Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 63
FÓLK í FRÉTTUM
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
Mosfellsbæjarhljómsveitin 66. Sér-
stakur gestur bæði kvöldin verður
söngvarinn og gítarieikarinn Heimir
Birgfisson. Miðaverð 600 kr.
■ ASGARÐUR Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar leikur á föstudags-
kvöld frá kl. 22-3. Sunnudagskvöld
leikur tríóið Caprí frá kl. 20-23.30
Allir velkomnir.
■ ÁSLÁKUR sveitakrá Tónlistar-
maðurinn Torfi Ólafsson skemmtii'
föstudags- og laugardagskvöld.
■ BÁRAN Akranesi A föstudags-
kvöld verður diskópubb kl. 23-3 í
umsjón Dj. Adda Lyng og á laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Pap-
arnir frá kl. 23-3.
■ BROADWAY Á föstudagskvöld
verður Abba-sýningin og á eftir
leikur hijómsveitin Sixties fyrir
dansi. Á laugardagskvöld skemmtir
Karlakórinn Heimir og Álftagerðis-
bræður. Hljómsveit Geirmundar
leikur fyrir dansi í aðalsal. í Ás-
byrgi ieikur Lúdó sextett og Stefán
fyi-ir dansi. Hlaðborð bæði kvöldin.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar-
inn og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum. Jafnframt mun
Glen spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALINA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Bara tveir leikur föstudags-
og laugardagskvöld frá kl. 23-3.
Snyrtilegur klæðnapur.
■ FJÖRUKRÁIN Á föstudagskvöld
leikur hljómsveitin KOS fyrir dansi
en á laugardagskvöldinu tekur hljóm-
sveitin Þotuliðið frá Borgamesi við.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld
leika jieir Tryggvi H. og Jón Ólafs-
son. Á föstudags- og laugardags-
kvöld tekur síðan Hermann Ingi við.
■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í
vetur er uppistand og tónlistardag:
skrá með hljómsveitinni Bítlunum. I
henni eru: Pétur Guðmundsson,
Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson
og Vilhjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn-
ar Páll leikur og syngur dægurlaga-
perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir.
■ GRAND ROKK Á fimmtudags-
kvöld leikur djasshljómsveitin Fur-
starnir frá kl. 21-23.30. Hljómsveit-
ina skipa þeir Árni Scheving, bassi,
Guðmundur Steingrímsson,
trommur, Carl Möller, píanó, Geir
Ólafsson, söngur og Jen Fransson,
saxafónn.
■ GULLÖLDIN Hljómsveitin SÍN
leikur föstudags- og laugardags-
kvöld. Minnt er á stórbætta aðstöðu
til að fylgjast með beinum útsend-
ingum.
■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík
Hljómsveitin Buttercup leikur
föstudagskvöld.
■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin
Freðryk spilar á Síðdegistónleikum
Hins hússins og Rásar 2, fóstudag-
inn kl. 17. Hljómsveitina skipa tveir
piltar á aldrinum 17 og 19 ára og
flytja þeir lifandi tölvutónlist.
Einnig verður ljóðaflutningur sam-
hliða tónlistarflutningi. Freðryk tók
þátt í fyrsta tilraunakvöldi Músíktil-
rauna 1999.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika
tónlistarmennirnir Arna og Stefán
föstudags- og laugardagskvöld frá
ki. 19-3. I Súluasal laugardags-
kvöld verður 5. sýning á Sjúkra-
sögu þar sem fram koma m.a.
Helga Braga, Steinn Ármann,
Halli og Laddi. Dansleikur á eftir
með hljómsveitinni Saga Klass frá
kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850
kr.
■ KAFFI REYKJAVÍK Djass-
hljómsveitin Furstarnir leika sunnu-
dagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir
Árni Scheving, bassi, Guðmundur
Steingrímsson, trommur, Carl MöII-
er, píanó, Geir Ólafsson, söngur og
Jens Fransson, saxafónn.
■ KAFFI THOMPSEN Á föstu-
dagskvöld leika plötusnúðarnir
Andrés og Reynir blöndu af drum
& bass/jungle og funkí houst tón-
list á neðri hæðinni. Þossi leikur á
efri hæðinni. Aðgangseyi-ir 500 kr.
Á laugardagskvöld munu aðstand-
endur útvarpsþáttarins Hugará-
stands þeir Arnar og Frímann
mynda klúbbstemmningu á neðri
hæðinni og á efri hæð mun Dj.
Margeir verða við spilarann.
Kvöldið hefst kl. 23 og kostar 500
kr. inn.
■ KIWANISHÚSIÐ ELDEY,
Smiðjuvegi 13a, Kóp. Á föstudags-
kvöld kl. 21 verður línudans.
■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtu-
dags- og sunnudagskvöld leika þeir
Ómar Diðriksson og Halldór Hall-
dórsson. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin
Taktík og í Leikstofu verður Viðar
Jónsson. I Leikstofu laugardags-
kvöld kl. 21 ætlar Norðfirðingafé-
lagið í Reykjavík að hittast.
■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku
25, Kóp. Áhugahópur um línudans
heldur dansæfingu fimmtudags-
kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist-
ina. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel-
komnir.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Villibráðarveisla á 3.800 kr.
Galdraloft Gleðistund með Erni
Árnasyni leikai'a. 4ra rétta kvöld-
verður og skemmtun á 3.900 kr.
Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Otakmarkaður
ki-anabjór og matur kl. 18-22. Rún-
ar Júlíusson og Sigurður Dag-
bjartsson leika föstudags- og lauj*-
ardagskvöld til kl. 3. Starfsfólk Ut-
vegsbanka íslands ætlar að hittast á
föstudagskvöldinu kl.21.
■ NÆTURGALINN Föstudags-
kvöld leika þeh' Stefán P. og Pétur
ásamt Önnu Vilhjálms. Lokað
sunnudagskvöld.
■ PÉTURS-PÖBB Hljómsveitin
Salvía leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld til kl. 3.
■ SINDRABÆR, Höfn Pönk-sveitin
Örkuml leikur föstudagskvöld.
Henni til halds og trausts verður
hafnfirska hljómsveitin Mosaeyðir
ásamt fleiri staðarböndum.
■ SJALLINN ísafirði Hljómsveitin
Sól Dögg leikur bæði föstudags- og
laugardagskvöld.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á föstu-
dagskvöld verður Bubbi Morthens
með tónleika þar sem hann mun
leika,, í bland við eldri lög sin, glæ-
nýtt og óútgefið efni. Tónleikamir
hefjast kl. 22. Hljómsveitin Sixties
leikur laugardagskvöld.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm-
sveitin PPK skemmtir föstudags-
kvöld en á laugardagskvöldinu eru
það Stulli og Stefán sem halda uppi
stemmningunni.
■ VÍKURRÖST, Dalvík Hljómsveit-
in Buttercup leikur laugardags-
kvöld.
■ TILKYNNINGAR í skenimtan-
arammann þurfa að berast í siðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í
bréfsíma 569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is
KRINGLUKAST
Tilboð gilda aðeins á
mið- fim- fös- og laugardag.
Verið velkomin
VE
Laugavegi 97 • Kringlunni
VERO MODATILBOÐ:
Glammo top 199Ó. 990.
Glitter top jJ99Ö. 990.
Solvei peysa 2^90. 1990.
Anorakkur 4S9Ö. 2990.
JACK&JONES TILBOÐ:
Rúllukr.bolir
Teygjubolir
Cole peysur
Bern úlpur
129Ö.
249Ö.
4990.
99€0.
990.
1690.
2990.
4990.