Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 59 FÓLK í FRÉTTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni 13, Hafnarfirði Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið er alla daga frá kl. 17. Stór á 300 kr. ■ ASTRÓ Útvarpsstöðin FM95,7 og Flugleiðir standa fyrir ferð fyr- ir u.þ.b. 100 manns á South Beach Miami 5. mars nk. Á fóstudags- kvöld verður sérstak Miami-kvöld þar sem fulltrúar þessara fyrir- tækja á staðnum og ætla að kynna ferðina og hvað verði í boði. Tekið er á móti fólki með kokteil og einnig verður happdrætti þar sem vinningur er ferð fyrir tvo í þessa ferð. Skífuþeytararnir Svali, Kiddi Big Foot og Maggi Magg sjá um tónlistina. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á föstu- dagskvöld verður styrktarskemmt- un fyrir Kjartan Baldursson, tón- listarmann, sem hefur átt við erfið veikindi að stríða. Fram koma: Harold Burr, Laddi, André Bachman, Gleðigjafarnir, Hljóm- sveitin Mávarnir, Gildrumezz og íslandsmeistarinn í öldrykkju. Boðið upp á kokkteil til kl. 0.30. Miðaverð 600 kr. Allir listamenn gefa vinnu sína. Á laugardagskvöld verður EIvis Presley dagskrá í flutningi Skröltormanna sem eru Kalli Örvars, Siggi Gröndal, Jón Haukur og Halli Gulli. Miðaverð 600 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 21. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansleikur sunnudagskvöld. Hljómsveitin Ca- pri-tríó leikur. ■ BÁRAN, Akranesi Á fimmtu- dagskvöld er snillingakvöld Óla Palla frá kl. 23-1. A föstudags- kvöld sér Óli gleðigjafi um diskópöbbinn frá kl. 23-3. Á laug- ardagskvöld leikur svo hljómsveit- in Sixties frá kl. 23-3. ■ BROADWAY er lokað fóstu- dagskvöld vegna einkasamkvæmis. Á laugardagskvöld verður ABBA- söngskemmtunin og danssýning þar sem Elísabet Sif Haraldsdóttir og Rafick Hoosain frá Suður-Af- ríku sýna suður-ameríska dansa. Hljómsveitin Sól Dögg leikur fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Gleði- sveitin Hunang með Karl Olgeirs og Jakob í fararbroddi leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALINA, Hamraborg Tríóið Jukebox leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikur rómantíska tónlist á píanó fyrir matargesti. Víkinga- sveitin kemur í heimsókn. Fjöru- garðurinn: Víkinga- og þorraveisl- ur fóstudags- og laugardagskvöld. Víkingasveitin syngur og leikur fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir með Hljómsveit Rúnars Júlíusson- ar. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagkvöld leika Land og synir og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin GOS. Á sunnu- dagskvöld taka KK og Magnús Ei- ríksson síðan við. Dagana 1.-7. mars er 10 ára afmæli bjórsins og er haldið upp á það á Gauknum. Bjórþambskeppni verður á hverju kvöldi undir stjóm Sveins Waage og hlýtur sigurvegari kvöldsins að launum málsverð fyrir tvo á Amigos. 7. mars keppa síðan þeir bestu til úrslita. Á mánudags- og þriðjudagskvöld leika Papar, mið- vikudagskvöld Bítlavinafélagið og fimmtudagskvöld Skítamórall. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bftlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Léttir sprettir leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni og boltaverð á bjór. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leikur hljóm- sveitin Kókóhundur. Hljómsveitin er þriggja manna band skipað sveinum á aldrinum 21-22 ára. Þeir hafa tekið þátt t.d. í Músíktilraun- um og leikur Kókóhundur rokktón- list. Aðgangur er ókeypis. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á fóstu- dagskvöld leikur Dj. Elvar og á laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Jósi bróðir og synir Dóra alltaf flottir og flamberaðir. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár- króki Hljómsveitin Á móti sól leik- ur föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Ama og Stefán fostudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardagskvöld verður 2. sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma Helga Braga, Steinn Ár- mann, Halli og Laddi ásamt fleir- um. Dansleikur á eftir með hljóm- sveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Buttercup er mætt aftur til leiks eftir stutt frí. Hún leikur föstudagskvöld á balli fyrir 16 ára og eldri og á laugardags- kvöld er dansleikur fyrir 18 ára og eldri. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Karma. Á sunnudagskvöld leikur Rut Regin- alds og á mánudagskvöldið taka Bítlavinir við. Geir og furstarnir leika síðan þriðjudagskvöld. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmmtu- dags- og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Halldór Hall- dórsson en á fóstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljósmveitin Taktík. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstudagskvöld leikur Sól Dögg og á laugardagskvöld verður Siggi HIö í búrinu. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Á föstudagskvöld mæta strákamir í Súkkat með fimm manna hljóm- sveit og á laugardagskvöld leika grallaranir í Úlrik. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Frá 1.-7. mars er boðið upp á góugleði. Boðið er til humarveislu fyrir 5.900 kr. fyrir tvo og er hann matreiddur á margvíslegan hátt. Einnig verður boðið upp á osta- vagn. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á Iínudans á vegum Kán- tríklúbbsins. Allh- velkomnir. Á föstudagskvöld leikur Geirmundur Valtýsson og laugardagskvöld leikur Dj. Skugga-Baldur til kl. 3 bæði kvöldin. Naustkráin býður upp á kranabjór dagana 1.-7. mars eins og hver getur í sig látið frá kl. 18-23 öll kvöldin fyrir 2.000 kr. greitt við inngang. Þotuliðið frá Borgamesi leikur mánudag til fimmtudags. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Þotulið- ið frá Borgarnesi. Opið kl. 22-3. Ath. lokað sunnudag. ■ ÓLAFSVÍK Hljómsveitin Six- ties leikur fóstudagskvöld. ■ PÉTURS-PÖBB Tónhstarmenn- irnir Arnar og Þórir leika föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. A laugardagskvöld verður konu- kvöld írá kl. 22-24 þar sem sjálfur Norðurlandameistarinn í erótísk- um dansi Saxon kemur fram og sýnir listir sínar. Aðgangseyrir 500 kr. Glaðningur við innganginn. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Á móti sól leikur laugar- dagskvöld. Með í för er íslenskur nektadansari. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið kl. 23-1 og á fostudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. ■ THE DUBLINER Á fimmtu- dagskvöld leika Gan Ceoltóiri og á fóstudags- og laugardagskvöld Na Fir Bolg. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljómsveitin SÍN skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett(a)mbl.is Ruth Reginalds í Grundarfirði Lífgað upp á skamm- degið fyrir vestan ^■RUTH Reginalds og Magnús Kjartansson heilluðu áheyrend- ur sína á veitingastaðnum Krist- jáni IX í Grundarfirði sl. föstu- dagskvöld. Mikil og góð stemmning var á staðnum þar sem menn hlustuðu og sungu jafnvel með þegar Ruth tók lag- ið við undirleik Magnúsar. Lögin sem þau fluttu voru bæði gömul °g ný og úr ýmsum áttum. Þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson ætla að halda áfram með slíka tónleika víða um land, en einnig munu þau koma fram á Kaffl Reykjavflc á næstunni. Það er mikill fengur að því að fá slíka gesti til áð ylja mönnum um hjartaræturnar í svartasta skammdeginu. mbl.is RUTH Reginalds söng sig inn ,' Grundfirðmga um helgina.J rS'öiÁu/tMmJuíli/ 'fpblatidá/ Er förðun fyrir þig? 6 vikna grunnnám í förðun hefst 1. mars nk. Kennt veröur á kvöldin. Hentar mjög vel fólki sem ætlar að selja og kynna snyrtivörur. r Grensásvegi 13, sími 588 7575. 31« BRETTADAGAR *'*VP aí 40_70% °htót,or. ° kko„, sni6brettol<>kk / Skór frá kr. 9.900'Wé i. ~ -Á* 0DG »• f v WEATHE.RGEAR | Snióbreffob- a allt oð 50% afsterti 5 . sSó&amyndirno, y.on'nor' sc SNIRSH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.