Morgunblaðið - 25.02.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 63r
Morgunblaðið/Kristinn
ÁRNI ÞÓR Vigfússon og Bjarni Haukur skemmta sér yfir viðurkenningarskjali í formi
innrammaðra nærbuxna, sem eru skemmtileg tilvitnun í leikritið.
Af veiðimönnum og söfnurum
ALVÖRU BÍD! CDDolby
STAFRÆNT
OIGITAL'
STÆRSTfl TJALDH) MEÐ
HLJODKERFi I
ÖLLUIVi SÖLUM!
I H X
ovv
VVmœ?Æ'MMER'
Frumsýnd
26. febrúar
Nýjasta mynd Cameron Diaz (Ther's something about Mary) og Christian Slater.
Kolsvört kómedía, ekki fyrir alla fjölskylduna.
FORSÝNING KL9 0G11.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16.
efnd lil 3
erðláuna
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
www.theroxbury.com
Fréttagetraun á Netinu |§>mbl.is
ALLTAf= eiTTH\SÆ> AJÝT7
Hundrað sinnum
Hellisbúinn
LEIKRITIÐ Hellisbúinn var sýnt í
hundraðasta sinn sl. laugardags-
kvöld. Stemmningin var góð í Is-
lensku óperunni, þar sem áhorf-
endur ekki bara hlógu, heldur
öskruðu af hlátri, yfir þessu am-
eríska leikriti sem Hallgrímur
Helgason hefur þýtt og staðfært.
Bjarni Haukur Þórsson leikur
Helíisbúann í þessum tveggja
klukkustunda einleik, undir leik-
stjórn Sigurðar Sigurjónssonar.
Hellisbúi samtímans hefur sínar
kenningar um samskipti kynj-
anna, um grunneðlishvatir þeirra
sem hann segir ekkert hafa breyst
í aldanna rás. Karlmenn séu enn-
þá veiðimenn og konur safnarar.
Árni Þór Vigfússon, einn af
framleiðendum sýningarinnar, af-
henti Bjarna Hauki blómvönd að
sýningu lokinni. Við það tækifæri
tilkynnti Ámi Þór að aldrei hefði
íslenskur leikari leikið einsamall á
sviði fyrir jafnmarga áhorfendur.
Bjarni Haukur var kátur að sýn-
ingu lokinni og sagðist ekki vera
búinn að fá Ieiða á Hellisbúanum.
„Þótt mig langi ekki alltaf upp á
svið þegar ég á að sýna, þá virka
fyrstu hlátursgusurnar frá áhorf-
endum eins og vítamínssprauta á
mig. Þess vegna get ég ekki feng-
ið leiða á Hellisbúanum!"
Slimma Shake er:
Bragðhollur trefja-
drykkur, fullur af víta-
mínum og steinefnum.
Minna er 200 hitaein-
ingar í einni máltíð.
Fyrir þá sem vilja heil-
brigða þyngdarstjórnun.
Fyrir þá sem vilja
bragðgóða og holla
máltíð. Góður heima, í
vinnunni, í ferðalagið,
alls staðar.
5
bragdtegundir
CITRÍN
mtwu '
Citrin hefur áhrif á
matarlyst - dregur úr
löngun í sætindi.
Inniheldur m.a.
carcina, cambogia og
chormium picolinate.
Kynningarafsláttur
Kynning í Ingólfsapóteki, Kringlunni föstudaginn
26. feb. frá kl. 14-18, laugardag 27. feb. frá kl. 13-16.
Umboðsaðili: CETUS, Skipholti 50c, Reykjavík
Jon Baldvin og
Brvndis stiórnuöu
iúxusveisiu
iaxveiðimanna
PAMELA
Á GAMLAN VIN
A AKUREYRI!
ingibjörg Pálma-
dóttir fékk tvífara
í afmælisgjöf: i
lÍfi, ImK ** Æ&fat ■ . ■
HívlB’lyjl [ 1»jili
•' ’ ■- V ' -'.-ÚC
iW** hrW W 11
: ^ ^ 7.':|| 17 Mgmk fflHR |P| -l Í’tIÍ í Wm. ‘
g Mji|j
jIÍShI^ ' uilll m