Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 ÞJONUSTA Staksteinar Beðið fardaga MEÐAL þess sem afgreitt var á síðustu dögum Alþingis var ný löggjöf um náttúruvernd, þriðju heildarlögin um þennan málaflokk. Fyrstu náttúruverndarlögin voru sett 1956, endurskoðuð frá grunni 1971 og í þriðja sinn í tveimur áfóngum 1996 og 1999. HJÖRLEIFUR Guttormsson al- þingismaður skrifar á vefsíðu sína Grænan vettvang. Hann segir: „Sennilega er enginn jafn undrandi á að frumvarpið skuli nú orðið að lögum og Guðmund- ur Bjarnason. Umhverfisnefnd sneið marga agnúa af frumvarpinu eins og fjölmargar breytingartillögur bera vott um. Þannig hafa menn nú í höndum sæmilega löggjöf sem eðlilega ber vott um póli- tíska málamiðlun. Almannarétt- ur er rýmkaður, inn kemur nýr kafli um landslagsvernd og ann- ar um efnisnám, hvorutveggja með víðtækum ákvæðum um vernd og aðhald gegn jarðraski. Frumvarp um þessa þætti hefur undirritaður oftsinnis flutt og voru ákvæði úr því frumvarpi nú í aðalatriðum tekin inn í nýju náttúruvemdarlögin. Stjórn Náttúmverndar ríkisins er af- lögð en Náttúmverndarrráð styrkt með ákvæðum um eigin skrifstofu og starfslið. Mörg önn- ur nýmæli em í þessari nýju Iög- gjöf sem tekur gildi 1. júlí 1999. Náttúmverndarlögin nýju geta menn kynnt sér á neti Alþingis undir þingmál 528.“ • • • • Vatnajökuls- þjóðgarður OG ÁFRAM heldur Hjörleifur: „Annar ánægjulegur viðburður við þinglokin var að samþykkt var tillaga um að kannaðir verði möguleikar á að stofna Vatnajök- ulsþjóðgarð á aldamótaárinu. Er umhverfisráðherra falið að vinna VlNSTRIHREYFINOIft GRÆNT FRAIWBOO að undirbúningi málsins og gefa Alþingi skýrslu um stöðu þess og stofnun þjóðgarðsins á vorþingi árið 2000. Umhverfisnefnd sam- einaðist með þessu um afgreiðslu á hluta af tillögu minni um þjóð- garða á miðhálendinu. Stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs gæti orðið stefnumarkandi fyrir verndun dýrmætustu svæða á miðhálend- inu og sjálfír jöklarnir em kjörn- ir til að vera þungamiðja slíkra svæða. Með því fengjust stórar vemdarheildir með næsta ná- grenni jöklanna eins og kraga umhverfis þá. Það var ánægju- legt að verða vitni að góðum undirtektum margra við þessar hugmyndir, bæði innan umhverf- isnefndar og í umræðum í þing- inu.“ • • • • Framtíð í hönd- um Reykvfkinga LOKS segir: „Með ákvörðun um framboðslista Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs, sem tekin var á félagsfúndi á Café Reykjavík að kvöldi 11. mars, er starfsvettvangur minn næstu tvo mánuðina ráðinn. Framtíð mín og málstaðar okkar er nú í hönd- um Reykvíkinga og ráðgerðri heimferð slegið á frest til far- daga að vori.“ APÓTEK________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: liáaldtis Apó- tek, Austurveri viö Háalcitisbraut, er opiö allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur sfmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AIISTURBÆJAR: Oplð vlrka daga kl. 8.30-1!] og laugardaga kl. 10-14.______________________ ' APÓTRKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.______________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________ APÓTEHÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád.-fld. kh 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Snðnrströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.________________ APÓTEKIÐ SMARATORGI l: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, bréfs: 664-6606, læknas: 664-5610._ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 11-15. ________________________________ BORGARAPÓTBK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. ~ r BREIÐHOLTSAPÓTEK ifiódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990, Opið virka daga frá kl. 9-19.____ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. ______ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 1S. Opið v.d. kL 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfcllsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 666- 7123, læknasími 566-6640, bréfsfml 566-7345._ IIOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213._______________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14,___________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 611-5070. Lækna- sfmi 511-6071._____________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._____________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Krlngluiml: Opið mád. rid. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opiö virka daga frákl. 9-18. Sfmi 553-8331.________________ • LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. _____________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.__________________________________ VESTURRÆJAR APÓTEK: v/Hofsvalla«ötu s. 552-2190, læknas. 6S2-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-10, laug- ard. kl. 10-14. ___________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.___________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. « 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.___ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._________ KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, hclgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sím- þjónusta 422-0500._________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frfdaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfe: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibu Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.____________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlýubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sfmi 481-1116._________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. 1 vaktapóteki cr opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. l»egar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.__________ BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í ReyKjavík, Scltjarnamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arflrói, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770.__ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.__________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112, BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni v cða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1 1700 eða 525-1000 um skiptiborð,____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.______ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.___________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 501-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__________________ AA-SAMTÓKIN, Hafharflrði, s. 665 2353,_______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-flmmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285.________________________ ALNÆMI: Læknir cða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miövikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þcirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna IIIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu - Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum.__________________ ALHÆMISSAMTÖKIN. Símatlmí og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. f sfma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma.552-8586.___________________ AUHEIMERSFÉLAGID, pósthölf 5389, 125 Rvfk. Vcilir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og ~ bréfsfmi er 587-8333.______________________ ÁFENGIÍv OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudcild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.___________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153.________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstaaöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í sfma 564-4650.__________________________________ BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖHN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma f meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288.__________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._______________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖMN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirlgu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- cyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirlqubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819, bréfefmi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjanurfiolu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfefmi 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræöraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.___ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 5307,126 Reykjavfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., l\já formanni á flmmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.________________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifetofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.______________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aöstandendur geö- sjúkra svara sfmanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353._______________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræösluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæö. Skrifetofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfe. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 562-6029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016. _______________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhöp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, sfmatími á flmmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÖNUSTAN, Bankastr. 2, mán. róst kl. 9- 17, Iaug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. (SLENSKA DYSLEXlUFÉLAGIÐ: Slmatími öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag f mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (f húsi Skógræktarfélags íslands).____________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfe. 562- 3509.______________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifetofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifctofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 651-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._________________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverflsgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fvrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620._ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, (jöibr, vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 ReyKjavík. Síma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifetofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sól- arhringinn s. 662-2004.___________________________ MS-FÉLAG (SLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgotu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.cyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.___________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. _________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tfmum 566- 6830.___________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151.___________________________ SAA; (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Túngötu 7. Mánud. og fímmtud. kl. 18-19. Netfang: saais@isholf.is_________________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan aö Laugavegi 3 er opin allav.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning armiðst. Gcrðubergi, sfmatfmi á fímmtud. milli kl. 18- 20,8fmi 861-6750, sfmsvari.______________________ SAMVIST, Fjölskylduráógjöf Mosfellsbæjar og Rcykjavíkur- iiorgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, MosfclLs- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-6, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. _______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eidri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.___________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábcndingum um slysahættur í umhverfinu í síma 562-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.______ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsimi: 562-6857. Miúslöú opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272. _____________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbamcins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.FIókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTE-SAMTÖKJN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifetofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvfk._________________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-6151, grænt nn 800-5151.__________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Rcykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. __________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Laúga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.______________________________ UFPLfelNGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 667-8055._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og cldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla úaga. SJÚKRAHÚS BEYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: AUa daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadcildar er frá 15-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.___________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstucl. kl. 16-19.90, iaugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl,__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls hcimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir f s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e, samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildaretjóra._______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam komulagi við dcildarstjðra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feöur, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 18.30 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl, 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSP/TALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.90._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: lleimsúknat- timi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stúrhátiúum ki. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suöurnesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT _______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f sfma 577-1111._________________________ ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAV/KUR: Aúalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. 13-16._____________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán. fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fóst 12- 19, laug 13-16.S. 553-6270.______________' SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opiú mán.-Bst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lcsstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maQ kl. 13-17.____________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAV/KUR, Skúiatúni 2: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Sími 563-2370.__________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Rcykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ______________ LANDSBÓKASAFN /SLANDS _ IIÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.__ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggyagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. _____________. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglcga kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur cr ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ LISTASÁFN KÓPAVOGS - GERÐÁRSAFN: Opiú daglega kl. 12-18 nema mánud. _________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.___ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______________________________________ NORRÆNA IIÚSID. Búkasafniú. 13-18, sunnud. 14-17. Kafllstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- FRÉTTIR Kosninga- fundur á Laugarvatni HALDINN verður kynningar- fundur vegna komandi alþingis- kosninga laugardaginn 20. mars kl. 17 í íþróttahúsi KHI á Laugar- vatni. A fundinn munu mæta eftirtald- ir formenn eða varaformenn stjómmálaflokka: Halldór As- grímsson, Framsóknarfiokkur, Sverrir Hermannsson, Frjálslyndi flokkurinn, Margrét Frímanns- dóttir, Samfylkingin, Geir H. Ha- arde, Sjálfstæðisflokkur og Stein- grímur J. Sigfússon, Vinstri hreyf- ingin - grænt framboð. Stjómmálafundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Fundinum verður sjónvarpað í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Opnað verður fyrir spumingar úr sal. Fundarstjóri verður Páll Magnússon, frétta- stjóri Stöðvar 2. Að fundinum loknum kl. 19-20 mun verða kaffisala á vegum kven- félagsins á staðnum. -------------- Hádegisverðar- fundur Samfylk- ingarinnar SAMFYLKINGIN í Reykjanes- kjördæmi verður með hádegis- verðarfund í Tilvemnni, Hafnar- fírði, laugardaginn 20. mars klukkan 12. Sex efstu menn Samfylkingar í Reykjaneskjördæmi mæta og flytja stutta tölu og sitja síðan fyr- ir svömm. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarð- ar og Fjarðarlistinn standa fyi’ir þessari samkomu, segir í fréttatil- kynningu. Fram verður boðin súpa, kaffi og konfekt. ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lókað mánud. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súð«arvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppi.l 5:483-1166,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGXÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og flmmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí._____________________^________________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaú í vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983._______ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiú daglega í sum- arfráki, 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS________________________~ Reykjavík síml 551-0000. Akureyrl s. 462-1840.___________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAV/K: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt háiftíma firir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.- föst. 7-21, Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Oplú v.d. M. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opiö á sama tima. Sími 5757-800.____________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-10.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.