Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
í Reykjavík
Vilt þú starfa
í félagsskap aldraðra?
Starfsfólk vantar í ræstingu, borðsal og
aðhlynningu strax.
Við tökum vel á móti þér og veitum einnig
góðar upplýsingar um starfið í síma 568 9500
(Lúcía, Magnús eða Rannveig).
Mötuneyti á staðnum.
Múm
Starfsfólk óskast
Við óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk á
Fosshótel Lind og Fosshótel City:
í gestamóttöku — dagvaktirog næturvaktir.
Við óskum eftir fólki með góða tungumála-
kunnáttu og þjónustulund.
Húsvörð sem m.a. annast smáviðgerðir.
Upplýsingar gefur hótelstjóri á Fosshótel Lind,
Rauðarárstíg 18.
algroup alusuisse
primary materials
Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf
244, 222 Hafnarfirði, fyrir 31. mars
næstkomandi.
Umsóknareiðublöð fást hjá fyrirtækinu í
Straumsvík, bæði á aðalskrifstofu og hjá
hliðverði eða á heimasíðu ISAL,
www.isal.is, þar sem einnig er að finna
nánari upplýsingar um fyrirtækið.
ISAL
RAÐAUGLÝSINGAR
TIL SÖLU
-Byggingarland
Til sölu er mjög gott byggingarland. Landið
er 20 km frá stór-Reykjavíkursvæðinu, 15 km
frá Keflavíkurflugvelli. Það liggurað sjó og frá
því er mjög fagurt útsýni. Landið er grunn-
skipulagt. Upplýsingar í síma, 424 6540
Magnús, 424 6542 Jón, fax 424 6689.
KENNSLA
Nám í Ijósmóðurfræði
Frestur til að sækja um innritun til náms
í Ijósmóðurfræði er framlengdur og rennur
út mánudaginn 29. mars 1999.
Inntökuskilyrði er próf í hjúkrunarfræði, viður-
kennt í því landi þar sem námið var stundað
og íslenskt hjúkrunarleyfi frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu.
Til að námsskrá í Ijósmóðurfræði á íslandi sé
í samræmi við námsstaðla Evrópusambands-
ins og að kröfur sem gerðar eru á háskólastigi
séu uppfylltar þurfa hjúkrunarfræðingar sem
fekki hafa lokið BS-prófi að Ijúka 16 eininga for-
námi.
Gert er ráð fyrir að taka 8 nemendur inn í
námið. Nánari upplýsingarumfornám, reglur
um val nemenda og skipulag námsins er að
finna í kennsluskrá Háskóla Islands.
Umsóknum ásamt upplýsinaum um námsferil
og fvrri störf, meðmæli, afrit af prófskírteinum
og hiúkrunarlevfi ásamt qreinaraerð umsækj-
anda um áhuaa á námi í liósmóðurfræði oq
hverniq sá áhuai bróaðist skal skila fvrir 29,
mars 1999 á skrifstofu námsbrautar í hiúkrun-
arfræði. Eirberai, Eiríksaötu 34, 101 Revkiavík.
Umsóknareydublöð fást á skrifstofu
námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eirbergi,
Eiríksgötu 34, Reykjavík og allar nánari
upplýsingar gefur Lára Erlingsdóttir full-
trúi, Ijósmóðurfrædi, sími 525 4217 eftir
>hádegi alla virka daga.
Tölvu- og hönnunarnám
Nýr skóli hefur nú starfsemi með nýrri
áherslu og stefnu inn á hin margþættu
svið grafískrar hönnunar, myndvinnslu
og sjónrænna samskipta.
Skólinn mun taka mið af námi í bandarískum
háskólum á sviði grafískrar hönnunar, en gera
breytilegar kröfur eftir lengd og umfangi
námskeiða.
Markmiðið er að námskeiðin nýtist sem þjálfun
til ýmissa starfa við grafíska hönnun, sem og
til þjálfunar fyrir frekara nám, önnur til tóm-
stunda og félagsstarfa svo dæmi séu tekin.
Fyrst um sinn verður boðið upp á nám fyrir
byrjendur í tölvunotkun og námskeið, þar sem
kynnt verður notkun hugbúnaðar um leið og
unnin eru verkefni tengd grafískri hönnun.
Framhaldsnámskeið verða í boði fyrir þá sem
óska eftir lengra námi í grafískri hönnun.
Innritun er þegar hafin á eftirtalin námskeið:
Windows, Office, Word, Excel l-X, Umbrot,
Tölvugrafík I.
Síminn er 555 1144. — Tryggðu þér sæti!
Ó, AHA, tölvu- og hönnunarskóli,
Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði.
FUINIOIR/ MANNFAGNAÐUR
Samtök
psoriasis og
exemsjúklinga
Aðalfundur SPOEX 1999
Aðalfundur Samtaka psoriasis- og exemsjúk-
linga verður haldinn fimmtudaginn 25. mars
nk. að Grand Hóteli Reykjavík v/Sigtún og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um framtíð loftslagsmeðferðar á
Kanaríeyjum.
Önnur mál.
Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna.
Stjórnin.
Utanríkisráðuneytið
50 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins
Hátíðarfundur
Föstudaginn 19. mars 1999 verður haldinn há-
tíðarfundur á vegum utanríkisráðuneytisins
í tilefni af 50 ára afmæli Atlantshafsbandalags-
ins. Fundurinn verður haldinn í Listasafni
íslands og hefst kl. 17.15.
Dagskrá
Kl. 17.15 Opnunarræða utanríkisráðherra,
Halldórs Ásgrímssonar.
Kl. 17.25 Breyttir tímar.
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra
og skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu
utanríkisráðuneytisins.
Samstarf Landhelgisgæslunnar
og vamarliðsins.
Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar.
Almannavamir og NATO.
Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmda-
stjóri Almannavarna ríkisins.
Friðargæsla í Bosníu-Herse-
góvínu.
Emilía Petra Jóhannsdóttir, hjúkrun-
arfræðingurog Sólveig Dóra Magn-
úsdóttir, læknir.
Samstarf á vegum NATO milli
hemaðarlegs og borgaralegs
flugs.
Hallgrímur Sigurðsson, forstöðumað-
ur rekstrardeildar flugumferðarsviðs
Flugmálastjórnar.
Hin hliðin á NATO — umhverfis-
og þjóðfélagsmál.
Sigurður M. Magnússon, forstöðu-
maður Geislavarna ríkisins.
Vísindi í þágu friðar.
Dr. Ágúst Valfells, kjarnorkueðlis-
fræðingur.
Upplýsingastarfsemi NATO.
Dagný Erna Lárusdóttir, upplýsinga-
fulltrúi NATO á íslandi.
Fundarstjóri verður Gréta Gunnars-
dóttir, sendiráðunautur.
Kl. 18.45 Fundi slitið.