Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 65

Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 65 Kvikmyndagerð á Flateyri Heit og köld saga Vetrartökum á myndinni I faðmi hafsins er nýlokið á Flateyri. Sagan er þjóðsaga og draugasaga, bæði létt og rómantísk. --———-----------------------7--------- Annar leikstjóranna, Lýður Arnason, sagði Hildi Loftsdóttur að þetta væri allt spurning um matreiðslu. EINNI SÆNG nefnist kvik- myndafyrirtæki Jóakims Reyn- issonar og Lýðs Árnasonar leik- stjóra myndarinnar „I faðmi hafs- ins“. Hildur Jóhannesdóttir aðstoð- aði við handritsskrifín og meðfram- leiðandi þeirra er Nýja bíó. Þeir félagar hafa áður gert stutt- myndina „Ertu sannur?“, sem sýnd var í Sjónvarpinu, eftir að hafa gert um 20 stuttmyndir bara fyrir sjálfa sig. Langþráður draumur er því að rætast; að gera kvikmynd í fullri lengd. En þann draum hafa þeir fé- lagar alið með sér í tíu, jafnvel tutt- ugu ár. „Eg komst í kynni við eina allra fyrstu myndbandsupptökuvélina sem kom til landsins á áttunda ára- tugnum og þá fékk ég algjöra dellu,“ segir Lýður, „og byrjaði strax að búa til myndir. Við Jóakim hittumst í Hítardalnum þar sem ég var að taka mynd, og þannig kynnt- umst við af tilviljun." - Um hvað fjallar sagan? „Hún fjallar um ungan útgerðar- mann sem er að fara að gifta sig, en brúðurin hverfur á brúðkaupsnótt- unni og ekkert finnst nema kjóllinn hennar í fjörunni. Síðan rekur sag- an hvað um hana varð og hvemig hann tekur á þessum málum. Jóakim skrifaði söguna upphaflega sem stuttmynd, en við ákváðum að gera alvörumynd út frá hugmynd- inni.“ - Erþetta ævintýri? „Nei, þetta er bæði draugasaga og þjóðsaga sem markast af skörp- um andstæðum. Annars vegar ógn- andi snjóhengjunum í fjöllunum og hafinu sem tekur til sín annan hvern sjómann að lokum, og svo hins vegar iðandi mannlífinu og hvernig fólk tekst á við þetta. Þetta er heit og köld saga, myndi ég segja. Þetta er hvorki hádrama né gamanmynd. Myndin er frekar raunsönn lýsing og kómíkinni em líka gerð skil. Það em einhver dulmögn sem maður verður fyrir þegar maður býr á svona stað. Það hefur mikil áhrif á AÐSÓKN Jaríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (-) Varsity Blues 1.260 m.kr. 17,5 m$ 17,5 m$ 2. (1) Patch Adams 868 m.kr. 12,1 m$ 98,7 m$ 3. (2) ACivil Action 847m.kr. 11,8 m$ 31,3 m$ 4.(15) The Thin Red Line 818m.kr. 11,3 m$ 14,4 m$ 5. (-) At First Sight 608m.kr. 8,4 mS 8,4 m$ 6. (4) Stepmom 560m.kr. 7,8 m$ 72,0 m$ 7. (3) You’ve Got Mail 477m.kr. 6,6 m$ 98,9 m$ 8. (5) The Prince of Egypt 453m.kr. 6,3 m$ 82,6 m$ 9. (-) Virus 433m.kr. 6,0 m$ 6,0 m$ 10.(8) Shakespeare in Love 341m.kr. 4,7 m$ 21,3 m$ Fótboltamynd vinsælust FÓTBOLTAMYNDIN „Varsity Blues“ var hlut- skörpust á fjögurra daga langri helgi Martin Luthers Kings og lialaði imi tæpa 1,8 milljarða áður en yfir lauk á mánudagskvöld. Myndin er framleidd af Paramount og MTV og höfðar til yngri kynslóðarinnar enda var yfirgnæfandi meirihluti bíógesta undir 25 ára aldri. Það kom hins vegar á óvart að konur vom í meirihluta eða 54% sem er óvenjulegt þegar íjiróttamynd er anncars vegar. A móti kemur að kyntröllið James Van Der Beek úr „Daw- son Creek“ fer fyrir fríðum hópi karlmanna í myndinni. Tekjur „Varsity Blues“ era nýtt frumsýningarmet um þessa helgp og slá út þær 958 miHjónir sem myndin „Higher Leaming" þénaði árið 1995. Titanic halaði aftur á móti iim 2,6 milljarða þessa helgi í fyrra. FÓLK í FRÉTTUM Góð myndgæði „SIGURÐUR Kristjánsson er svo flottur, hann er eins og landslagið hérna,“ segir Lýður um einn leikarann, sem hér situr til borðs með starfsfélaga sinum, Hinriki Ólafssyni. - Er þetta þá séríslensk saga? „Já, en við stefnum að því að myndin hafi fjölþjóðlega skírskotun, og sýna hana utan landsteinanna. Við ætlum að gera sjónvarpsútgáfu sem verða tveir klukkutíma þættir, auk þess sem við getum líka sýnt hana í bíóhúsum." - Eruð þið með eins vélar og dönsku dogma-gæjarnir? „Ég held að þeir séu með litlar digital-vélar sem eru um 300 þús- und króna virði, og þess vegna fyrir áhugamenn. Okkar mynd er líka tekin á digital-myndband, nema það að myndavélin er einhver voða græja sem ég held að kosti um tíu milljónir. Hún er því með töluvert betri upplausn og talsvert ljósnæm- Morgunblaðið/Egill Egilsson GUÐMUNDUR Bjartmarsson kvikmyndatökumað- ur ásamt leiksljórunum tveimur, Jóakim og Lýði. mann og við reynum að koma því á framfæri. Maður er í miklu meiri nánd við náttúruna og líka gamla tíma. Þegar maður gengur út eftir firði þá er eins og að ganga aftur í tímann. Myndin á að gerast fyrir sjö árum og líka í dag, en mun sjálfsagt hafa yfir sér tímalausan blæ vegna umhverfisins. Svo erum við að reyna að gera fólk stolt af því að vera ís- lendingar og búa á þessum stað.“ ÞAÐ ER enginn vandi ad láta snjóa smávegis. ari. Enda sérðu það á myndunum sem Danirnir eru að gera að mynd- gæðunum er verulega ábótavant miðað við filmuna. Það gæti alveg gengið upp við okkar sögu líka, þannig að við getum alltaf rýrt myndgæðin í eftirvinnslu ef þörf þykir!" - Erþetta rómantísk saga? „Já, en ekki væmin. Ef Amerík- anarnir myndu matreiða hana þá yrði hún væmin. En þegar við lítum til Evrópu þá sjáum við hvað þeir gera skemmtilegar rómatískar^ myndir. Þetta er allt saman spura-* ing um matreiðslu." / 6 kjúklingabitar Stór skammtur a\ frönskum kartöfli , PEPSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.