Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 63r Morgunblaðið/Kristinn ÁRNI ÞÓR Vigfússon og Bjarni Haukur skemmta sér yfir viðurkenningarskjali í formi innrammaðra nærbuxna, sem eru skemmtileg tilvitnun í leikritið. Af veiðimönnum og söfnurum ALVÖRU BÍD! CDDolby STAFRÆNT OIGITAL' STÆRSTfl TJALDH) MEÐ HLJODKERFi I ÖLLUIVi SÖLUM! I H X ovv VVmœ?Æ'MMER' Frumsýnd 26. febrúar Nýjasta mynd Cameron Diaz (Ther's something about Mary) og Christian Slater. Kolsvört kómedía, ekki fyrir alla fjölskylduna. FORSÝNING KL9 0G11. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16. efnd lil 3 erðláuna Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. www.theroxbury.com Fréttagetraun á Netinu |§>mbl.is ALLTAf= eiTTH\SÆ> AJÝT7 Hundrað sinnum Hellisbúinn LEIKRITIÐ Hellisbúinn var sýnt í hundraðasta sinn sl. laugardags- kvöld. Stemmningin var góð í Is- lensku óperunni, þar sem áhorf- endur ekki bara hlógu, heldur öskruðu af hlátri, yfir þessu am- eríska leikriti sem Hallgrímur Helgason hefur þýtt og staðfært. Bjarni Haukur Þórsson leikur Helíisbúann í þessum tveggja klukkustunda einleik, undir leik- stjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Hellisbúi samtímans hefur sínar kenningar um samskipti kynj- anna, um grunneðlishvatir þeirra sem hann segir ekkert hafa breyst í aldanna rás. Karlmenn séu enn- þá veiðimenn og konur safnarar. Árni Þór Vigfússon, einn af framleiðendum sýningarinnar, af- henti Bjarna Hauki blómvönd að sýningu lokinni. Við það tækifæri tilkynnti Ámi Þór að aldrei hefði íslenskur leikari leikið einsamall á sviði fyrir jafnmarga áhorfendur. Bjarni Haukur var kátur að sýn- ingu lokinni og sagðist ekki vera búinn að fá Ieiða á Hellisbúanum. „Þótt mig langi ekki alltaf upp á svið þegar ég á að sýna, þá virka fyrstu hlátursgusurnar frá áhorf- endum eins og vítamínssprauta á mig. Þess vegna get ég ekki feng- ið leiða á Hellisbúanum!" Slimma Shake er: Bragðhollur trefja- drykkur, fullur af víta- mínum og steinefnum. Minna er 200 hitaein- ingar í einni máltíð. Fyrir þá sem vilja heil- brigða þyngdarstjórnun. Fyrir þá sem vilja bragðgóða og holla máltíð. Góður heima, í vinnunni, í ferðalagið, alls staðar. 5 bragdtegundir CITRÍN mtwu ' Citrin hefur áhrif á matarlyst - dregur úr löngun í sætindi. Inniheldur m.a. carcina, cambogia og chormium picolinate. Kynningarafsláttur Kynning í Ingólfsapóteki, Kringlunni föstudaginn 26. feb. frá kl. 14-18, laugardag 27. feb. frá kl. 13-16. Umboðsaðili: CETUS, Skipholti 50c, Reykjavík Jon Baldvin og Brvndis stiórnuöu iúxusveisiu iaxveiðimanna PAMELA Á GAMLAN VIN A AKUREYRI! ingibjörg Pálma- dóttir fékk tvífara í afmælisgjöf: i lÍfi, ImK ** Æ&fat ■ . ■ HívlB’lyjl [ 1»jili •' ’ ■- V ' -'.-ÚC iW** hrW W 11 : ^ ^ 7.':|| 17 Mgmk fflHR |P| -l Í’tIÍ í Wm. ‘ g Mji|j jIÍShI^ ' uilll m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.