Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 15 SÝNINGARFRÉTTIR Skipulagsteikning / Innisvæði Teikning þessi er birt með fyrirvara um breytingar / Síðast uppfærð 16.03.1999 5 IHONDUM MESSTARA Nánari upplýsingar > 0^ SAMTÖK mZm ÍÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • 101 Reykjavík • Sími 511 5555 Fax 511 5566 • Tölvupóstur brynjar@si.is Á SÝNINGUNNI GEFUR AÐ LÍTA: íslensk hús og heimili Innréttingar Heimilistæki Gólfefni Málning Ljós og lýsing Tækni Garðar og gróður Hugvit og hönnun Arkitektúr Innanhússhönnun Skipulag garða Byggðaþróun Umhverfismál Öflug þjónusta Mannvirkjagerð Meistarar Verktakar Vinnuvélar Lífsstíll iðnaðarmannsins Áhöld og tæki Vinnufatnaður Öryggisbúnaður Atvinnubílar Vinnuvélar Glæsileg sýning framundan Óhætt er að segja að þátttaka og aðsókn að Byggingadögum Samtaka iðnaðarins hafi marg- faldast með hverju ári sem líður. í ár er gert ráð fýrír að um 100 fyrirtæki og stofhanir taki þátt í sýningunni í Laugardalshöll og að aðsókn verði svipuð og á síðasta ári eða um 20 þúsund gestir. Byggingadögum '99 er ætiað að höfða til almennings, einstakiinga og fjölskyidna, húseigenda og húsbyggjenda jafrit sem fagmanna úr öllum greinum byggingariðn- aðar á íslandi. Öll helstu fyrirtækin á meðal sýnenda Á sýningunni munu fyrirtæki, félög og stofnanir kynna starfsemi sína og veita ráðgjöf varðandi hús- byggíngar, innréttingar, hönnun, garða og gróður auk nýjunga á swði heimilistækja, lýsingar og hátækni á heimilum framtíðarinnar, svo eitthvað sé nefnt. Meðal sýnenda verða: BYKO, Egill Ámason, Garðahönnun, Gámaþjónustan, Samverk, Hafnarfjarðarbær, Hús & híbýli, íslandsbanki, Málaramiðstöðin, neaKwieae mstai SjrnwoS ÍSSm ftíi? ] K.m MX> ÚT1SVÆÐI> ATHUGIO: ÚösvæAð er skipulagt í samríí) vtð sýnendur. Vtnsamtegast iettið rtðnari uppiýslnga. « NtlOl IWS* Vórumót&asýnenúa ÚTWBLR '4/ mSKAR < BÍLASTÆÐI lon / BYGGINGA A FYRIR HEIMILIN I LANDINU STÓRSÝNING í LAUGARDALSHÖLL 16.- 18. APRÍL 1999 Metró Normann, Ofriasmiðjan, Sandur ímúr, Steinullarverksmiðjan, Slippfélagið í Reykjavík, Trefjar, Tæknisalan, Vímet og VÍS, svo dæmi séu tekin. Öllum er frjálst að taka þátt í sýningunni og eru fyrir- tæki hvött tíl að hafa samband við Samtök iðnaðarins í síma 511 5555 og fá nánari upplýsingar. Fjölbreytt og lifandi dagskrá alla dagana Á sýningunni verður fjölbreytt og lifandi dagskrá með fyririestrum, myndasýningum, kynnisferðum og sviðssýníngum í samvinnu við sýn- endur og samstarfsaðila. Sem dæmi um sviðssýningar má nefna Lífsstíl iðnaðarmannsins en þar gefst fyrirtækjum kostur á að kynna nýjungar og nýjustu tísku t.d. í vinnufatnaði, öryggisbúnaðí, áhöldum, tækjum og tólum, jafnt fyrir fagmenn sem og handiagna húseigendur. Bíótjald í aðalsal og sýningarblað Fyrirtæigum er boðið að birta sjón- varpsauglýsingar og myndbönd á stóru BÍÓtjaldi í aðalsal Hallarinnar og kynna vöru sína og þjónustu í veglegu sýningarblaði sem gefið verður út í um 50 þúsund eintökum og dreíft inn á heímili um land alit. ATHUGIÐ: KYNNINGAR- FUNDURÍ FYRRAMÁLIÐ! Samtök iðnaðarins bjóða sýnendum, samstarfeaðilum og áhugasömum aðilum tíl kynningarfundar um Bygg- ingadaga '99 í fyrramálið að Hallveigarstíg 1 (kjallara) frá kl. 9:00 til 11:00. Verið velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.