Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 9
FRÉTTIR
Þriggja ára samstarfsverkefni Namibíu og íslands í flugmálum
Bygging flugstjórnarmið-
stöðvar næsta verkefni
YFIRVÖLD flugmála í Namibíu
hafa á síðustu árum verið að byggja
upp flugsamgöngukerfi í landinu og
munu á næstu árum leggja í um-
talsverðar fjárfestingar í flugleið-
sögukerfi og flugstjórnarmiðstöð
fyrir landið. Islendingar hafa lagt
sinn skerf til þessara mála því sér-
fræðingar Flugmálastjórnar hafa
tekið þátt í verkefninu og veittar
eru til þess 30 milljónir króna á
þremur árum.
Halldór Blöndal samgönguráð-
herra beitti sér fyrir þessu framlagi
Islendinga í kjölfar heimsóknar
sinnar til Namibíu árið 1997. Grét-
ar H. Óskarsson gegndi stöðu flug-
málastjóra Namibíu frá árinu 1995
og þar til í maí í fyrra er Bethuel
Tijao Mujetenga tók við og sinnir
Grétar nú sérstökum verkefnum
við flugöryggismál Namibíu. „Grét-
ar H. Öskarsson hefur á starfstíma
sínum stjómað uppbyggingu flug-
mála í Namibíu í samræmi við kröf-
ur Alþjóða flugmálastjórnarinnar,
ICAO, og hann sér nú um að koma
á flugöryggiskerfi eftir stöðlum
ICAO,“ sagði Bethuel Tijao Mujet-
enga í samtali við Morgunblaðið.
Hann hefur í heimsókn sinni til Is-
lands átt viðræður við yfirvöld flug-
mála og samgöngumála og skoðað
nýju flugstjórnarmiðstöðina og aðr-
ar nýjungar í flugmálum hér.
Margháttað samstarf landanna
„Island og Namibía hafa átt
margháttuð samskipti á liðnum ár-
um og Islendingar lagt okkur lið á
ýmsum sviðum. Grétar H. Óskars-
son hefur unnið gott starf hjá okk-
ur og verður með okkur áfram fram
í nóvember en heimamenn eru
smám saman að taka við stjórn eig-
in flugmála eftir því sem tækni og
geta leyfir okkur,“ segir Bethuel
Tijao Mujetenga ennfremur en
hann er verkfræðingur að mennt
frá Irlandi og Kanada.
I Namibíu eru 362 flugvélar á
skrá, atvinnuflugmenn eru kring-
um 240 og einkaflugmenn liðlega
300. Air Namibia stundar áætlun-
arflug milli nokkuira nágranna-
landa á Boeing 737 þotum og minni
flugvélum og til London og Frank-
furt á Boeing 767 þotu. Flugmenn
eru bæði innlendir og erlendir en
starfsmenn flugmálastjórnar lands-
ins eru langflestir innlendir. Flug-
málastjórinn segir mikinn áhuga
vera á flugmálum í landinu og á
næstunni verður settur á stofn
flugskóli fyrir einkaflug og atvinnu-
flug. „Við erum að koma upp flug-
skóla í borginni Keetmanshoop þar
sem eru mjög góðar aðstæður og
erum að hvetja bæði okkar unga
fólk og fólk frá nágrannaríkjunum
til að sækja þennan skóla sem fer af
stað í apríl. Við getum líka boðið Is-
lendingum á námskeið því þarna
verður allt rekið eftir stöðlum og
kröfum evrópskra sem alþjóðlegra
flugmálayfirvalda,“ segir Bethuel
Tijao Mujetenga.
Aðstæður um margt svipaðar
Þorgeh- Pálsson flugmálastjóri
segir sérfræðinga Flugmálastjórn-
ar meðal annars aðstoða Namibíu-
menn við að nýta GPS-staðsetning-
arkerfið til flugleiðsögu í landinu og
byggja upp flugstjórnarmiðstöð
landsins og alla flugumferðarstjóm.
Hann sagði aðstæður í löndunum að
því leyti líkar að í báðum löndum er
flugumferð tiltölulega strjál á mjög
stórum flugstjórnarsvæðum.
Nefndi Þorgeir sem dæmi að hér
hefði nýrri flugstjórnarmiðstöð ver-
ið komið upp fyrir um 1,5 milljarða
króna, þ.e. bæði byggingum og öll-
um tæknibúnaði sem væri mun hag-
kvæmara en verið hefði í öðrum
löndum þótt í engu væri slakað á
kröfum um tækni og aðbúnað.
Af öðram verkefnum sem
framundan eru hjá flugmálastjórn
Namibíu má nefna uppbyggingu 8
flugvalla í landinu og hefur verið
stofnað sérstakt fyrirtæki um
rekstur þeiraa. Munu alls um 250
starfsmenn sinna verkefnum þar en
starfsmenn flugmálastjórnar verða
þá alls um 80 en flugmálastjórinn
gerir ráð fyrir að þeim fjölgi á
næstunni í um eitt hundrað.
BAI, I!
Hópferð 3/5-19/5
Möguleiki á að stoppa í
Bangkok á leiðinni heim.
Mjög gott verö.
„ , ^ Morgunblaðið/Ásdís
FLUGMALASTJORAR íslands og Namibíu, Bethuel Tijao Mujetenga
og Þorgeir Pálsson, ræddu samstarf landanna í flugmálum.
r
r
SJÓNARHÓLL, frumkvöðull að lækkun glcraugnaverðs býður m.a.
TOKAI plastgler, líklega léttasta glerjaefni í heimi, ath. nú á kynningarverði
Hafnarfjörður Glæsibær
S. 565-5970 S. 588-5970
Komið og kynnið ykkur tilboðið
Ný sending
Dragtir
h&Qý&afithim
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
iPUTTERS
Hver man ekki
eftir þessum
lögum:
The Great Pretender
Red Sails In The Sunset 1
Smoke GetslnYour Eyesl
The Maqic Touch f
Remember When
Twilight Time
You'll Never Know
Harbour Liqhts
Enchanced Melody
My Prayer-OnlyYoy
Hjá okkur eru
allar veislur...
Gbesi
legar
Frábærir
songvarar
Jón Jósep
Snæbjörnsson
I Kristján
| Gíslason
f Hulda
Gestsdóttir
19. -26.-31 .mars*24. apríl •15. maí
Jana Guðrún
Fjölbreytt úrval
matseðla.
Stórirog litlir veislusalir.
Borðbúnaðar-
og dúkaleiga.
Veitum
persónulega ráðgjöf
við undirbúning.
Láttu fagfólk
skipuleggja veisluna
Hafðu samband
vid Jönu eða Guðrúnu .
í síma 5331100.
Mm
Celine Dion
jdékM
Gloria Gaynor
Einróma M gesta!
Sýning sem slær I gegn
Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum
frægustu lög Arethu Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion,
Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor, Madonnu, Mariah Carey,
Natalie Cole, Oliviu Newton John, Tinu Turner, og Whitney Houston.
Olivia Newton John Tlna Tumer
V i
Whftney Houston
Frqmundqn á Broqdway:
19. mars - ABBA sýning, Sixties leikur fyrir dansi
20. mars- Karlakórinn Heimir, Hljómsveit Geirmundar leikur
26. mars - ABBA sýning, Stjórnin leikur fyrir dansi
27. mars - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi
31. mars - ABBA sýning, hljómsveitin 8-villt leikur fyrir dansi
3. apríl - Prímadonnur, hljómsveitin Land&Synir leikur
9. apríl - The Platters, Skitamórall leikur fyrir dansi
10. apríl - The Platters, hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi
15. apríl - Fegurðardrottning Reykjavíkur krýnd
16. apríl - Skemmtikvöld Borgfirðinga & Mýramanna
17. apríl - Prímadonnur, Stjórnin leikur fyrir dansi
21. apríl - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi
23 apríl - Síldarævintýrið, Siglufjarðarhatíð, Stormar leika
24. apríl - ABBA sýning, hljómsveitin 8-villt leikur fyrir dansi
29. apríl - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansieikur
30. apríl - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansleikur
1. maí - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansleikur
7. maí - Skemmtikvöld Vestmannaeyinga
8. maí - Prímadonnur, Land&Synir leika fyrir dansi
12. maí - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi
15. maí - ABBA, hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi
21. maí - Fegurðardrottning íslands 1999 krýnd
Glsesilegasta Þla ' etis. 0g
""-'fAu^ssúrva1 ■
.. Kr 5 200, mawrog dansleiK/
Verð'.K950áskemmwnog Æ
Kr. 1.200 édansN^
:rægasta hljómsveit Dana
.Kr.1l
Eitt vinsselasta IrvöldF ársins!
Kariakórínn HEIMIR \
laugardaginn 20. mars
Álftagerðis•
bræður
Hljómsveit
Geirmundar j
ASBYRGI
næsta föstudag
og laugardag
LÚDÓ
SEXTETT
ogStefan
„Stuðmenn“ Danmerkur, í fyrsta sinn á íslandi
- í samstarfi Danska sendiráðsins,
dansk-íslenska félagsins, og Broadway.
vr O! Shu*bi*dua hefur selt plölur sínar
í milljðnum eintaka, gert ótal sjónvarps-
þæfti og leikið þar að auki í kvikmyndum.
Fimmtudagur 29. apríl:
Fösludagur 30. april.
Laugardagur 1. maí.
Glæsilegt danskt hlaðborð.
F Aðeins þessa einu helgi.
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is
E-mail: broadway@simnet.is Sími 5331100* Fax 533 1110 |