Morgunblaðið - 10.03.1999, Síða 40

Morgunblaðið - 10.03.1999, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNU AUG LV S I IM G aIr LANDS SIMINN Landssíminn er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og erhlutafélag í samkeppni á markaðiþar sem stöðugar nýjungar eru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnirað því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ er á hverju sinni, og rekur eittfullkomnastafjarskiptakerfi heimsins. V Verk-, tölvu- og tæknifræðingar SAP ráðgjafi Upplýsingatæknideild Landssíminn óskar eftir að ráða SAP ráðgjafa til starfa. Um er að ræða starf sem opnar fjölmarga möguleika að tækifærum framtíðarinnar innan upplýs- ingatækninnar. Starfið felst í endurskipulagningu vinnuferla og aðlögun SAP hugbúnaðarins að þörfum fyrirtækisins. Að þjálfun lokinni mun viðkomandi sjá um skipulagn- ingu námskeiða og annast kennslu og ráðgjöf til notenda SAP innan ákveðins verkefnasviðs. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun á sviði verk-, tölvu- eða tækni- fræði. Ráðgjafi þarf að hafa góða þekkingu á tölvum og tölvuvinnslu og vera fljótur að setja sig inn í verkefni. Viðkomandi þarf að sýna ffumkvæði í starfi, hafa góða samskipta- og skipu- lagshæfileika auk þess að eiga gott með að miðla öðrum af þekkingu sinni. Tungumálakunnátta í einu Norðurlandamáli auk ensku er æskileg. OFANGREINT STARF HENTAR JAFNT KONUM SEM KÖRLUM. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon frá kl. 9-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 17. mars nk., merktar: „Landssíminn - SAP ráðgjafi". RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • www.radgard.is J Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar eftir að ráða hagfræðing/viðskipta- fræðing til að starfa í sjávarútvegsráðuneyti Namibíu á sambandsskrifstofu ríkja í sunnan- verðri Afríku (SADC) um sjávarútvegsmál. Við- komandi þarf að hafa þekkingu á fiskihagfræði og reynslu af störfum að sjávarútvegsmálum. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og reynsla af alþjóðlegum samskiptum á sviði fiskimála æskileg. Reiknað er með að viðkomandi hefji störf í maí/júní nk. og að ráðningartími sé til ársloka árið 2000. Laun eru skv. launakerfi Sam- einuðu þjóðanna fyrir hliðstæð ráðgjafastörf. Umsóknir skulu berast fyrir 26. mars nk. til skrifstofu ÞSSÍ, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, s. 560 9980, fax. 560 9982, netfang: iceida@- utn.stjr.is. Þar eru einnig veittar nánari upplýs- ingar. Afgreiðslustarf Erum að leita að duglegu og reglusömu starfs- fólki til afgreiðslu. Réttur aðili hefur möguleika á uppfærslu í starfi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf skilist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Gróður — 200" fyrir 14. mars nk. Róðgjöf sérfræðinga um garð- og gróðurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSIUN SÖLUFÉIAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5 • 200 Kópovogi • Sími: 554 321 1 • Fox: 554 Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til innheimtustafa hið fyrsta. Starfsreynsla af lögfræðilegri innheimtu æskileg og þekking á tölvuvinnslu skilyrði. Vinsamlegast leggið inn umsóknir með upplýs- ingum um nám og störf á afgreiðslu Mbl., fyrir 15. mars nk., merktar: „Lögfræðingur — 2727". Eigin herra eða frú Draumastarf sem þú sníður eftir eigin hentugleika. Bónusar, ferðalög. Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304. RAOAUGLVSINGAR FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR Ættarmót Miðstöð ættarmóta er á Laugarbakka í Miðfirði. Eigum ennþá örfáar helgar lausar. Félagsheimilið Ásbyrgi, Laugarbakka. Pantanir í síma 435 0172 og 855 3539. Aðalfundur Eignarhalds- félagsins Kringlunnar hf. vegna rekstrarársins 1998 verður haldinn 24. mars nk. kl. 13.00. Fundarstaður er Kringlubíó, Kringlunni 4-12. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 3. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Greint verður frá stöðu framkvæmda og útleigu eininga. Stjórnin. EIGNARHALDSFÉLAGIÐ KRINGLAN HF _JL -=jSp- Fundur um lóða- Saúúðnframboð SAMBAND IÐNFÉLAGA Samiðn boðartil opins fundar um lóðarfram- boð á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17.30-19.00 að Suðurlandsbraut 30. Frummælendur: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar. Fuiltrúi frá Samtökum iðnaðarins. Allir velkomnir. Samiðn. Aðalfundur Þorbjörns hf. verður haldinn í húsnæði félagsins að Hafnargötu 12 í Grindavík midvikudaginn 17. mars 1999 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á 19. gr. samþykkta félagsins. 3. Tillaga stjórnar um að félaginu verði heim- ilað að kaupa eigin hluti sbr. 2. og 3. máls- grein 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Onnur löglega upp borin mál. Stjórnin. M U MfflB Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Hótei íslandi, fundarsal á 2. hæð, miðviku- daginn 24. mars 1999 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til aukningar hlutafjár. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins til samræmis við lagaheimild fyrir raf- rænni skráningu hlutabréfa. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins að Ármúla 7B, Reykjavík, dag- ana 17.—24. mars nk. milli kl. 10 — 15 og á fund- arstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1998, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 17. mars. Stjórn Taugagreiningar hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.