Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 33
• Mjög auðvelt að þrífa
• Þrefalt gler
• Bamalæsing á hurð
• 2 stk. bökunarplötur,
skúffa og grind
0] Electrolux
Blásturs-
ofn
Utúrsnúningar draga ekki
upp j afnréttisklukkuna
láta alla aðila koma að vinnu
skýrslunnar aftur.
Skilningur Páls
Þar sem Páll Pétursson virðist
hafa skilið hversu viðamikið til-
raunaverkefnið um starfsmat var
þá teljum við ekki vonlaust að hann
geti einnig skilið hvað vantaði upp á
að verkinu væri raunvenilega lokið
og hvers vegna niðurstöður félags-
málaráherra verða hvorki niður-
stöður okkar samtaka né fjáiTnála-
ráðheiTa. Við ætlum því að gera
stuttlega grein fyrir því hvað upp á
vantaði. Vonandi mun Páll að lok-
um gera sér grein fyrir því hversu
mikinn skaða hann hefm- unnið
jafnréttisbaráttunni og framtíð
kynhlutlauss starfsmats með því að
leggja niður starfshópinn og gera
þannig margra ára vinnu að engu.
Starfshópur um starfsmat hafði
tekið þá ákvörðun að í lokaskýrsl-
unni yrðu tveir hlutar. í öðram
hlutanum væri lýsing á tilrauna-
verkefninu í þeim stofnunum þar
sem það var unnið. I hinum hlutan-
um myndi Starfshópur um starfs-
mat, sem ríkisstjórnin hafði falið
yfirumsjón með verkefninu, draga
ályktanir af því hvernig tekist
hefði. Þar yrði fjallað um hvernig
starfsmatskerfíð sem notað var
hentaði þeim markmiðum sem hóp-
urinn hafði sett sér, hvernig til
hefði tekist á öllum stigum starfs-
matsferlisins úti í stofnununum,
þ.e. samsetning hópa, gerð starfs-
lýsinga og starfsmatið sjálft og nið-
urstöður þess. Tilraun er auðvitað
aldrei lokið fyrr en farið hefur
fram greining á niðurstöðum og
þar þurfa allir aðilar að koma að.
Þegar Starfshópur um starfsmat
var lagður niður var einmitt komið
að seinni hlutanum, þ.e. að hópur-
skoverslun
Kringlunni, sími 553 2888
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000
Rannveig
Sigurðardóttir
inn ræddi hvað hefði gefist vel og
hvað ekki og hvað mætti færa til
betri vegar. Hin nauðsynlegu og
eðlilegu verklok, sem fela í sér
sameiginlega niðurstöðu, kom fé-
lagsmálaráðherra rækilega í veg
fyrir með valdboði.
Starfsmat í vaskinn
Vonandi skilur Páll Pétursson að
þótt verkefnisstjórinn hafi unnið
mjög gott starf þá getur hann
aldrei komist að sameiginlegri nið-
urstöðu fyrir hönd allra fulltrúa í
starfshópnum. En það er einmitt
sú niðurstaða sem félagsmenn okk-
ar hafa beðið eftir og fjallað er um í
bókunum með kjarasamningum
margra stéttarfélaga, en þar segir
m.a.: „Félagsmálaráðherra hefur
skipað starfshóp á grundvelli
þingsályktunar um aðgerðir til að
ná fram jafnrétti kynjanna. Samn-
ingsaðilar munu fylgjast með fram-
vindu þessa verkefnis. Þegar nið-
urstöður starfshópsins liggja fyrir
verða þær teknar tii umfjöllunar
og mat lagt á að hvaða leyti þær
geti haft áhrif á gerð kjarasamn-
ings milli aðila.“ (skáletrun okkar -
AS, RS). Þetta skilja ASÍ, BSRB
og fjármálaráðherra, sem hafa gert
kjarasamninga á grundvelli þessa
starfs. Þau ákvæði eru nú gagns-
laus. Einkaniðurstöður félagsmála-
ráðhei’ra skila engu í því sambandi.
Félagsmálaráðherra segist
þakklátur öllum þeim sem komu að
tilraunaverkefninu í þeim stofnun-
um þar sem það var unnið. Það
þakklæti sýnir hann ekki í verki
þegar hann leggur niður starfshóp-
inn á lokastigum verkefnisins og
kemur þannig í veg fyrir að niður-
stöður tilraunarinnar nýtist þeim
og mörgum fleirum á öðrum vinnu-
stöðum til að raða störfum og
draga úr launamun. En einmitt
þess vegna lögðu allir þessir starfs-
menn á sig vinnu við verkefnið,
ekki til að félagsmálaráðherra gæti
gefíð út sína eigin skýrslu fyrir
kosningar.
Af litlu að státa
Páll telur upp mikinn árangur
ríkisstjómarinnar í jafnréttismál-
um. Frumvörp, meira að segja
stjórnarfrumvörp, sem ekki fást
samþykkt á Alþingi, eru lítið til að
hrósa sér af sem framlag til jafn-
réttismála á kjörtímabilinu. Ráð-
herra jafnréttismála hefur nú bætt
gráu ofan á svart með því að koma
í veg fyrir að samningsaðilarnir,
sem eiga að vinna að framgangi
starfsmats úti á vinnustöðunum, fái
í hendur lokaskýi’slu sem vera átti
grundvöllur þeirrar vinnu. Loka-
skýrsla félagsmálaráðherra verður
aldrei grandvöUur frekari við-
ræðna þessara aðila um starfsmat.
Enn og aftur: Við stöndum þar sem
við voram fyrir 4 áram og jafnvel
hefði verið betra að aldrei hefði
verið af stað farið.
Riumveig Sigurðarddttir er
hagfræðingur BSRB, Ari Skúlason
er framkvæmdasljóri ASI.
Ari
Skúlason
ráðherrann um kjarkleysi á opin-
beram vettvangi.
Við höfum séð afrit af bréfí til fé-
lagsmálaráðherra frá fjái-mála-
ráðuneytinu þar sem eftirfarandi
kemur fram um þetta mál: „Af
hálfu fjármálaráðuneytis er litið
svo á að þar sem starfshópurinn
hafi verið leystur frá störfum áður
en hann komst að endanlegri nið-
urstöðu, en að mati fjármálaráðu-
neytis hafi veigamikil atriði verið
óútkljáð innan starfshópsins, þá
séu þær ályktanir og þau sjónar-
mið sem hin endanlega útgáfa
skýrslunnar inniheldur á ábyrgð
félagsmálaráðuneytis og ekki hægt
að túlka þau sem framsetningu eða
túlkun á sjónarmiðum fjármála-
ráðuneytisins. Fjármálaráðuneytið
telur því ekki ástæðu til að senda
inn athugasemdir, sem kostur var
gefínn á, þar sem ekki liggur fyrir
hvort eða með hvaða hætti tekið
yrði tiliit til slíkra sjónarmiða."
Það er því ljóst að það era fleiri
en ASI og BSRB sem sætta sig
ekki við þetta gerræði félagsmála-
ráðherra. í þessu sambandi má
einnig nefna að ákvörðun hans um
að leggja starfsmatsnefndina niður
var rædd í Jafnréttisráði þar sem
fulltrúar þess höfðu miklar áhyggj-
ur af þróun málsins og fólu for-
manni ráðsins að ræða málið við
ráðherra til þess að freista þess að
Hin nauðsynlegu og
eðlilegu verklok, sem
fela í sér sameiginlega
niðurstöðu, kom félags-
málaráðherra rækilega
í veg fyrir með vald-
boði, segja Rannveig
Sigurðardóttir og
Ari Skúlason í svari
til ráðherrans.
Samkvæmt túlkun Páls skortir
fleiri aðila málsins en okkur kjark.
Sjálft fjármálaráðuneytið, sem var
aðili að málinu, lét ekki bjóða sér
þessa framkomu Páls. Um það kýs
ráðherrann auðvitað að þegja,
varla fer hann að ásaka fjármála-
ÞVÍ miður kýs Páll
Pétursson félagsmála-
ráðherra að svara
okkur með útúrsnún-
ingi 10. mars sl., enda
er erfitt fyrir hann að
halda uppi málefna-
legri umræðu í þeirri
stöðu sem hann hefur
komið jafnréttismál-
unum með því að
leggja lýðræðislegt
nefndarstarf Starfs-
hóps um starfsmat
niður með valdboði.
Félagsmálaráðherra
ásakar okkur um „að
skorta kjark“ og
treysta okkur ekki til
að standa við okkar hlut í tilrauna-
verkefni um starfsmat með því að
standa að baki lokaskýrslunni. Páll
virðist gleyma því að það var hann
sjálfur sem leysti nefndina frá
störfum áður en vinnu við loka-
skýrslu var lokið.
Jafnréttismál