Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 39
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Lægra lokaverð vegna
hiks í Wall Street
LOKAGENGI evrópskra hluta-
bréfa lækkaði í gær þegar Dow
Jones hikaði við 10.000 punkta
múrinn eftir opnun í Wall Street.
Þýzka Xetra DAX vísitalan lækk-
aði um 0,56%, en byrjunarverð
Dow var lítið hærra en lokaverð á
þriðjudag, sem mældist 9930,47
punktar, og lækkaði í um 9880
punkta. Brezka FTSE 100 vístal-
an lækkaði um 1% vegna þess
að fjáfestar innleystu hagnað af
bréfum í fjarskipta- og bankageir-
um. Spáð er hléi á hækkunum
bandarískra hlutabréfa, en jafnvel
búizt við nýrri atlögu við 10.000
punkta hindrunina á föstudag.
Talið er að fréttir um að Ijós-
þráðafyrirtækið Global Crossing
Ltd. kaupi gagnaflutningsfyrir-
tækið Frontier Corp. fyrir 11,2
milljarða dollara hleypi nýju lífi í
bandaríska fjarskiptageirann.
Aukin viðskipti hálfleiðaradeildar
Siemens hafði jákvæð áhrif á
þýzkum verðbréfamarkaði og
bréf í BMW hækkuðu þar sem
von er á afkomutölum. í París
lækkaði lokaverð um 16 punkta í
4170,01. Bréf í Renault lækkuðu
um 6,18% í 31,40 evrur vegna
vantrúar á umdeilt tilboð í Nissan
í Japan. Dollar hækkaöi gegn jeni
þegar fjármálaráðherra Japans
sagði að haldið yrði áfram að
kaupa skuldabéf og annar ráða-
maður kallaði hækkun jens óhóf-
lega. Þalurinn lækkaði síðan á ný
þegar viðskipti hófust vestan-
hafs. Evran lækkaði gegn dollar
vegna óstyrks eftir afsögn fram-
kvæmdastjórnar ESB og vegna
skýrslu, þar sem ekki eru taldar
líkur á uppsveiflu í Þýzkalandi.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö.UU V
17,00' ■ f 4É
16,00' r
15,00 “ L NÍ
14,00 “ 12,96
13,00 ' t yy Y\ r
12,00 ' : w A /
11,00 " ' / Vv w
10,00 - V/ ir
9,00- Byggt á gög Október inum frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
17.03.99
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 54 54
Langa 96 96
Lúða 460 220
Skarkoli 65 65
Skötuselur 140 140
Steinbítur 78 66
Sólkoli 80 80
Undirmálsfiskur 70 70
Þorskur 132 117
Samtals
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 91 91
Gellur 265 265
Hlýri 68 68
Hrogn 180 180
Karfi 52 52
Langa 83 83
Lúða 305 305
Skarkoli 97 97
Steinbítur 69 69
Sólkoli # 100 100
Undirmálsfiskur ' 107 107
Ýsa 200 114
Þorskur 162 122
Samtals
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 34 21
Karfi 51 51
Langa 95 58
Skarkoli 121 120
Steinbítur 86 66
Sólkoli 107 107
Ufsi 59 34
Ýsa 203 136
Þorskur 162 76
Samtals
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 87 87
Skarkoli 90 90
Skötuselur 173 173
Steinbítur 77 66
Ýsa 100 100
Samtals
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga
Grásleppa
Karfi
Keila
Langa
Langlúra
Rauðmagi
Sandkoli
Skarkoli
Skrápflúra
20
22
55
57
106
70
65
60
121
45
20
21
39
40
58
70
65
60
90
45
Meðal-
verð
54
96
261
65
140
69
80
70
130
94
91
265
68
180
52
83
305
97
69
100
107
164
136
117
24
51
91
120
81
107
56
193
150
136
87
90
173
67
100
84
20
21
55
42
95
70
65
60
105
45
Magn
(kíló)
44
316
168
5
31
4.494
21
47
2.468
7.594
381
35
70
378
6.260
576
14
154
2.000
237
506
6.636
10.380
27.627
730
300
79
123
308
661
2.544
1.222
20.275
26.242
166
294
145
1.009
104
1.718
51
618
1.738
626
634
89
97
749
7.797
1.259
Heildar-
verð (kr.)
2.376
30.336
43.880
325
4.340
311.344
1.680
3.290
319.754
717.325
34.671
9.275
4.760
68.040
325.520
47.808
4.270
14.938
138.000
23.700
54.142
1.087.773
1.407.320
3.220.218
17.615
15.300
7.209
14.801
24.803
70.727
141.396
236.152
3.047.333
3.575.334
14.442
26.460
25.085
67.785
10.400
144.172
1.020
13.250
95.069
26.492
60.141
6.230
6.305
44.940
817.593
56.655
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 50 50 50 505 25.250
I Samtals 50 505 25.250
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 111 111 111 290 32.190
Hrogn 145 140 143 1.150 164.577
Karfi 60 55 57 620 35.042
Keila 46 46 46 8 368
Langa 80 76 79 91 7.204
Lúða 505 505 505 30 15.150
Lýsa 40 40 40 162 6.480
Skarkoli 107 107 107 293 31.351
Skötuselur 180 180 180 238 42.840
Steinbítur 78 50 77 234 18.084
Sólkoli 100 100 100 51 5.100
Ufsi 66 57 58 119 6.882
Ýsa 213 159 193 8.732 1.685.101
Þorskur 125 125 125 13 1.625
Samtals 171 12.031 2.051.993
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 128 122 125 1.956 243.796
Grásleppa 29 20 21 268 5.612
Hrogn 155 30 150 2.038 305.883
Karfi 62 54 60 3.104 187.482
Keila 65 30 60 2.040 121.931
Langa 96 79 92 3.499 321.803
Langlúra 10 10 10 20 200
Litli karfi 16 16 16 243 3.888
Lúöa 705 315 415 146 60.625
Rauðmagi 104 104 104 37 3.848
Sandkoli 70 70 70 2.387 167.090
Skarkoli 117 106 115 2.843 326.888
Skata 190 185 188 125 23.450
Skrápflúra 52 52 52 1.684 87.568
Skötuselur 165 100 147 90 13.225
Steinbítur 89 65 71 2.266 161.113
Stórkjafta 64 64 64 75 4.800
Sólkoli 160 155 157 1.076 169.007
Tindaskata 5 5 5 201 1.005
Ufsi 72 39 62 19.397 1.203.584
Undirmálsfiskur 113 100 108 151 16.282
Ýsa 220 142 203 12.028 2.437.715
Þorskur 167 119 148 14.272 2.108.403
Samtals 114 69.946 7.975.197
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Karfi 7 7 7 98 686
Steinbítur 63 63 63 7.000 441.000
Samtals 62 7.098 441.686
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 55 55 55 . 291 16.005
Keila 57 57 57 183 10.431
Langa 97 95 96 1.082 103.602
Langlúra 67 67 67 335 22.445
Stórkjafta 67 67 67 80 5.360
Ufsi 70 58 69 8.510 585.828
Ýsa 118 96 101 73 7.338
Þorskur 135 135 135 537 72.495
Samtals 74 11.091 823.504
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 100 100 100 335 33.500
Steinbítur 63 63 63 988 62.244
Þorskur 120 120 120 264 31.680
Samtals 80 1.587 127.424
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 22 22 22 205 4:510
Karfi 54 54 54 375 20.250
Langa 97 58 96 234 22.403
Skarkoli 102 102 102 531 54.162
Skata 185 160 169 96 16.210
Skötuselur 166 158 159 116 18.496
Steinbítur 90 84 86 122 10.472
Sólkoli 140 140 140 74 10.360
Ufsi 66 49 64 1.575 100.154
Ýsa 186 135 159 1.909 303.302
Þorskur 180 130 155 15.891 2.465.489
Samtals 143 21.128 3.025.808
FISKMARKAÐURINN HF.
Blálanga 85 70 83 24.325 2.011.678
Hrogn 145 115 119 692 82.341
Karfi 59 59 59 844 49.796
Keila 65 65 65 260 16.900
Langa 110 91 93 427 39.562
Lúöa 295 295 295 7 2.065
Skötuselur 175 175 175 62 10.850
Steinbítur 57 57 57 143 8.151
Tindaskata 5 5 5 13 65
Ufsi 63 53 61 913 55.775
Undirmálsfiskur 100 100 100 27 2.700
Þorskur 133 133 133 600 79.800
Samtals 83 28.313 2.359.682
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 22 22 22 152 3.344
Karfi 23 23 23 58 1.334
Ýsa 144 144 144 82 11.808
Þorskur 143 133 134 750 100.253
Samtals 112 1.042 116.739
HÖFN
Grásleppa 20 20 20 6 120
Hrogn 140 140 140 308 43.120
Karfi 56 56 56 284 15.904
Keila 50 50 50 6 300
Langa 115 115 115 375 43.125
Lúða 305 305 305 11 3.355
Skarkoli 104 104 104 50 5.200
Skötuselur 165 165 165 74 12.210
Steinbítur 89 71 71 2.162 154.021
Ufsi 65 30 65 1.045 67.716
Ýsa 175 110 136 299 40.589
Þorskur 155 140 151 2.597 393.420
Samtals 108 7.217 779.080
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 40 40 40 52 2.080
Steinbítur 90 70 71 1.214 85.915
Ýsa 144 84 134 651 87.364
Þorskur 173 116 139 2.810 390.337
Samtals 120 4.727 565.696
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 180 70 100 3.450 346.001
Þorskur 116 116 116 557 64.612
Samtals 102 4.007 410.613
ERLENT
CMGI segir
fleiri hafa
áhuga
á Lycos
New York. Reuters.
CMGI Inc., netfjárfestingarsjóður
sem berst gegn skilmálum fyrirhug-
aðs samruna netþjónustunnar
Lycos Inc. og USA Networks Inc.,
segir að önnur fyrirtæki hafi sýnt
áhuga á að kaupa Lycos.
Peter Mills úr stjórn CMGI neit-
aði að nefna hugsanlega bjóðendur
á ráðstefnu netfjárfesta í New
York. Aðspurður sagði hann að
verðmæti Lycos hefði rýrnað um
35% með samningnum við USA
Networks.
CMGI, sem á 18,5% í Lycos og er
stærsti hluthafinn, segir að með
samningnum við USA Networks og
eignatengd fyrirtæki í febrúar sé
svindlað á hluthöfum Lycos.
Samningurinn var metinn á 17-18
milljarða dollara og samkvæmt hon-
um verður komið á fót gagnvirkum
skemmti- og rafverzlunarrisa undir
forystu Barry Diller, hins gamal-
reynda sjónvarpsstjóra.
Hluthöfum Lycos gramdist að fá
ekki aukagreiðslu og verð bréfa í
Lycos lækkaði um 40%.
David Wetherell aðalfram-
kvæmdastjóri hefur sagt sig úr
stjórn Lycos til að mótmæla ákvæð-
um samningsins við USA Networks
og fengið fjárfestingabankann
Morgan Stanley til að berjast gegn
samrunanum.
Samkvæmt samningnum við USA
Networks mun Lycos sameinast
Home Shopping Network og
Ticketmaster Online/CitySeareh
Inc. auk annarra fyrirtækja USA
Networks, í nýtt fyrirtæki, sem
verður kallað USA/Lycos Interacti-
ve Networks Inc.
Meðal þeiira fyrirtækja sem talið
hefur verið hugsanlegt að kaupi
Lycos eru Time Wamer Inc., CBS
Corp., NBC, og Bertelsmann AG.
-------------------
Sólkoli Tindaskata * 140 10 107 10 111 10 596 87 66.216 870 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
Ufsi 59 41 58 2.275 132.382 17.3.1999
Undirmálsfiskur 111 111 111 326 36.186 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Söíumagn Veglð kaup- Vegið sölu Sfðasta
Ýsa 186 92 145 89 12.888 magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 173 90 156 22.374 3.487.659 Þorskur 268.642 108,50 109,20 867.681 0 105,46 105,44
Samtals 123 40.233 4.930.890 Ýsa 70.000 51,20 51,20 51,99 2.297 346.112 51,20 53,27 51,34
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Ufsi Karfi 22.000 43,00 26,00 34,00 43,00 20.000 0 355.883 123.620 26,00 34,60 43,00 35,20 43,01
Grásleppa 20 20 20 49 980 Steinbítur 16,50 0 31.666 17,34 17,00
Hrogn 145 145 145 28 4.060 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Keila 35 35 35 16 560 Grálúða 32 91,00 92,00 169.852 0 91,12 91,00
Langa 54 54 54 20 1.080 Skarkoli 20.000 38,52 38,55 39,48 42.306 18.790 35,99 39,73 37,10
Lúða 705 320 457 62 28.320 Langlúra 36,48 0 8.955 36,90 37,76
Rauðmagi 50 50 50 65 3.250 Sandkoli 26.000 12,00 11,99 0 47.650 12,00 14,00
Skarkoli 115 113 114 1.484 169.176 Skrápflúra 7,00 10,99 25.000 24.210 7,00 11,57 11,00
Steinbítur 84 84 84 901 75.684 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10
Sólkoli 190 190 190 294 55.860 Loðna 0,75 0 2.000.000 0,75 1,10
Ufsi 44 44 44 13 572 Úthafsrækja 5,00 196.909 0 4,74 4,34
Undirmálsfiskur 108 108 108 28 3.024 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 36,00 250.000 250.000 32,00 36,00 34,85
Samtals 116 2.960 342.566 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
YW beinir
sjónum
að Asíu
Frankfurt. Reuters.
VOLKSWAGEN AG, mesti bíla-
framleiðandi Evrópu, stefnir að því
að tæplega tvöfalda fjölda þeirra
bfla, sem hann selur til Asíu, úr 8% í
15% af heildarsölu.
VW fer þannig að dæmi Daim-
lerChrysler AG, sem einnig leggur
áherzlu á Asíumarkað til að auka
vöxt og viðgang fyrirtækisins.
DaimlerChrysler stefnir að því að
sala fyrirtækisins í Asíu verði
20-25% af heildarsölu.
Robert Búchelhofer dreifingar-
stjóri hefur ítrekað varfærnislegt
mat VW á útlitinu á þessu ári.
„Ekki er hægt að búast við meira en
10% hagnaði á hverju ári,“ sagði
hann.
Bruno Adelt yfirfjármálastjóri
hefur sagt að VW búist ekki við að
söluaukning verði meiri en 10% í ár,
fimmta árið í röð.
Volkswagen seldi um 4,6 milljónir
bíla í heiminum í fyrra og jókst sal-
an á árinu um 15,8% í 134,24 millj-
arða marka.
Eftirspurn í Kína
Þótt VW sýni varfærni býst
Búchelhofer við vaxandi eftirspurn í
Kína. Hann segir að VW stefni að
því að geta framleitt um 600.000
bíla á ári fyrir Kínamarkað.
„Kína er Volkswagenland," sagði
hann og benti á að VW hefði selt
þangað um 300.000 bíla í fyrra og
tryggt sér 54% markaðshlutdeild.
VW hefm- lítið breytt spám sínum
um sölu til Kína þrátt fyrir efna-
hagsumrót í heimshlutanum.
■