Morgunblaðið - 25.02.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 59
FÓLK í FRÉTTUM
■ ALABAMA, Dalshrauni 13,
Hafnarfirði Föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Viðar Jónsson.
Opið er alla daga frá kl. 17. Stór á
300 kr.
■ ASTRÓ Útvarpsstöðin FM95,7
og Flugleiðir standa fyrir ferð fyr-
ir u.þ.b. 100 manns á South Beach
Miami 5. mars nk. Á fóstudags-
kvöld verður sérstak Miami-kvöld
þar sem fulltrúar þessara fyrir-
tækja á staðnum og ætla að kynna
ferðina og hvað verði í boði. Tekið
er á móti fólki með kokteil og
einnig verður happdrætti þar sem
vinningur er ferð fyrir tvo í þessa
ferð. Skífuþeytararnir Svali, Kiddi
Big Foot og Maggi Magg sjá um
tónlistina.
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstu-
dagskvöld verður styrktarskemmt-
un fyrir Kjartan Baldursson, tón-
listarmann, sem hefur átt við erfið
veikindi að stríða. Fram koma:
Harold Burr, Laddi, André
Bachman, Gleðigjafarnir, Hljóm-
sveitin Mávarnir, Gildrumezz og
íslandsmeistarinn í öldrykkju.
Boðið upp á kokkteil til kl. 0.30.
Miðaverð 600 kr. Allir listamenn
gefa vinnu sína. Á laugardagskvöld
verður EIvis Presley dagskrá í
flutningi Skröltormanna sem eru
Kalli Örvars, Siggi Gröndal, Jón
Haukur og Halli Gulli. Miðaverð
600 kr.
■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu-
dagskvöld kl. 21. Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar leikur. Dansleikur
sunnudagskvöld. Hljómsveitin Ca-
pri-tríó leikur.
■ BÁRAN, Akranesi Á fimmtu-
dagskvöld er snillingakvöld Óla
Palla frá kl. 23-1. A föstudags-
kvöld sér Óli gleðigjafi um
diskópöbbinn frá kl. 23-3. Á laug-
ardagskvöld leikur svo hljómsveit-
in Sixties frá kl. 23-3.
■ BROADWAY er lokað fóstu-
dagskvöld vegna einkasamkvæmis.
Á laugardagskvöld verður ABBA-
söngskemmtunin og danssýning
þar sem Elísabet Sif Haraldsdóttir
og Rafick Hoosain frá Suður-Af-
ríku sýna suður-ameríska dansa.
Hljómsveitin Sól Dögg leikur fyrir
dansi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Gleði-
sveitin Hunang með Karl Olgeirs
og Jakob í fararbroddi leikur
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ CAFE ROMANCE Píanóleikar-
inn og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum. Jafnframt mun
Glen spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALINA, Hamraborg Tríóið
Jukebox leikur fyrir dansi föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón
Moller leikur rómantíska tónlist á
píanó fyrir matargesti. Víkinga-
sveitin kemur í heimsókn. Fjöru-
garðurinn: Víkinga- og þorraveisl-
ur fóstudags- og laugardagskvöld.
Víkingasveitin syngur og leikur
fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir
með Hljómsveit Rúnars Júlíusson-
ar.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu-
dagkvöld leika Land og synir og á
föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin GOS. Á sunnu-
dagskvöld taka KK og Magnús Ei-
ríksson síðan við. Dagana 1.-7.
mars er 10 ára afmæli bjórsins og
er haldið upp á það á Gauknum.
Bjórþambskeppni verður á hverju
kvöldi undir stjóm Sveins Waage
og hlýtur sigurvegari kvöldsins að
launum málsverð fyrir tvo á
Amigos. 7. mars keppa síðan þeir
bestu til úrslita. Á mánudags- og
þriðjudagskvöld leika Papar, mið-
vikudagskvöld Bítlavinafélagið og
fimmtudagskvöld Skítamórall.
■ GLAUMBAR Á sunnudags-
kvöldum í vetur er uppistand og
tónlistardagskrá með hljómsveit-
inni Bftlunum. Þeir eru: Pétur
Guðmundsson, Bergur Geirsson,
Karl Olgeirsson og Vilhjálmur
Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún
Gunnar Páll leikur og syngur dæg-
urlagaperlur fyrir gesti hótelsins
fimmtudags-, fóstudags- og laugar-
dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel-
komnir.
■ GULLÖLDIN Hljómsveitin
Léttir sprettir leikur föstudags- og
laugardagskvöld. Boltinn í beinni
og boltaverð á bjór.
■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik-
um föstudag kl. 17 leikur hljóm-
sveitin Kókóhundur. Hljómsveitin
er þriggja manna band skipað
sveinum á aldrinum 21-22 ára. Þeir
hafa tekið þátt t.d. í Músíktilraun-
um og leikur Kókóhundur rokktón-
list. Aðgangur er ókeypis.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á fóstu-
dagskvöld leikur Dj. Elvar og á
laugardagskvöld leikur hljómsveit-
in Jósi bróðir og synir Dóra alltaf
flottir og flamberaðir.
■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár-
króki Hljómsveitin Á móti sól leik-
ur föstudagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika
þau Ama og Stefán fostudags- og
laugardagskvöld frá kl. 19-3. I
Súlnasal laugardagskvöld verður 2.
sýning á Sjúkrasögu þar sem fram
koma Helga Braga, Steinn Ár-
mann, Halli og Laddi ásamt fleir-
um. Dansleikur á eftir með hljóm-
sveitinni Saga Klass frá kl. 23.30.
Miðaverð á dansleik 850 kr.
■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Buttercup er mætt
aftur til leiks eftir stutt frí. Hún
leikur föstudagskvöld á balli fyrir
16 ára og eldri og á laugardags-
kvöld er dansleikur fyrir 18 ára og
eldri.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Karma. Á
sunnudagskvöld leikur Rut Regin-
alds og á mánudagskvöldið taka
Bítlavinir við. Geir og furstarnir
leika síðan þriðjudagskvöld.
■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmmtu-
dags- og sunnudagskvöld leika þeir
Ómar Diðriksson og Halldór Hall-
dórsson en á fóstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljósmveitin
Taktík. I Leikstofunni föstudags-
og laugardagskvöld leikur Guð-
mundur Rúnar Lúðvíksson.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á
fóstudagskvöld leikur Sól Dögg og
á laugardagskvöld verður Siggi
HIö í búrinu.
■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Á
föstudagskvöld mæta strákamir í
Súkkat með fimm manna hljóm-
sveit og á laugardagskvöld leika
grallaranir í Úlrik.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Frá 1.-7. mars er boðið upp
á góugleði. Boðið er til humarveislu
fyrir 5.900 kr. fyrir tvo og er hann
matreiddur á margvíslegan hátt.
Einnig verður boðið upp á osta-
vagn. Reykjavíkurstofa er opin frá
kl. 18.
■ NAUSTKJALLARINN Á
fimmtudagskvöldum í vetur verður
boðið upp á Iínudans á vegum Kán-
tríklúbbsins. Allh- velkomnir. Á
föstudagskvöld leikur Geirmundur
Valtýsson og laugardagskvöld
leikur Dj. Skugga-Baldur til kl. 3
bæði kvöldin. Naustkráin býður
upp á kranabjór dagana 1.-7. mars
eins og hver getur í sig látið frá kl.
18-23 öll kvöldin fyrir 2.000 kr.
greitt við inngang. Þotuliðið frá
Borgamesi leikur mánudag til
fimmtudags.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur Þotulið-
ið frá Borgarnesi. Opið kl. 22-3.
Ath. lokað sunnudag.
■ ÓLAFSVÍK Hljómsveitin Six-
ties leikur fóstudagskvöld.
■ PÉTURS-PÖBB Tónhstarmenn-
irnir Arnar og Þórir leika föstu-
dags- og laugardagskvöld til kl. 3.
A laugardagskvöld verður konu-
kvöld írá kl. 22-24 þar sem sjálfur
Norðurlandameistarinn í erótísk-
um dansi Saxon kemur fram og
sýnir listir sínar. Aðgangseyrir 500
kr. Glaðningur við innganginn.
■ SJALLINN, Akureyri Hljóm-
sveitin Á móti sól leikur laugar-
dagskvöld. Með í för er íslenskur
nektadansari.
■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu-
dagskvöld er opið kl. 23-1 og á
fostudags- og laugardagskvöld er
opið kl. 23-3.
■ THE DUBLINER Á fimmtu-
dagskvöld leika Gan Ceoltóiri og á
fóstudags- og laugardagskvöld Na
Fir Bolg.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri
Hljómsveitin SÍN skemmtir föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síð-
asta lagi á þriðjudögum. Skila skal
tilkynningum til Kolbrúnar í
bréfsíma 569 1181 eða á netfang
frett(a)mbl.is
Ruth Reginalds í Grundarfirði
Lífgað upp
á skamm-
degið fyrir
vestan
^■RUTH Reginalds og Magnús
Kjartansson heilluðu áheyrend-
ur sína á veitingastaðnum Krist-
jáni IX í Grundarfirði sl. föstu-
dagskvöld. Mikil og góð
stemmning var á staðnum þar
sem menn hlustuðu og sungu
jafnvel með þegar Ruth tók lag-
ið við undirleik Magnúsar. Lögin
sem þau fluttu voru bæði gömul
°g ný og úr ýmsum áttum. Þau
Ruth Reginalds og Magnús
Kjartansson ætla að halda áfram
með slíka tónleika víða um land,
en einnig munu þau koma fram
á Kaffl Reykjavflc á næstunni.
Það er mikill fengur að því að fá
slíka gesti til áð ylja mönnum
um hjartaræturnar í svartasta
skammdeginu.
mbl.is
RUTH Reginalds söng sig inn ,'
Grundfirðmga um helgina.J
rS'öiÁu/tMmJuíli/ 'fpblatidá/
Er förðun fyrir þig?
6 vikna grunnnám í förðun hefst 1. mars nk. Kennt veröur á kvöldin.
Hentar mjög vel fólki sem ætlar að selja og kynna snyrtivörur.
r
Grensásvegi 13, sími 588 7575.
31«
BRETTADAGAR
*'*VP
aí
40_70% °htót,or. ° kko„,
sni6brettol<>kk
/
Skór frá kr. 9.900'Wé
i. ~ -Á*
0DG
»• f
v WEATHE.RGEAR |
Snióbreffob-
a allt oð 50% afsterti
5 .
sSó&amyndirno,
y.on'nor'
sc
SNIRSH