Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 47 BRIDS llmsjón Guilmundur l’áll Arnarxon FJÖGUR hjörtu er hinn rétti samningui- á spil NS, en slemma er ekki fyrirfram vonlaus. Hvernig myndi les- andinn spila sex hjörtu í suður með smáu laufi út? Suður gefur; allir á hættu. Norður A ÁKG873 ¥ 982 ♦ 1087 * 4 Suður *4 V AD10765 « ÁG96 *Á5 Vcstur Norður Auslur Suður - - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Spilið er frá undankeppni Islandsmótsins um síðustu helgi. Dálkahöfundur og Þoriákur Jónsson sögðu fullgeyst á spil NS gegn Snorra Karlssyni og Aroni Þorfinnssyni. Aron kom út með lauf og það tók ofanrit- aðan a.m.k. 15 mínútur að tapa spilinu! Samgangurinn leyfir ekki að trompa lauf í öðrum slag og svína hjartadrottningu, því þá er spilið vonlaust ef vestur drepur og spilar spaða. Því var fyrsta hug- mynd sú að treysta á hjart- að 2-2 og spaðann 3-3 eða drottningu aðra. Áætlunin var þá sú að taka spaðaás og trompa spaða, og spila svo hjarta tvisvar. En það hlýtur að vera rökrétt að leggja fyrst niður hjartaás- inn og athuga hvað hann veiðir. Og viti menn: kóng- urinn kemur blankur úr vestrinu. Góð byrjun, en spilinu er alls ekki lokið. Hvað nú? Norður * ÁKG873 ¥ 982 ♦ 1087 * 4 Austur * D65 ¥ G43 * K43 * D1098 Suður A 4 ¥ ÁD10765 ♦ ÁG96 *Á5 T\'ær leiðir koma helst til greina. Önnur er sú að trompa lauf og svína fyrir hjartagosa. Spila síðan smá- um tígli á tíuna. Austur drepur og spilar aftur tígli (eða laufí), sem sagnhafi tekur og spilar trompunum til enda. Ef tígullinn hefur ekki skilað sér má svína spaðagosa í lokin eða treysta á upplýsingaþving- un. Þetta var leiðin sem greinarhöfundur valdi, en hún leiddi ekki til vinnings, því austur átti spaðadrottn- inguna þriðju. Vinningsleiðin felst í því að taka ÁK í spaða og henda laufí. Spila svo þriðja spaðanum og trompa. Litur- inn er nú frír og leiðin inn í borð er sú að spila smáu hjarta á 98 blinds. Við því á austur ekkert svar. Vestur ♦ 1092 ¥ K ♦ D52 ♦ KG7632 ÞETTA var nú ineira sím- talið. Ég hélt að hún ætlaði aldrei að verða þreytt á að hlusta. Árnað heilla mars, verður fimmtugui- Gísli Rúnar Sveinsson, vélfræðingur, umdæmis- stjóri Vinnueftirlits ríkis- ins á Suðurlandi, Kamba- hrauni 39, Hveragerði. Eiginkona hans er Sigur- veig Helgadóttir, kenn- ari. Þau hjónin taka á móti gestum laugardag- inn 13. mars kl. 16-19 í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 11. janúar sl. í Grafar- vogskirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Linda Björg Reynis- dóttir og Lúðvík Alfreð Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Svarthömrum 17, Grafarvogi. Með morgunkaffinu AFSAKIÐ, en leikreglurn- ar banna þessi handtök. SKAK Gmxjón Margeir Pétursxon una, en Short sá við þvi: 29. - Rxf2+! 30. Hxf2 - exf2 31. Rgf3 - Dc7 32. Bxe8 - Hxe8 33. Hxg6 - Dxg3 34. Hxg7+ - Kxg7 og hvítur gafst upp. STAÐAN kom upp á United Ins- ui’ance mótinu í Dhaka í Bangla- desh um daginn. Heimamaðurinn Zia Rahman (2.495) var með hvítt, en hinn kunni enski stór- meistari Nigel Short (2.695) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 29. Bg2-c6 og setti á svörtu drottning- SVARTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Franees llrakc FISKAR Afmælisbam dagsins: Pú ert byltingarmaður og legg- ur þitt af mörkum til samfé- lagsins. Þú nýtir vel þau tækifæri sem þér bjóðast. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Þú ert hugsi þessa dagana og fínnst eitthvað vanta í líf þitt. Gleymdu því ekki í hugrenn- ingum þínum, að hamingja verður ekki fengin fyrir fé. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð að reyna sitthvað nýtt sem hefur varanleg áhrif á líf þitt. Sjáðu til þess að þú fáir útrás fyrir sköpun- argleði þína. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Það er til mikils ætlast af þér í vinnunni og þú þarft að leggja þig allan fram. Reyndu samt að missa ekki sjónar á velferð þinna nán- ustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú skiptir öllu máli að bregðast rétt við aðstæðum. Láttu ekkert verða til þess að koma þér úr jafnvægi svo þú getir haldið í stjórnar- taumana. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þú ert maður til þess að ræða um málin af einlægni og skalt því ekki slá því leng- ur á frest. Enda er það öllum fyrir bestu. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Cu> Það er engin ástæða til ann- ars en að þú haldir þínu striki allt til enda. Þá munu aðrir sjá að þú hefur rétt fyr- ir þér. Vog (23. sept. - 22. október) Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast þótt eitt- hvað kunni að blása á móti um stundarsakir. Öll él birtir upp um síðir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur sem upp kem- ur mun ieysast farsællega þér í hag. Það eina sem þú þarft að gera er að vera sam- kvæmur sjálfum þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Kv Þú átt það svo sannarlega inni að líta upp úr dagsins önn og gleðjast með vinum og vandamönnum. Nú er virkilega tilefni til þess. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSt Þú hugsar mikið um tilgang lífsins þessa dagana. Gefðu þér tíma til að rækta sálarlíf þitt en gættu þess að forðast allar öfgar í þeim efnum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) OlÍL: Oft fylgir heppni fyrirhyggju svo þú skalt gefa þér góðan tíma til þess að ráða fram úr hlutunum. Kvöldinu væri best varið í ró og næði. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >¥■» Þótt þú hafir gaman af að hrista upp í fólki þarftu stundum að hafa taumhald á kenjum þínum því öllu má of- gera. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. VEGGFÓÐURSLÍM ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 TR0PPUR 0G STIGAR r ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Misstu ekki af ódyrri og vandaðri fermingarmyndatöku í vor. Gerðu verðsamanburð, hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína. í túckar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20x25cmog einstækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Ljósmyndarnir eru fagmenn og meðlimir í félagi Islenzkra fagljósmyndara. FRÁBÆR KYNNINGARTILBOÐ Á ÍTÖLSKUM HÁGÆÐA FATNAÐI X5GS/ Hafa hlotið alþjóðlega hógæða viðurkenningu Glæsilegir ullartoppar. Mikið úrval af bómullarundirfatnaði og fermingarvörum --------------Vaj oíet------------------- Snyrtivöru- og undirfataverslunin RegnhlífabúðinV/fl/oíat Laugavegur 11 ♦ Sími 551 3646 Fasteignir á Netinu {m} mbl.is ALCT>\f= GITTHXSAÐ A/ÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.