Morgunblaðið - 11.06.1999, Page 9

Morgunblaðið - 11.06.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Páll Bergþórsson veðurfræðingur um sprettuhorfur Gróandi jafnvel lengra kominn en í meðalári I brúðkaupin Dragtir, dress, kjólar og jakkar NÚ er kominn sá árstími að gróð- ur er kominn á skrið, flest tún að verða græn og tré laufguð. PáU Bergþórsson verðurfræðingur hef- ur undanfarið verið að spá í tíðina í vor og sprettuna í sumar. I samtali við Morgunblaðið sagði Páll að lofthitinn hefði tvenns konar áhrif á sprettuna í sumar. Hann sagði að gagnstætt því sem oft hefði heyrst hefði vorið verið bærilega hlýtt og gróandinn jafnvel lengra kominn en í meðalári, einkum á Norður- landi og gæti munað heilli viku á Akureyri. Hin óvinsæla og bráð- nauðsynlega rigning hefði verið rífleg í maí og því mikið hjálpað til. Páll taldi að sláttur ætti því að geta byrjað ekki síðar en venju- lega. Hinn þátturinn sem hefur áhrif á sprettuna er vetrarhitinn, því lægri sem hann er því útbreiddara verð- ur kal í túnum og um leið verður heyfengur minni en ella. Páll sagði Gripnir með mikil verð- mæti í ljós- myndabúnaði LÖGREGLAN í Reykjavík hand- tók 28 ára mann og 19 ára pilt á miðvikudagskvöld grunaða um innbrot í ólæsta bifreið við Ing- ólfstorg þar sem tilkynnt hafði verið um stuld á tveim ljósmynda- vélum, filmum og öðrum ljós- myndabúnaði að verðmæti um 600 þúsund krónur. Hálfri klukku- stund eftir að tilkynning barst voru mennirnir handteknir á Laugaveginum með það sem sakn- að var úr bifreiðinni. Voru hinir grunuðu færðir í fangageymslu til yfírheyrslu og sleppt að þeim loknum, en eigandi ljósmyndabúnaðarins má þakka ár- vökulum lögi-egluþjónum það að þýfíð komst í leitimar. Að sögn lögreglunnar hefur ver- ið talsvert mikið um bílþjófnaði að undanfómu og hafa ólæstar bif- reiðir orðið mest fyrir barðinu á þjófum. Brýnir lögreglan það því fyrir umráðamönnum bifreiða að læsa þeim ávallt þegar þær era yf- irgefnar. ---------------- 2.208 kveftil- felli greind- ust í april SAMKVÆMT skýrslu fjögurra heilsugæslustöðva og Læknavakt- arinnar sf. um farsóttir í Reykja- víkurumdæmi í aprílmánuði sl. greindust 2.208 tilfelli af kvefi og öðram veirasýkingum í efri loft- vegum. Lungnabólgutilfelli vora 186 og hálsbólga af völdum sýkla 234 tilfelli. 110 tilfelli af iðrakvefi, þ.e. veirasýking í þörmum, greindust á tímabilinu og 52 inflú- ensutilfelli. 4 tilfelli af maurakláða og kíg- hósta greindust í aprílmánuði og 14 tilfelli af hlaupabólu. Ekki greindust nein tilfelli af mislingum eða matareitran, en hinsvegar greindust 10 tilfelli af einkirningasótt, sem stundum er nefnd kossasótt, þar sem hún er talin smitast með munnvatni. Einkirningasótt kemur oftast fram hjá ungu fólki og lýsir sér í sótt- hita, hálsbólgu og síðar eitla- og miltisstækkun. að nú væri vísbending um að þessi sumum norðlenskum sveitum. Það skerðing gæti numið 10% á landinu taldi Páll að mætti bæta upp að að jafnaði. Samkvæmt hitanum nokkru leyti með auka áburði t.d. á yrði hún mest norðanlands enda milli slátta þar sem kalið væri mest bærast nú fregnir af allmiklu kali í í túninu. Franskir útskriftarkjólar og -jakkar TESS Vv Neðst við Dunhaga, __A sími 562 2230. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. Úrval af sportlegum fatnaði fyrir sumarið TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12 Sumarfatnaður Stærðir 42-64 Einnig fyrir veröandi mæður frá stærö 34. TlSKUVERSlUNIN Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Rvík, sími 551 6688 Hafnarstræti 97, Akureyri, sími 461 1680 J ~\ Suðuríandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDAGA 10-16. Parið kostar 5.800- krónur. hJárQý&nfiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. u u .PuoVital nybeo-Hvidlogs Kapslen Fintformalct Hybcn nwd kerner storretívldlos , T7Q hajdoserede kapsler ó 500 mg Rent nalurproóulrt, uden UlsaflningsstQlier. ttlekt.7 Vyn5.<4C5et. DuoV.tí! M.wn Hin vinsælu dönsku fæðubótarefni tné LEKAPHARM t.d. rósaber, hvítlaukur, Ginkgo Bíloba o.fl. Nú fáanleg í nokkrum apótekum. Dreiting: Lekapharm á íslandi, sími 892 5944, fax 557 2495 Tilboð fyrír / /. júui Stuttar og síðar kápur Jakkar Heilsársúlpur Regnkápur Opið laugardaga kl. 10-16. \(#Hþl5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Sumartilboð Dragtir 20% afsláttur næstu daga Cril I / r ( í-l Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.