Morgunblaðið - 10.03.1999, Page 47

Morgunblaðið - 10.03.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 47 BRIDS llmsjón Guilmundur l’áll Arnarxon FJÖGUR hjörtu er hinn rétti samningui- á spil NS, en slemma er ekki fyrirfram vonlaus. Hvernig myndi les- andinn spila sex hjörtu í suður með smáu laufi út? Suður gefur; allir á hættu. Norður A ÁKG873 ¥ 982 ♦ 1087 * 4 Suður *4 V AD10765 « ÁG96 *Á5 Vcstur Norður Auslur Suður - - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Spilið er frá undankeppni Islandsmótsins um síðustu helgi. Dálkahöfundur og Þoriákur Jónsson sögðu fullgeyst á spil NS gegn Snorra Karlssyni og Aroni Þorfinnssyni. Aron kom út með lauf og það tók ofanrit- aðan a.m.k. 15 mínútur að tapa spilinu! Samgangurinn leyfir ekki að trompa lauf í öðrum slag og svína hjartadrottningu, því þá er spilið vonlaust ef vestur drepur og spilar spaða. Því var fyrsta hug- mynd sú að treysta á hjart- að 2-2 og spaðann 3-3 eða drottningu aðra. Áætlunin var þá sú að taka spaðaás og trompa spaða, og spila svo hjarta tvisvar. En það hlýtur að vera rökrétt að leggja fyrst niður hjartaás- inn og athuga hvað hann veiðir. Og viti menn: kóng- urinn kemur blankur úr vestrinu. Góð byrjun, en spilinu er alls ekki lokið. Hvað nú? Norður * ÁKG873 ¥ 982 ♦ 1087 * 4 Austur * D65 ¥ G43 * K43 * D1098 Suður A 4 ¥ ÁD10765 ♦ ÁG96 *Á5 T\'ær leiðir koma helst til greina. Önnur er sú að trompa lauf og svína fyrir hjartagosa. Spila síðan smá- um tígli á tíuna. Austur drepur og spilar aftur tígli (eða laufí), sem sagnhafi tekur og spilar trompunum til enda. Ef tígullinn hefur ekki skilað sér má svína spaðagosa í lokin eða treysta á upplýsingaþving- un. Þetta var leiðin sem greinarhöfundur valdi, en hún leiddi ekki til vinnings, því austur átti spaðadrottn- inguna þriðju. Vinningsleiðin felst í því að taka ÁK í spaða og henda laufí. Spila svo þriðja spaðanum og trompa. Litur- inn er nú frír og leiðin inn í borð er sú að spila smáu hjarta á 98 blinds. Við því á austur ekkert svar. Vestur ♦ 1092 ¥ K ♦ D52 ♦ KG7632 ÞETTA var nú ineira sím- talið. Ég hélt að hún ætlaði aldrei að verða þreytt á að hlusta. Árnað heilla mars, verður fimmtugui- Gísli Rúnar Sveinsson, vélfræðingur, umdæmis- stjóri Vinnueftirlits ríkis- ins á Suðurlandi, Kamba- hrauni 39, Hveragerði. Eiginkona hans er Sigur- veig Helgadóttir, kenn- ari. Þau hjónin taka á móti gestum laugardag- inn 13. mars kl. 16-19 í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 11. janúar sl. í Grafar- vogskirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Linda Björg Reynis- dóttir og Lúðvík Alfreð Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Svarthömrum 17, Grafarvogi. Með morgunkaffinu AFSAKIÐ, en leikreglurn- ar banna þessi handtök. SKAK Gmxjón Margeir Pétursxon una, en Short sá við þvi: 29. - Rxf2+! 30. Hxf2 - exf2 31. Rgf3 - Dc7 32. Bxe8 - Hxe8 33. Hxg6 - Dxg3 34. Hxg7+ - Kxg7 og hvítur gafst upp. STAÐAN kom upp á United Ins- ui’ance mótinu í Dhaka í Bangla- desh um daginn. Heimamaðurinn Zia Rahman (2.495) var með hvítt, en hinn kunni enski stór- meistari Nigel Short (2.695) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 29. Bg2-c6 og setti á svörtu drottning- SVARTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Franees llrakc FISKAR Afmælisbam dagsins: Pú ert byltingarmaður og legg- ur þitt af mörkum til samfé- lagsins. Þú nýtir vel þau tækifæri sem þér bjóðast. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Þú ert hugsi þessa dagana og fínnst eitthvað vanta í líf þitt. Gleymdu því ekki í hugrenn- ingum þínum, að hamingja verður ekki fengin fyrir fé. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð að reyna sitthvað nýtt sem hefur varanleg áhrif á líf þitt. Sjáðu til þess að þú fáir útrás fyrir sköpun- argleði þína. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Það er til mikils ætlast af þér í vinnunni og þú þarft að leggja þig allan fram. Reyndu samt að missa ekki sjónar á velferð þinna nán- ustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú skiptir öllu máli að bregðast rétt við aðstæðum. Láttu ekkert verða til þess að koma þér úr jafnvægi svo þú getir haldið í stjórnar- taumana. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þú ert maður til þess að ræða um málin af einlægni og skalt því ekki slá því leng- ur á frest. Enda er það öllum fyrir bestu. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Cu> Það er engin ástæða til ann- ars en að þú haldir þínu striki allt til enda. Þá munu aðrir sjá að þú hefur rétt fyr- ir þér. Vog (23. sept. - 22. október) Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast þótt eitt- hvað kunni að blása á móti um stundarsakir. Öll él birtir upp um síðir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur sem upp kem- ur mun ieysast farsællega þér í hag. Það eina sem þú þarft að gera er að vera sam- kvæmur sjálfum þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Kv Þú átt það svo sannarlega inni að líta upp úr dagsins önn og gleðjast með vinum og vandamönnum. Nú er virkilega tilefni til þess. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSt Þú hugsar mikið um tilgang lífsins þessa dagana. Gefðu þér tíma til að rækta sálarlíf þitt en gættu þess að forðast allar öfgar í þeim efnum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) OlÍL: Oft fylgir heppni fyrirhyggju svo þú skalt gefa þér góðan tíma til þess að ráða fram úr hlutunum. Kvöldinu væri best varið í ró og næði. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >¥■» Þótt þú hafir gaman af að hrista upp í fólki þarftu stundum að hafa taumhald á kenjum þínum því öllu má of- gera. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. VEGGFÓÐURSLÍM ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 TR0PPUR 0G STIGAR r ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Misstu ekki af ódyrri og vandaðri fermingarmyndatöku í vor. Gerðu verðsamanburð, hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína. í túckar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20x25cmog einstækkun 30 x 40 cm í ramma. Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Ljósmyndarnir eru fagmenn og meðlimir í félagi Islenzkra fagljósmyndara. FRÁBÆR KYNNINGARTILBOÐ Á ÍTÖLSKUM HÁGÆÐA FATNAÐI X5GS/ Hafa hlotið alþjóðlega hógæða viðurkenningu Glæsilegir ullartoppar. Mikið úrval af bómullarundirfatnaði og fermingarvörum --------------Vaj oíet------------------- Snyrtivöru- og undirfataverslunin RegnhlífabúðinV/fl/oíat Laugavegur 11 ♦ Sími 551 3646 Fasteignir á Netinu {m} mbl.is ALCT>\f= GITTHXSAÐ A/ÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.