Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 63 FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Mosfellsbæjarhljómsveitin 66. Sér- stakur gestur bæði kvöldin verður söngvarinn og gítarieikarinn Heimir Birgfisson. Miðaverð 600 kr. ■ ASGARÐUR Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur á föstudags- kvöld frá kl. 22-3. Sunnudagskvöld leikur tríóið Caprí frá kl. 20-23.30 Allir velkomnir. ■ ÁSLÁKUR sveitakrá Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtii' föstudags- og laugardagskvöld. ■ BÁRAN Akranesi A föstudags- kvöld verður diskópubb kl. 23-3 í umsjón Dj. Adda Lyng og á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Pap- arnir frá kl. 23-3. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður Abba-sýningin og á eftir leikur hijómsveitin Sixties fyrir dansi. Á laugardagskvöld skemmtir Karlakórinn Heimir og Álftagerðis- bræður. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi í aðalsal. í Ás- byrgi ieikur Lúdó sextett og Stefán fyi-ir dansi. Hlaðborð bæði kvöldin. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALINA, Hamraborg Hljóm- sveitin Bara tveir leikur föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnapur. ■ FJÖRUKRÁIN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin KOS fyrir dansi en á laugardagskvöldinu tekur hljóm- sveitin Þotuliðið frá Borgamesi við. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika jieir Tryggvi H. og Jón Ólafs- son. Á föstudags- og laugardags- kvöld tekur síðan Hermann Ingi við. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag: skrá með hljómsveitinni Bítlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GRAND ROKK Á fimmtudags- kvöld leikur djasshljómsveitin Fur- starnir frá kl. 21-23.30. Hljómsveit- ina skipa þeir Árni Scheving, bassi, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Carl Möller, píanó, Geir Ólafsson, söngur og Jen Fransson, saxafónn. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin SÍN leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Minnt er á stórbætta aðstöðu til að fylgjast með beinum útsend- ingum. ■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík Hljómsveitin Buttercup leikur föstudagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Freðryk spilar á Síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2, fóstudag- inn kl. 17. Hljómsveitina skipa tveir piltar á aldrinum 17 og 19 ára og flytja þeir lifandi tölvutónlist. Einnig verður ljóðaflutningur sam- hliða tónlistarflutningi. Freðryk tók þátt í fyrsta tilraunakvöldi Músíktil- rauna 1999. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennirnir Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá ki. 19-3. I Súluasal laugardags- kvöld verður 5. sýning á Sjúkra- sögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Djass- hljómsveitin Furstarnir leika sunnu- dagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Árni Scheving, bassi, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Carl MöII- er, píanó, Geir Ólafsson, söngur og Jens Fransson, saxafónn. ■ KAFFI THOMPSEN Á föstu- dagskvöld leika plötusnúðarnir Andrés og Reynir blöndu af drum & bass/jungle og funkí houst tón- list á neðri hæðinni. Þossi leikur á efri hæðinni. Aðgangseyi-ir 500 kr. Á laugardagskvöld munu aðstand- endur útvarpsþáttarins Hugará- stands þeir Arnar og Frímann mynda klúbbstemmningu á neðri hæðinni og á efri hæð mun Dj. Margeir verða við spilarann. Kvöldið hefst kl. 23 og kostar 500 kr. inn. ■ KIWANISHÚSIÐ ELDEY, Smiðjuvegi 13a, Kóp. Á föstudags- kvöld kl. 21 verður línudans. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtu- dags- og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Halldór Hall- dórsson. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Taktík og í Leikstofu verður Viðar Jónsson. I Leikstofu laugardags- kvöld kl. 21 ætlar Norðfirðingafé- lagið í Reykjavík að hittast. ■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfingu fimmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel- komnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Villibráðarveisla á 3.800 kr. Galdraloft Gleðistund með Erni Árnasyni leikai'a. 4ra rétta kvöld- verður og skemmtun á 3.900 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Otakmarkaður ki-anabjór og matur kl. 18-22. Rún- ar Júlíusson og Sigurður Dag- bjartsson leika föstudags- og lauj*- ardagskvöld til kl. 3. Starfsfólk Ut- vegsbanka íslands ætlar að hittast á föstudagskvöldinu kl.21. ■ NÆTURGALINN Föstudags- kvöld leika þeh' Stefán P. og Pétur ásamt Önnu Vilhjálms. Lokað sunnudagskvöld. ■ PÉTURS-PÖBB Hljómsveitin Salvía leikur föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. ■ SINDRABÆR, Höfn Pönk-sveitin Örkuml leikur föstudagskvöld. Henni til halds og trausts verður hafnfirska hljómsveitin Mosaeyðir ásamt fleiri staðarböndum. ■ SJALLINN ísafirði Hljómsveitin Sól Dögg leikur bæði föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á föstu- dagskvöld verður Bubbi Morthens með tónleika þar sem hann mun leika,, í bland við eldri lög sin, glæ- nýtt og óútgefið efni. Tónleikamir hefjast kl. 22. Hljómsveitin Sixties leikur laugardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin PPK skemmtir föstudags- kvöld en á laugardagskvöldinu eru það Stulli og Stefán sem halda uppi stemmningunni. ■ VÍKURRÖST, Dalvík Hljómsveit- in Buttercup leikur laugardags- kvöld. ■ TILKYNNINGAR í skenimtan- arammann þurfa að berast í siðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is KRINGLUKAST Tilboð gilda aðeins á mið- fim- fös- og laugardag. Verið velkomin VE Laugavegi 97 • Kringlunni VERO MODATILBOÐ: Glammo top 199Ó. 990. Glitter top jJ99Ö. 990. Solvei peysa 2^90. 1990. Anorakkur 4S9Ö. 2990. JACK&JONES TILBOÐ: Rúllukr.bolir Teygjubolir Cole peysur Bern úlpur 129Ö. 249Ö. 4990. 99€0. 990. 1690. 2990. 4990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.