Morgunblaðið - 18.03.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 7
Applause er fágaður fjölskyldubíll sem gerir allan
akstur auðveldan og ánægjulegan. Vélin er 100 hestöfl
og staðalbúnaðurinn stenst samanburð við mun dýrari bfla.
jafnt í stutta snúninga sem lengri ferðalög. Aðgengi er
öllum auðvelt og farangursrýmið er sérlega notadrjúgt.
Stórsvnine Daihatsu
millikassaogtregðulæsinguáafturöxli. Næmt vökvastýri,
lítill beygjuradíus og gott útsýni gefa honum jafnframt
góða eiginleika í daglegum bæjarakstri.
ítábæí
Hvílík fjölskylda!
3 ára ábyrgð Kynnið ykkur léttar leiðir í fjármögnun.
Allir bílarfrá Daihatsu eru með þriggja ára almenna ábyrgð
og sex ára ryðvarnarábyrgð.
Opið laugardag kl. 12-16 og sunnudag 13-16.
DAIHATSU
fínn í rekstri
Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bilasalan Tvisturinn
Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Faxastig 36, Vestmannaeyjum
Sími 462 2700 Sími 474 1453 Sími 482 3100 Simi 481 3141
&
brimborg
Bíldshöfða 6 • Sími 515 7010
Nýfæddur CUORE frumsýndur
Beinskiptur 888.888 kr.
Sjálfskiptur 898.898 kr.
Enn fjölgar í Daihatsu fjölskyldunni. Cuore heitir nýjasti
meðlimurinn, ofursparneytinn fimm dyra smábíll.
Beinskiptur Cuore eyðir minna en 5 lítrum á hundraðið
í jöfnum akstri, samkvæmt Evrópustaðli. Bíllinn er
þrælsprækur og liprari fararskjóta er varla hægrt að hugsa
sér. Cuore er jafnframt ótrúlega rúmgóður. I tilefni af
frumsýningunni er Cuore á frábæru kynningartilboði
og til dæmis kostar sjálfskipting aðeins 10.010 kr.
Af ríflegum staðalbúnaði Cuore má nefna nýja
fjölventlavél, tvo loftpúða, rafdrifnar rúður og spegla,
samlæsingu, vökvastýri, snúningshraðamæli,
fjaropnun á bensínloki og skottloki, hæðarstillingu
aðalljósa, aukahemlaljós, ræsitengda þjófavörn, útvarp
með segulbandi og styrktarbita í hurðum. Cuore
uppfyllir ströngustu kröfur Evrópusambandsins um
öryggisbúnað og árekstravörn.
Move er sérlega hagkvæmur í rekstri og hentar vel
í bæjarsnattið og til margs konar flutninga. Lofthæð
er óvenjumikil og hleðsludyr á farangursrými eru
flennistórar.
Sirion kom á markað síðastliðið sumar með nýjan Charade nam hér fyrst land árið 1978 og er orðinn
staðal fyrir búnað í smábílum. Sirion CX er með fjóra landsþekktur fyrir sparneytni, góða endingu, lítið
loftpúða og ABS hemlakerfi. Hönnunin er stílhrein og viðhald og auðvelda endursölu. Charade hefur dafnað
framsækin án þess að notagildi hafi verið fórnað. vel og hefuraldrei verið hressari.