Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNU AUG LV S I IM G aIr LANDS SIMINN Landssíminn er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og erhlutafélag í samkeppni á markaðiþar sem stöðugar nýjungar eru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnirað því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ er á hverju sinni, og rekur eittfullkomnastafjarskiptakerfi heimsins. V Verk-, tölvu- og tæknifræðingar SAP ráðgjafi Upplýsingatæknideild Landssíminn óskar eftir að ráða SAP ráðgjafa til starfa. Um er að ræða starf sem opnar fjölmarga möguleika að tækifærum framtíðarinnar innan upplýs- ingatækninnar. Starfið felst í endurskipulagningu vinnuferla og aðlögun SAP hugbúnaðarins að þörfum fyrirtækisins. Að þjálfun lokinni mun viðkomandi sjá um skipulagn- ingu námskeiða og annast kennslu og ráðgjöf til notenda SAP innan ákveðins verkefnasviðs. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun á sviði verk-, tölvu- eða tækni- fræði. Ráðgjafi þarf að hafa góða þekkingu á tölvum og tölvuvinnslu og vera fljótur að setja sig inn í verkefni. Viðkomandi þarf að sýna ffumkvæði í starfi, hafa góða samskipta- og skipu- lagshæfileika auk þess að eiga gott með að miðla öðrum af þekkingu sinni. Tungumálakunnátta í einu Norðurlandamáli auk ensku er æskileg. OFANGREINT STARF HENTAR JAFNT KONUM SEM KÖRLUM. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon frá kl. 9-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 17. mars nk., merktar: „Landssíminn - SAP ráðgjafi". RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • www.radgard.is J Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar eftir að ráða hagfræðing/viðskipta- fræðing til að starfa í sjávarútvegsráðuneyti Namibíu á sambandsskrifstofu ríkja í sunnan- verðri Afríku (SADC) um sjávarútvegsmál. Við- komandi þarf að hafa þekkingu á fiskihagfræði og reynslu af störfum að sjávarútvegsmálum. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og reynsla af alþjóðlegum samskiptum á sviði fiskimála æskileg. Reiknað er með að viðkomandi hefji störf í maí/júní nk. og að ráðningartími sé til ársloka árið 2000. Laun eru skv. launakerfi Sam- einuðu þjóðanna fyrir hliðstæð ráðgjafastörf. Umsóknir skulu berast fyrir 26. mars nk. til skrifstofu ÞSSÍ, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, s. 560 9980, fax. 560 9982, netfang: iceida@- utn.stjr.is. Þar eru einnig veittar nánari upplýs- ingar. Afgreiðslustarf Erum að leita að duglegu og reglusömu starfs- fólki til afgreiðslu. Réttur aðili hefur möguleika á uppfærslu í starfi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf skilist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Gróður — 200" fyrir 14. mars nk. Róðgjöf sérfræðinga um garð- og gróðurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSIUN SÖLUFÉIAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5 • 200 Kópovogi • Sími: 554 321 1 • Fox: 554 Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til innheimtustafa hið fyrsta. Starfsreynsla af lögfræðilegri innheimtu æskileg og þekking á tölvuvinnslu skilyrði. Vinsamlegast leggið inn umsóknir með upplýs- ingum um nám og störf á afgreiðslu Mbl., fyrir 15. mars nk., merktar: „Lögfræðingur — 2727". Eigin herra eða frú Draumastarf sem þú sníður eftir eigin hentugleika. Bónusar, ferðalög. Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304. RAOAUGLVSINGAR FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Ættarmót Miðstöð ættarmóta er á Laugarbakka í Miðfirði. Eigum ennþá örfáar helgar lausar. Félagsheimilið Ásbyrgi, Laugarbakka. Pantanir í síma 435 0172 og 855 3539. Aðalfundur Eignarhalds- félagsins Kringlunnar hf. vegna rekstrarársins 1998 verður haldinn 24. mars nk. kl. 13.00. Fundarstaður er Kringlubíó, Kringlunni 4-12. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 3. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Greint verður frá stöðu framkvæmda og útleigu eininga. Stjórnin. EIGNARHALDSFÉLAGIÐ KRINGLAN HF _JL -=jSp- Fundur um lóða- Saúúðnframboð SAMBAND IÐNFÉLAGA Samiðn boðartil opins fundar um lóðarfram- boð á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17.30-19.00 að Suðurlandsbraut 30. Frummælendur: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar. Fuiltrúi frá Samtökum iðnaðarins. Allir velkomnir. Samiðn. Aðalfundur Þorbjörns hf. verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 12 í Grindavík midvikudaginn 17. mars 1999 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á 19. gr. samþykkta félagsins. 3. Tillaga stjórnar um að félaginu verði heim- ilað að kaupa eigin hluti sbr. 2. og 3. máls- grein 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Onnur löglega upp borin mál. Stjórnin. M U MfflB Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Hótei íslandi, fundarsal á 2. hæð, miðviku- daginn 24. mars 1999 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til aukningar hlutafjár. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins til samræmis við lagaheimild fyrir raf- rænni skráningu hlutabréfa. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins að Ármúla 7B, Reykjavík, dag- ana 17.—24. mars nk. milli kl. 10 — 15 og á fund- arstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1998, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 17. mars. Stjórn Taugagreiningar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.