Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 49

Morgunblaðið - 30.05.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 49 BRÉF TIL BLAÐSINS hljóta. Þannig að Hrannar B. Arn- arson hefur í raun ekki verið hreinsaður af því sem á hann var borið heldur má segja að staðfest hafi verið að framferði hans hafi verið ólögmætt og að kjósendur hafi gert rétt í því að hafna honum. Þrátt fyrir það lýsti Hrannar B. Amarson því yfir að hann hygðist brátt taka sæti sitt í borgarstjórn Reykjavíkur líkt og kjósendur hefðu kosið hann til. STEINÞÓR JÓNSSON, Hléskógum 18, Reykjavík. Meirihluti Reykvíkinga Frá Steinþóri Jónssyni: FYRIR rétt rúmlega ári fóru fram kosningar til borgarstjómar Reykjavíkur. R-listinn hélt þar meirhluta sínum þrátt fyrir að tveir frambjóðendur á framboðslista R- listans hefðu verið í kastljósi fjöl- miðla vegna fjármálaóreiðu og skattamála. En það sem var óvenjulegt við þessar kosningar var að tæplega átta þúsund kjósendur R-lista strikuðu yfir nafn Hrannars B. Amarsonar. Sjaldan eða aldrei hafa kjósendur látið svo skýrt í ljós að einn ákveðinn frambjóðandi ætti ekki erindi uppá dekk stjórnmál- anna. Má með sanni segja að Hrannari B. Arnarsyni hafi verið gjörsamlega hafnað af kjósendum. I kjölfar kosninganna lýsti Hrannar B. Arnarson því yfir að hann myndi ekki taka sæti í borgarstjóm á meðan mál hans væra til meðferðar skattayfirvalda. 7.672 kjósendur strikuðu yfir nafn Hrannars eða u.þ.b 22,4 % af þeim 34.251 atkvæð- um sem R-listanum vora greidd. Klárlega vildu þeir 28.932 kjósend- ur sem greiddu D-lista sjálfstæðis- manna ekkert með Hrannar eða R- listann að gera og má því með sanni segja að 36.604 kjósendur hafi hafnað Hrannari. Era það u.þ.b 58% af þeim sem greiddu atkvæði í kosningunum sl. vor. Af framan- greindu má vera ljóst að meirihluti Reykvíkinga telur að Hrannar B. Amarson eigi ekkert erindi í borg- arstjórn Reykjavíkur. Meðferð skattayfirvalda Núna á vordögum kom úrskurð- ur ríkisskattstjóra um málefni Hrannars B. Arnarsonar. Ekki taldi embættið að senda bæri mál Hrannars til ríkissaksóknara til meðferðar. Sjálfsagt hefur það ver- ið léttir fyrir Hrannar persónulega að vera ekki kærður af embætti ríkissaksóknara. En máli hans var skotið til úrskurðar yfirskatta- nefndar. Þar er búist við því að því ljúki með sektum. Nú er ég ekki lögfróður maður en það að málinu muni ljúka með sektum segir mér að umræddur aðili hafi gerst brot- legur og sektargreiðsla sé sú refs- ing sem viðkomandi muni líklega Kappróðurá sjómannadaginn Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðri á sjómannadeginum í Reykjavík skrái sig í símum 553 3650 og 5511915. Sjómannadagsráð clanski ballettinn í Þjóðleikhúsinu 3. og 3. júní A efnisskrá eru verk eftir Peter Martin, Alvin Ailey og Bournonville Dansarar: Mette Bödtehei', Silja Sehandorff, Peter Bo Bendixen, Christina Olsson, Mads Blangstrup, Johann Kobborg, Alexei Ratmansky. Herming Albreohtsen, Tina Höjlund og Diana Curi. Miðasala hefst 25. maí. s. 551 1200 Aðeins þessar tvær sýningar. >« ! KAUPÞING Danska sendiráðið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ QshKosh B’GOSH Emblo Strandgötu 26 sími: 5551055 Leikskólar Reykjavíkur Dagvist barna verður Leikskólar Reykjavíkur Þann 1. júní breytist nafn Dagvistar barna \ Leikskóla Reykjavíkur. Borgarráð Reykjavíkur staðfesti nýverið nýja samþykkt fyrir stjórn Dagvistar barna sem eftir breytingu heitir lelkskólaráð Reykjavíkur. Leikskólaráð fer nú með málefni Leikskóla Reykjavíkur í umboði borgarráðs með vísan til laga um leikskóla frá árinu 1994. í lögunum kemur fram að fyrsta skólastigið í skólakerfinu heitir leikskóli og er fyrir börn undir skólaskyldualdri. Vakin er athygli á því að starfsemi stofnunarinnar helst óbreytt og munu Leikskólar Reykjavíkur áfram stuðla að uppbyggingu uppeldis og menntunar fyrir yngstu börnin og veita peim og foreldrum peirra íyrsta flokks pjónustu á faglegum grunni. Skrifstofa Leikskóla Reykjavíkur er til húsa í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík sími 563 5800 Tölvupóstur leikskólar@rvk.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.