Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HALLDÓRA DANIVALSDÓTTIR + Halldóra Dani- valsdóttir fædd- ist á Litla-Vatns- skarði í Austur- Húnavatnssýslu 10. ágúst 1909. Hún lést á hjúkrunar- heimilinu Skjóli 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Danival Kristjánsson, bóndi í Selhaga og á Litla-Vatnsskarði, og Jóhanna Jóns- dóttir. Halldóra átti sjö alsystkin, Danival, Brynjólf, Sigurjón, Ingigerði, Kristínu, Sólveigu og Ingibjörgu (Lóu). Hálfsystur samfeðra voru Ingi- björg og María. Halldóra var tvígift. Fyrri mað- ur hennar var Guðmundur Guð- mundsson, f. 20.11.1898, d. 25.2. 1982 frá Ofeigsfirði, stýrimaður Elsku Dóra frænka, nú hefur þú kvatt þennan heim og ert farin yfir móðuna miklu, þangað sem við munum öll fara að lokum. Nú getur þú gengið á fjöll og gert allt sem þig langaði að gera en gast ekki gert síðustu æviárin. Elsku frænka mín, þú varst svo stolt og dugleg kona, og svo glæsileg á velli, það sópaði að þér hvar sem þú fórst. Það var svo gaman að tala við þig um pólitík og og síðar netagerðar- maður í Reykjavík. Guðmundur og Hall- dóra áttu tvær dæt- ur, Auði, f. 10.10. 1928, d. 6.8. 1999, maki Magnús Randrup, f. 24.9. 1926, og Ernu, f. 5.6. 1930, d. 12.7. 1996, maki Bragi Bjöms- son, f. 18.6. 1929. Seinni maður Hall- dóru var Páll Ein- arsson frá Stokks- eyri, f. 27.8. 1904, d. 1.1. 1958. Páll og Halldóra áttu tvö börn, Gretti, f. 6.8. 1937, maki Oddný Jakobsdóttir, f.4.2. 1936, og Hallgerði, f. 10.2. 1943, d. 28.11. 1993, maki Guðni Arthúrsson, f. 5.11.1937. Útför Halldóru fer fram frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. málefni er snertu þjóðfélagið yfir- leitt, þú hafðir svo ákveðnar skoð- anir á málunum og varst svo sann- færandi. Eg vil þakka þér nú þær ánægjulegu samverustundií' sem við áttum. Eg þakka þér einnig, elsku frænka, fyrir þær bænir og kveðjur sem þú sendir mér þau ár er ég dvaldi á erlendri gi-und, sem veittu mér stuðning og styrk. Elsku frænka mín, bestu þakkir t Útför hjartkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNÍNU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Austurbrún 4, Reykjavík, fyrrum húsfreyju í Beykishúsi á Isafirði, fer fram frá Isafjarðarkirkju föstudaginn 19. mars og hefst athöfnin kl. 14.00. Þeim, sem viidu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Guðmundur Kr. Kjartansson, Kristín F. Hermundardóttir, Kjartan Páll Kjartansson, Sigríður Nikulásdóttir, Jón Sigurður Kjartansson, Kolbrún Karlsdóttir, Guðfinnur R. Kjartansson, Erla Björk Axelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTJÁNS JÓHANNSSONAR frá Syðra-Lágafelli, Lyngbrekku 5, Kópavogi. Sérstakar þakkir til Félaga í ST. nr. 1 Ingólfs I.O.O.F. og starfsfólks hjartadeildar E-14 Landspítala. Svava Sigmundsdóttir, Jóhann M. Kristjánsson, Unnur Arnardóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Borghildur J. Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs sonar míns, bróður okkar, mágs og frænda, SIGURÐAR HELGASONAR, Vesturbergí 78, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynn- ingar Krabbameinsfélags íslands fyrir hlýhug og umönnun. Þóra Guðmundsdóttir, Guðmundur Helgason, Álfhildur Agnes Jónsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Berglind Helgadóttir, Björn Hermannsson, Kristín Helgadóttir, Jakob Viðar Guðmundsson og systkinabörn. MINNINGAR fyrir allt. Megi Guð geyma þig og varðveita. Eg sendi Gretti og Oddnýju og öllum aðstandendum mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. Hvíl í friði. Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesú, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer, sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgr. Pét.) Hafsteinn Björn Isleifsson (Steini). Lækkar lífdaga sól. Löng er orðin mín ferð. Fauk í faranda skjól, Fegin hvfldinni verð. Guð minn, gefðu þinn frið, gleddu’ og blessaðu þá, sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá. (Herdís Andrésdóttir.) Þessi litli sálmur kom upp í huga mér þegar ég frétti andlát Halldóru Danivalsdóttur. Ég hitti Halldóru fyrst fyrir nokkrum árum og kom hún mér fyr- ir sjónir sem heilsteypt, sterk hug- sjónakona, með ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Þessum skoðunum sínum kom hún á fram- færi tæpitungulaust þegar við átti. Halldóra var mjög pólitísk og alla tíð trú sinni vinstri sannfæringu. Hún lét sig miklu varða málefni fatlaðra og þroskaheftra og vann hún mjög óeigingjamt starf í að bæta lífskjör þessara minnihlutahópa. Ég kynnt- ist Halldóru ekki fyrr en farið var að halla undan fæti hjá henni, en hún sýndi samt að hún hafði mikla rétt- lætiskennd og hún gat talað í sig hita ef henni fannst á einhveijum brotið. Þegar ég læt hugann reika aftur spretta fram minningabrot, en þó eru tvö þeirra ljósari en önnur. Annað þeirra er frá því þegar kosið var til borgarstjórnar í fyrsta skipti sem R-listinn bauð fram. Daginn fyrir kosningadag heimsóttum við Halldóru, þá sat hún í litlu stofunni sinni, steytti hnefann og mælti af sinni einlægu sannfæringu: „Nú fellum við íhaldið". Hún lét sig held- ur ekki vanta á kjörstað og hafði ár- angur sem erfiði. Hitt minningabrotið er öllu yngra eða síðan um síðustu jól, en þá vor- um við heima á íslandi í stuttri heimsókn. Halldóra var þá á hjúkr- unarheimilinu Skjóli og orðin ansi léleg. Hún var búin að fara og fá jólahárgreiðsluna og sat í hjóla- stólnum sínum. Við vorum ekki viss um að hún þekkti okkur, en þegar lítill langömmustrákur laumaði kossi á kinn gömlu konunnar mýkt- ust munnvikin og brosið þreiddist hægt yfir andlitið og náði loks til augnanna. Dauðinn getur verið kærkominn og jafn sjálfsagður og fæðingin. Halldóra var löngu tilbúin til að leggja af stað í þá langferð sem nú er hafin. Með henni er horfin ein af þeim kjamorkukonum sem lifðu miklar breytingar í þjóðfélagi og á lífskjörum alþýðunnar. Halldóra reyndi ýmislegt á sinni löngu ævi og bjó þar af leiðandi yfir dýrmætri reynslu sem hún miðlaði af örlæti til samferðafólksins. Mér þykir leitt að geta ekki verið viðstödd útför þessarar merku konu, en vil með þessum orðum kveðja Halldóm „ömmu“ með þakk- læti og virðingu í huga._ Steinunn Þ. Árnadóttir. í dag verður vinkona okkar hún Halldóra „amma“ jarðsett. Fljótlega eftir að við mæðgurnar fluttum til Reykjavíkur íyrir nimum 20 áram urðum við svo lánsamar að kynnast henni Halldóru. Hún var einstök kona sem gott var að eiga að. Minn- ing hennar mun lifa í hjörtum okkar. Vérstöndum hver einasti einn um Island hinn skylduga vörð: afhjartavérleggjumnúhönd - áheilagajörð og sverjum að sameinast bezt þess sál þegar hættan er mest hver einasti einn. Gegn kalsi um framandi kvöð skal kynstofninn sjálfum sér trúr í landhelgi rísa við loft sem lifandi múr og heldur en hopa um spönn vér herðum á fórn vorri og önn hver einasti einn. Pótt særi oss silfur og gull þótt sæki að oss vá eða grand vér neitum að sættast á svik og selja vort land: á fulltingi frelsisins enn vér festum vort traust eins og menn hver einasti einn. (Jóhannes úr Kötlum.) Við sendum aðstandendum henn- ar samúðarkveðjur. Helga og Bergdís. + Sjöfn Aðalsteins- dóttir var fædd í Reykjavík 10. októ- ber 1935. Hún lést á heimili sínu 10. mars síðastliðinn. For- eldrar hennar voru hjónin Aðalsteinn Jóhannsson renni- smiður, f. 8. desem- ber 1910 , d. 8. apríl 1987, og kona hans María Davíðsdóttir húsmóðir og verka- kona, f. 8. september 1905, d. 27. maí 1987. Sjöfn giftist Halldóri Karli Halldórssyni árið 1958. Þau skildu árið 1985. Börn Sjafnar og Halldórs eru: 1) María Hrönn, f. 24. september 1953. Kall dauðans kemur okkur mannfólkinu alltaf á óvart, jafnvel þó að við vitum að ekkert okkar fær undan því komist. Nú hefur tengdamóðir okkar, Sjöfn Aðal- steinsdóttir, lokið lífsgöngu sinni og af því tilefni setjum við þessi fá- tæklegu orð á blað. Við kynntumst henni bæði fyrir rámum 10 áram þegar við hófurn, um svipað leyti, sambúð með tveimur yngstu böm- um hennar, þeim Þór og Önnu. Líf hennar var þá þegar tekið að bein- ast í þann farveg sem átti eftir að Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 * Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Hún var gift Árna Árnasyni en þau skildu. Þau eiga tvö börn og tvö barna- börn. 2) Aðalsteinn Arnar, f. 28. maí 1958. Hann er kvæntur Helgu Björnsdóttur og eiga þau tvo syni. 3) Anna Halldóra, f. 9. apríl 1963. Hún er gift Magnúsi Krist- jánssyni og þau eiga 2 syni en fyrir átti Anna eina dótt- ur. 4) Þór, fæddur 17. desember 1964. Hann er kvæntur Helgu V. Sigjónsdótt- ur og eiga þau tvö börn. Útför Sjafnar fór fram frá Fossvogskirkju 17. mars. móta síðustu æviár hennar. Það varð hins vegar okkar gæfa strax í upphafi að kynnast hennar bestu hliðum þó að breyskleikinn færi auðvitað ekki fram hjá okkur. Nú þegar leiðir skiljast minnumst við þeirra eiginleika sem okkur þóttu einkenna hana mest. Sjöfn var góð- um gáfum gædd og lund hennar var létt. A góðum stundum gat hún leikið á als oddi og hlátur hennar var innilegur og maður hreifst auð- veldlega með. Hún var húsmóðir af Guðs náð enda af þeirri kynslóð kvenna sem sótti nám sitt á hús- stjómarskóla og rækti hún hlut- verk húsmóðurinnar af mikilli trá- mennsku. Hún lagði metnað sinn í þau störf _ sem hún tók sér fyrir hendur. Ófáar sögur höfum við heyrt af því hve myndarlegt heimili fjölskyldu hennar á Vopnafirði var Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. en á þeim áram hvíldu heimilis- störfin að mestu leyti á herðum húsmóðurinnai'. Vegna stai'fa eig- inmannsins var hlutverk hennar annað og meira en gengur og gerist á heimilum almennt þar sem gesta- komur vora tíðar og heimilið á stundum eins og hótel. Hún þurfti ætíð að vera reiðubúin að taka móti gestum í mat og gistingu hvernig sem á stóð. I þau skipti sem Sjöfn dvaldi um lengri eða skemmri tíma á heimilum okkar kynntumst við myndarskap hennar af eigin raun. Fljótlega eftir að hún kom á stað- inn var yfirleitt búið að bursta alla skó, vaska upp og strauja þvottinn. Oftar en ekki var dýrindis morgun- verður framreiddur þegar heimilis- fólkið fór að ramska og fiskibollun- um hennar Sjafnar vora líka alltaf gerð góð skil. Miðað við reynslu okkar eram við þess fullviss að „Hótel Skálanes" hafi verið a.m.k. 5 stjömu hótel. Það er einnig til marks um þá alúð sem Sjöfn lagði í húsmóðurstörfin að hún þreyttist aldrei á að setja ofan í við yngri konumar í fjölskyldunni fyrir að bera fram óflysjaðar kartöflur. Hannyrðir af öllu tagi léku í hönd- um hennar og snyrtimennskan var henni í blóð borin. Allt fram til hinstu stundar hélt hún í viljann til' að sjá um sig sjálf og kunni því illa að láta aðra stjórna í lífi sínu. Við kveðjum Sjöfn með þakklæti fyrir góðu stundimar sem við áttum saman og munum minnast þeiira um ókomna tíð. Dauðinn getur ver- ið líknsamur þegar lífski'afturinn er þorrinn. Sorgin sem nú hefur kvatt dyra hjá ástvinum Sjafnar er blandin trega yfir því hve síðustu æviárin urðu henni erfið og gleði- snauð. Við eram þess fullviss að henni líður vel þar sem hún er nú, einkadóttirin komin í faðm foreldra sinna á ný. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð þinn náðar kraftur, mín veri vöm í nótt. Æ, virst mig að þér taka, méryfirláttuvaka, þinn engil svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson.) Við biðjum algóðan Guð að blessa minningu Sjafnar Aðal- steinsdóttur og veita ástvinum hennar öllum styrk á tímum sorg- ar og saknaðar. Magnús Kristjánsson, Helga V. Sigjónsdóttir. SJÖFN AÐALSTEINSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.