Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 47* j "'l KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Askirkju. Jóhannesarbréf lesin og skýrð. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldui-shópa í safnaðarheimilinu á milli kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Kyirðarstund kl. 12. Orgelleikur, passíusálmalestur, íhugun. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kristin íhugun kl. 19.30. Taizé-messa kl. 21. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngi’i barna kl. 10-12. Söngstund. Passíusálmalestur og bænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Léttur málsverður á vægu verði að stundinni lokinni. Samvera eldri borgara kl. 14 í umsjá þjón- ustuhóps og sóknarprests. Seltjarnarneskirkja. Passíusálma- lestur kl. 12.30. Starf fyrir 9-10 ára börn kl. 17-18.15. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsdóttur og Bjargar Geirdal. Leikfimi aldr- aðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bæna- kassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Ahugaverðir fyrir- Iestrar, létt spjall og kaffi og djús fyrir börnin. Kyrrðarstundir í há- degi kl. 12.10. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga og léttur há- degisverður. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðai'- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka er í dag kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfj ar ðarkirkj a. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17- 18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna- og kyiTðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorgun milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyiirbænastund kl. 18.30. Keflavíkurkirkja. Lokaæfingar femiingarbarna. Þau sem fermast kl. 10.30 á sunnudag komi á lokaæf- ingu kl. 15. Þau sem fermast kl. 14 á sunnudag komi á lokaæfingu kl. 16. Kirkjan opin kl. 17-18. Starfs- fólk verður á sama tíma í Kirkju- lundi. Kyi-rðar-, fyrirbænastund í kirkjunni kl. 17.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Sjúkrahúsinu, dagstofunni á 2. hæð. Kl. 17 TTT- kirkjustarf 10-12 ára krakka. Und- irbúningur fyrir uppskeru- og fjöl- skylduhátíð næstkomandi miðviku- dag. Kl. 20.30 opið hús unglinga í KFUM & K húsinu. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Dugguvogur 3 Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi. 3 nýjar innkeyrsludyr bakatil ásamt stóru, steyptu plani. Áhv. hagstæð langtímalán til 25 ára. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Stóreign ehf., Austurstræti 18, Reykjavík, sími 551 2345, eða Arnar Sölvason, gsm 896 3601, Jón Sandholt, gsm 896 6558. BOMRG VALTARAR Ný lína frá fremsta framleiðanda heims B0MAG BW179 DH-3 8,8 tonna valtari. Við stór lækkum verðið á Boen parketi um 25-30% Vegna hagstæðra samninga bjóðum við norska gæðaparketið frá BOEN á einstöku verði á meðan birgðir endast. Öllum parket kaupum fylgir motta af gerðinni Nova eða Ruby, stærð 120 x 170 cm. 7 mismunandi gerðir. Verðfrá: 2.690 kr. pr. m2 TEPMBÚÐIN Suðurlandsbraut 26 Sími: 568 1950 Fax: 568 7507 Slóð: www.glv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.