Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 27

Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 27 Morgunblaðið/Ámi Sæberg FÉLAGARNIR Þorbjörn Njálsson, Alfreð Þórðarson og Birgir Finnsson, eigendur fyrir- tækisins Lux Inflecta. sem Giza sækir á er metinn í hundruðum milljarða króna og slíkur markaður rúmar marga. Markaðurinn hefur virkilega þörf fyr- ir nýstárleg verkfæri vegna nýrra krafna. Með lækkun verðs vélbúnaðar verður dreifð vinnsla mikilvægari og alltaf eykst krafan um styttri hönnunartíma." Alfreð segir að ýmsir aðilar hafi lýst áhuga á að leggja fram fé til fyrirtækisins, eftir að úrslit Nýsköpunar ‘99 lágu fyrir. „Við sendum eintak af viðskiptaáætlun okkar til Nýsköp- unarsjóðs og stjórn sjóðsins samþykkti hluta- fjárframlag á föstudag. Stuðningur sjóðsins skiptir okkur mjög miklu máli og verður áreiðanlega öðrum fjárfestum hvatning, þótt nú þegar séu nokkrir aðilar áhugasamir, bæði hér á landi og erlendis.“ Bæta hver annan upp „Islenski markaðurinn er mjög lítill og þess vegna horfum við fyrst og fremst til útlanda," segir Þorbjörn. „Það skiptir í raun engu máli hvar í heiminum unnið er að þróunarvinnunni og við þurfum engin flutningaskip eða vöru- bíla til að koma þessari vöru á framfæri er- lendis. Það getur þó vel hugsast að við flytjum okkur út. Tölvuheimurinn er alþjóðlegur." Alfreð tekur undir að þróunarvinnan geti farið fram hér á landi, en sala og markaðssókn þurfi af eðlilegum ástæðum að hafa höfuð- stöðvar erlendis. Þrátt fyrir að Alfreð sé verkfræðingur, Birgir tölvunarfræðingur og Þorbjöm kerfis- fræðingur hafa félagamir allir svipaða reynslu í forritun. „Við bætum hver annan upp,“ segja þeir. ,Áhugasvið okkar eru misjöfn og þannig náum við að spanna víðara svið en ella.“ Skilningsríkar fjölskyldur Þeir hlakka greinilega til að koma fyrirtæk- inu á rekspöl. „Það fylgir því alltaf ákveðin stöðnun að vera lengi í sama starfi og nú fáum við tækifæri til að skapa, gera það sem okkur langar til,“ segir Þorbjöm. Birgir segir að þetta verði enginn leikur og þeir þurfi að leggja hart að sér hér eftir sem hingað til. „Við eigum allir skilningsríkar fjöl- skyldur," segir hann og visar sjálfur til sam- býliskonu og þriggja barna á aldrinum 14 mánaða til 10 ára. Alfreð, kvæntur og faðir 6 ára telpu, tekur undir þetta og ekki dregur Þorbjörn, kvæntur og faðir 3 og 5 ára bama, þar úr. „Konumar okkar hafa sýnt okkur ótrúlegt umburðar- lyndi,“ segja þeir. „Við vitum að margir eiga sér drauma um að verða sjálfs sín herrar og við hvetjum þá til að láta þá drauma rætast, en ekki láta aðra draga úr sér kjarkinn. Við heyrðum margar úrtöluraddir, fólk taldi fá- nýtt að eyða tímanum í þetta. En við trúðum á sjálfa okkur. Auðvitað þurfa menn að geta hlustað á uppbyggilega gagnrýni. Það gerðum við og héldum svo áfram.“ Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@islandia.is Hönnufiurr10J^^ vJfm Sólheimum 35, sími 533 3634. AJIan sólarhringinn. Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig með nærveru sinni, hlýhug, gjöfum og vinar- kveðjum á 90 ára afmœli mínu. Kœr kveðja, Guðbjörg Guðsteinsdóttir Nesjavöllum, Grafningi. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall prófessors GUNNARS GUÐMUNDSSONAR, dr. med. Sigurrós Unnur Sigurbergsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Margrét María Þórðardóttir, Oddný Gunnarsdóttir, Ásgeir Smári Einarsson, Gunnar Steinn Gunnarsson, Berit Solvang, Einar Örn Gunnarsson og bamabörn. enridrtdi tölvusumar fyrir hressa krakka Framtíðarböm bjóða öllum bömum á skólaaldri upp á frábær tölvunámskeið í sumar þar sem nemendur læra að nýta sér fjölbreytta möguleika tölvutækninnar. Námskeiðin standa frá 7.6.- 9.7. og 3.8.- 20.8. Litlir aldursskiptir hópar og nokkrir sérhópaz fyrir stelpur 7-11 ára. Bömin fá hressingu á staðnum. Kennt verður 4 daga í viku og farið í skemmtiferð 1 dag (Barnaríki eða Darklight). Það er Símanum Intemet mikill heiður að fá að taka þátt í menntun imga fólksins með stuðningi sínum við Framtíðarböm. »Námskeiðin eru með qo% Landsbankaafslætti 1. Sögu- 0% teiknimyndagerð (vikunámskeið frá kl. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddiz '91, '92 og '93 Unnið er í vönduðum teikni-, sögugerðar- og margmiðlunarforritum þar sem sköpunar- og frásagnargleði bama fær útrás við teiknun, málun, ritun og talsetningu. Nemendur læra markvisst að nýta sér ýmsa möguleika tölvutækninnar og þjálfast í tölvuumgengni. 2. Ritvinnsta og margmiðtun (vikunámskeið frá kl. 912 eða 13-16) Hópur 1: Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Hópur 2: Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur vinna að hefti um ýmsar tækninýjungar á 20.öldinni og þeir útbúa einnig kynningarefni fyrir ferðaskrifstofu. Nemendur setja saman texta, myndir, hljóð, tónlist, hreyfimyndir og videó. Nemendur nota stafræna myndavél, hljóðsetja efni og nota Intemetið við upplýsingaöflun. 3. Margmiðlun: og forritua (vikunámskeið frá kl. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddir '88, '89 og '90 Nemendur nota nýja útgáfu af Lógó-forritinu til að hanna margmiðlunarefni. Nemendur setja saman í eina heild texta, hljóð, tónlist, myndir, hreyfimyndir og videó. Kennd verða nokkur imdirstöðuatriði í forritun auk þess sem unnið er með margmiðlun í skemmtilegu og skapandi umhverfi. 4. Tölvusamskipti og vefsíðugerð (2]a vikna námskeið frá kl. 9-12 eða 13-16) Nemendur fæddir '85, '86 og '87 Nemendur læra um tölvupóst, Intemetið, leit á vefnum, kjmnast HTML-málinu og læra síðan að nota vefsíðugerðarforritið Microsoft Frontpage. Nemendur hanna síðan vefsíður fyrir ímyndað fýrirtæki, setja inn á hana ýmsar upplýsingar, nota myndviimsluforrit til að hanna merki og hreyfimyndir o.m.fl. Skráningarsíminn er 553 33^2 Talcmailcað framboð. Opið vitka daga kl. 13 -17 FRAMTÍÐARBÖRN Grensásvegi 13 sími 553 3322 S í MIN N i nterneT*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.