Morgunblaðið - 18.03.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 18.03.1999, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sáiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur Fvrri svnina: BJARTUR — Landsnámsmaður íslands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 örfá sæti laus — 2. sýn. miö. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15. Sfðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæf laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt — fös. 9/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 — lau. 27/3 — sun. 11/4. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Lau. 20/3 kl. 14 — lau. 27/3 kl. 14 — sun. 11/4 Ath. sýningum fer fækkandi. Sýnt á Litia sOiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 19/3 uppselt — fös. 2673 — lau. 27/3 — fös. 9/4 — sun. 11/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmíðaOerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 18/3 uppselt — fös. 19/3 uppselt — lau. 20/3 uppselt — sun. 21/3 uppselt — fim. 25/3 laus sæti — fös. 26/3 uppselt — lau. 27/3 uppselt — sun. 28/3 uppselt — fim. 8/4 uppselt — fös 9/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Þorkell í KIRSUBERJATRÉNU leika ungir og upprennandi leikarar úr Menntaskólanum við Sund. Leikfélag MS frumsýnir Kirsuberjagarðinn Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 20/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, örfá sæti laus, lau. 10/4, nokkur sæti laus, sun, 11/4, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚAJNI eftir Arthur Miller. i kvöld fim. 18/3, lau. 27/3, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: n í wtn eftir Marc Camoletti. 73. sýn. fös. 19/3, uppselt, 74. sýn. lau. 20/3, uppselt, 75. sýn. fös. 26/3, örfá sæti laus, 76. sýn. fös. 10/4, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. sýn. sun. 28/3. Lítla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. 3. sýn. fim. 18/3, uppselt, 4. sýn. sun. 21/3, örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 27/3, nokkur sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ® * ATH W im sýningum sXf fer fækkanúi SVARTKLÆDDA KONAN iyaditt, npennantit. hrollvekjandi draugasaga Fös; 19. mars-27. sýn. - 21:00 Lau: 27. mars-28. sýn. - 21:00 Mið: 31. mars - sala er hafin á sýningar um páa fana Tdboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgj^fítítim T J A R N A R B í Ó Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringmn i sima 561-0280 / vh@centrum.is ISLENSKA OPERAN __jiiii Miðapantanir virka daga ís. 551 1475 frá kl. 10 Miðasla alla virka daga frá kl. 13-19 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 19/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 23.30 uppselt lau. 20/3 kl. 20 uppselt lau. 20/3 kl. 23.30 uppselt sun. 21/3 kl. 20 uppselt - HÓTEL HEKLA í kvöld 18/3 kl. 21 (á sænsku) mið. 31/3 kl. 21 laus sæti mið. 31/3 kl. 21 laus sæti fös. 9/4 kl. 21 laus sæti lau. 10/4 kl. 21 laus sæti fös. 16/4 kl. 21 laus sæti Æranskt kvöld Tónlist Poulenc í leikhúsformi laugardaginn 27. mars Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. l! fi * IstAÍ Inh 11 í kvöld 18/3 kl. 20.30 HATTUR OG FflTTUR sun. 21. mars kl. 14.00 lau. 27. mars kl. 14.00 iau. 3. apríl kl. 14.00 Fyrstu 300 sem staðfesta miðapöntun á Hatt og Fatt fá geisladiskinn úr sýningunni Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Söngskólinn t Reykjavík Óperettan JLeðiirhlalmn eftir Johann Strauss í tónleikasal Söngskólans Smára, Veghúsastíg 7 Sunnudaginn 21. mars kl. 15 og 20.30 cAðein& 2 sýningur! Forsala aögöngumiða í Söngskólanum, sími 552 7366 Blekkingarleikur aðals- fólks til að halda lífí Leiklistarfélag Menntaskól- ans við Sund frumsýnir í kvöld Kirsuberjagarðinn sem er síðasta og eitt þekktasta verk rússneska leikritaskáldsins Antons Tsjekhov. Jónas Kristjáns- son þýddi verkið og leikstjóri er Vigdís Jakobsdóttir. Alls taka tólf leikarar þátt í sýningunni sem allir voru á leiklistarnámskeiði í umsjón Vigdísar í skólanum í vetur. „Leikritið gerist snemma á 19. öld og fjallar um aðalsfólk á óðals- setri sem eiga kirsuberjagarð en þau eru í þann veginn að tapa öll- um eignum sínum og þar með kirsuberjagarðinum sem hefur verið í eigu fjölskyldunnar í marg- ar kynslóðir,“ sagði Yrr Geirsdótt- 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Jesus Christ Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber West End International Stjórnandi: Martin Yates Græna röðin í Laugardalshöll 26. mars kl. 20 og27. marskl. 17 Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17 í síma 562 2255 ir, einn af leikendum sýningarinn- ar. „Fólkið vill ekki missa garðinn en á erfitt með að horfast í augu við veruleikann og gerir í raun ekkert til að halda garðinum held- ur reynir að róa sjálft sig með því að tala um nágrannana, veikindi sín eða fjarlæg lönd. En þarna er einn maður sem vill hjálpa þeim og reynir að fá þau til að aðhafast eitthvað í málinu, hætta að blekkja sjálft sig heldur horfast í augu við sannleikann.“ - Er þetta alvarlegt leikrit? „Eg hef heyrt að fólk telji þetta frekar þungt verk en ég held að okkur takist ágætlega að gera þetta líflegt og skemmtilegt. Það er búið að taka þéranir út svo að málfarið er alls ekki óskiljanlegt." - Er þetta eríítt verk fyrir unga leikara? „Þar sem þetta er frekar dramatískt leikrit er þetta tölu- verð áskorun fyrir okkur sem leik- um því við erum öll ungir og óreyndir leikarar. Leikstjórinn hefur samt komið okkur vel inn í verkið og undirbúningur hefur gengið vel í alla staði. Við erum búin að æfa leikritið í tvo og hálfan mánuð en ég er samt frekar stressuð,“ sagði Yrr hlæjandi að lokum. Kirsuberjagarðurinn er sýndur í Leikhúsinu að Ægisgötu 7 og verður sýndur um helgina og fram á fimmtudag í næstu viku. ► MARIAH Carey ætlar að hefla upp englarödd sína á Ósk- Valinkunnir tónlistarmenn skemmta ►SÖNGKONURNAR Whitney Hou- ston, Mariah Carey og Celine Dion verða meðal þeirra sem syngja á Óskarsverð- launaafhendingunni 21. mars. Einnig mun hljómsveitin Aerosmith flyfja Lagið „I Don’t Want to Miss a Thing“ úr myndinni Ragnarök eða „Arma- geddon“ og Peter Gabriel og Randy Newman syngja „That’ll do“. At- ^ höfnin fer fram í Dorothy Chandler skemmtanahöllinni og hefst bein útsending á Stöð 2 klukkan 1:30 eftir miðnætti. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN „Leikur Völu var sterkur, stund- um svo að skar í hjartað“ S.A. DV Sun. 28. mars kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 21. mars kl. 12.30 uppselt og kl. 14.00 uppsclt, lau. 27. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 11. apríl kl. 14.00. GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Guniliu Bcrgström í LEIKHÚSINU SELFOSSI Lau. 20. mars kl. 14.00 og 16.00. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from að sýningu sýningnrdaga. Símapantanir virku dago fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 19/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 fmmsýn. fim 18/3 uppsert, sun 21/3, lau. 27/3 örfá sæti laus FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fim 25/3 örfá sæti laus ATH! Síðasta sýning! HÁDEGISlflKHÚS - kl. 12.00 Leitum uð ungri stúlku fös19/3upp- selt, mið 24/3, fim 25/3 örfá sæti laus, fös 26/3. Takmarkaður sýningarfjöldi! SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Bnþáttungar um 3. rikið Kl. 20, lau 20/3 fáein sæti laus, Síðasta sýning Tilboð 61 leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.