Sævar Guðmundsson. ar hans höfðu þá gefíð grunnskólan- um myndfundabúnað. Ef marka má síðustu fréttir virðist fólk í ráðandi stöðum á umræddu sviði vera farið að átta sig á þeirri jákvæðu leið sem hér um ræðir. Til marks um það má nefna að Fræðslumiðstöð Reykja- víkur hefur fjárfest í nokkram ein- tökum og er í óða önn að koma bún- aðinum fyrir í skólum þar sem hann nýtist best. Akureyrarbær mun einnig vera að hugsa sér til hreyf- ings. Fleiri má nefna eins og t.d. Grannskólann á Eskifírði sem kom sér upp búnaði með liðveislu Lands- símans eftir að nemandi þaðan brenndist illa í ágúst 1998 og þurfti af þeim sökum að liggja lengi á Barnaspítala Hringsins. + Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu í orði og verki við fráfall elskulegs eiginmanns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, JÓNASAR BJARNASONAR fyrrverandi yfirlæknis. Sérstakar þakkir til Heimahlyningar Krabba- meinsfélagsins, starfsfólks deildar 13D á Landspítala og sr. Einars Eyjólfssonar fyrir ómetanlegan stuðning og aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Tryggvadóttir, Bjarni Jónasson, Tryggvi Jónasson, Helga Jónasdóttir, Jónas Jónasson, Herdís Jónasdóttir, Jóhanna Jónasdóttir, Ásgeir Jónasson, Málfríður Bjarnadóttir, Anna S. Guðmundsdóttir, Kristín Hraundal, Snæbjörn Geir Viggósson, Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir, Brynjar Þórsson, Bjarni Bjarnason og barnabörn. + Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐFINNU VILHJÁLMSDÓTTUR, Vistheimilinu Seljahlíð, áður Hæðargarði 44. Brynhildur Kristinsdóttir, Selma Kristinsdóttir, Vilma Mar, Hjálmar D. Arnórsson, Halldóra F. Arnórsdóttir, Hörður Diego Arnórsson, Jóhann Diego Arnórsson, Alma Diego Arnórsdóttir, Brynjólfur Árnason, Erling Ottósson, Anna Kristjánsdóttir, Arngeir Lúðvíksson, Kolbrún Emma Magnúsdóttir, María Jenný Jónasdóttir, Ævar Gestsson, Guðfinna Diego Arnórsdóttir, Karvel H. Jóhannesson, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Skrifstofa og verslun Sölu varnarliðseigna verður lokuð milli kl. 10 og 13 fimmtudaginn 21. janúar vegna jarðarfarar SIGFÚSAR JÓNSSONAR sölustjóra. Sala varnarliðseigna. Legudögum sjúkra barna á spít- ölum fækkar stöðugt. Þar með er ekki endilega sagt að börnin kom- ist fyrr í skólann. Nær er að álykta að börnin séu einangrað frá skóla og félögum heima hjá sér í auknum mæli en á sjúkrahúsinu í minni mæli. Sú þróun á eftir að halda áfram enda verður hún að teljast jákvæð. Af framangreindum ástæðum hefur SKB ákveðið að leggja aukna áherslu á stuðning við skjólstæðinga sína heima fyrir með þeim hætti sem hér er fjallað um. Myndfundabúnaðurinn mun standa fjölskyldum barna í krabba- meinsmeðferð til boða hvar á land- inu sem er samhliða því að þrýst verður á viðkomandi skólayfirvöld að koma til móts við þarfir um- ræddra nemenda svo að búnaður- inn geti nýst þeim og þar með rofíð einangranina, segir í fréttatilkynn- ingu. Vinabæirnir Hafnar- fjörður og Akureyri NÆSTA laugardag verður með formlegum hætti komið á vinabæj- arsamskiptum á milli Akureyrar og Hafnarfjarðar. Daginn áður ætla bæjarstjórarnir að skipta um sæti og skoða sig um í vinabænum, Magnús Gunnarsson fer norður og Kristján Júlíusson suður. „Hugmyndin að sérstökum tengslum milli Akureyrar og Hafn- arfjarðar kom fram í viðræðum bæjarstjóranna sl. vor og var menningarfulltrúa Hafnarfjarðar falið að kanna frekar möguleika á slíkum tengslum. Af hálfu Akur- eyrarbæjar hafa starfsmenn menningardeildar tekið þátt í við- ræðunum og er skemmst frá því að segja að áhuginn hefur vaxið enda bæirnir um margt áþekkir,“ segir í sameiginlegri fréttatilkynningu frá bæjarfélögunum. Ennfremur segir: „Avinningur slíkra tengsla er margþættur. Stofnanir bæjarfélaganna era álíka að stærð og geta því hæglega tekið upp ýmiss konar samskipti sem styrkti starfsemi þeirra og þjónustu. Pólitískir fulltrúar og starfsmenn bæjarfélaganna geta kynnst hvernig þau viðfangsefni sem þeir era að glíma við era leyst hjá hliðstæðum stofnunum og síð- ast en ekki síst er það von þeirra sem að málinu koma að tengslin megi nýtast félagasamtökum og hagsmunahópum til að koma á nýj- um samskiptum við fólkið sem er að gera svipaða hluti í vinabænum. A byrjunardeginum, 23. janúar, verða opnaðar sýningar á hvoram stað, Byggðasafn Hafnarfjarðar sér um sýningu sem sett verður Verslunin hættir sölu á fatnaði á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að 80% affslætti Fyrir krakkana Fleece-húfur, prjónahúfur, skíðavettlingar, hanskar, peysur, buxur, bakpokar og fl. í úrvali Rrussell ATHLETIC ^óolumbia [ciloa m a r xj Opið í dag 11-18 upp í ráðhúsi Akureyrar og Minja- safnið á Akureyri setur upp sýn- ingu í nýja salnum í Hafnarborg, Apótekinu. Þá verður sérstök há- tíðardagskrá á hvorum stað og skjásamband gefur gestum færi á að fylgjast með opnuninni á hinum staðnum líka. Hátíðardagskráin hefst klukkan 14 en klukkan 17 verða síðan hafnfírskir tónleikar fyrh- norðan og akureyrskir í Firð- inum. Tríó Björns Thoroddsens leikur í Deiglunni fyrir norðan og sönghópur Tónlistarskólans á Akureyri, Raddir norðurljósanna, Voces Borealis, syngur í Hásölum, Strandbergi. Dagskráin er öllum opin.“ Fræðslu- fundur LAUF FYRSTI fræðslufundur LAUF, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 21. janúar, í sal Félags heymaR- lausra, Laugavegi 26, 4. hæð og hefst hann kl. 20.30. Gengið inn í húsið Grettisgötumegin. Sólveig hjá Grænum kosti mun koma og ræða um hollt og gott grænmetisfæði af fjöl- breyttum toga. CA. 3-12 Þykkar, rniúkar, hlýjar og falleqar fleece-peysur a Rrakka verð kr. 2.990.- föstudag - laugardag HREYSTI . M. 11-1 8 —sportvönunus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.