Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ I * (g} ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sijnt á Stóra sóiði Þjóðfeikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FVrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands í kvöld fös. nokkur sæti laus. Síðasta sýning á leikárinu. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Sun. 13/6 nokkur sæti laus. Síðasta sýning ieikársins. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Á morgun lau. síðasta sýning. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Fös. 18/6 - lau. 19/6 kl. 20. Á feikferð um tandið: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Sýnt á Egilsstöðum í kvöld og 12/6 kl. 20.30. Sijnt á Litla st/iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 12/6 uppselt — fös. 18/6 — lau. 19/6. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt ( Loftkastafa: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson í kvöld fös. miðnætursýn. kl. 23.30 — lau. 12/6 kl. 20.30 örfá sæti laus — fös. 18/6 kl. 20.30 - lau. 19/6 kl. 20.30 - fös. 25/6 - lau. 26/6. Miðasaian eropin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frátd. 10 vlrka daga. Sími 551 1200. J LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu kiukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litta luqUinýíbúðut eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 4. sýa lau. 12/6, blá kort, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort, 6. sýn. mið. 16/6, græn kort, 7. sýn. fös. 18/6, hvft kort, 8. sýn. lau. 19/6. Litla svið kl. 21.00: ^ <^Maður ^ liffandi Óperuleikur um dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Ámi Ibsen. Höfundur tónlistar: Karóiína Eiríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar sýningar. U í Svtil \ Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyjum Lau. 12/6 og sun. 13/6 Samkomiiiúsinu á Akureyri Fös. 18/6, uppselt, lau. 19/6, örfá sæti laus, sun. 20/6, örfá sæti laus, mán. 21/6, þri. 22/6, örfá sæti laus, mið. 23/6, Félagsheimilinu Blönduósi Fim. 24/6, Klifi Ólafsvík Fös. 25/6 Félagsheimilinu Hnrfsdal Lau. 26/6 og sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ölfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Fim. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað Fös.2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma sun. 13/5 kl. 14, sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi í kvöld kl. 23.30 miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 18/6 kl. 20.30, lau. 19/6 kl. 20.30 fös. 25/6 kl. 20.30, lau. 26/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Mtanta ogki Irá 12-18 og tan aö sýiingu Ira 11 tyi* f HneTRn kl. 20.30. sun fös 18/6 nokkur sæti laus, HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 124» fim 10/6 uppsett, fös 11/6 örfá sæti laus, þri 15/6, miö 16/6 örfá sæti laus, fös 18/6 TtLBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Nemendaleikhúsið sýnir f Lindarbæ KRÁKUHÖLLIM eftir Einar öm Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. Aukasýningar 14. júní, 15. júnf allra sfðastu sýningar — uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. ! SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM Tónlistinn TT • ••11 it Fjolbreytt efni úr ýmsum áttum í TOPPSÆTI Tónlistans þessa vikuna eru strákarnir í Backstreet Boys með piötu sínar Millennium, en þeir fara upp um heil átta sæti á tveimur vikum. Toppplata síðasta lista, Amer- icana með Offspring færist í annað sætið og í kjölfar hennar kemur This is Normal með Gus Gus. Listi vikunnar er fjölbreyttur og hægt að finna margar mis- munandi tónlistarstefnur, popp, rapp, rokk, blús, danstónlist, svo eitthvað sé nefnt. Nýi geisladiskurinn með lögunum úr söngleiknum Rent kemur nýr inn á lista og fer í 16. sætið en plötur gefnar út í tengslum við ieiksýningar eru vinsælar eins og barnaplöturnar Ávaxtakarfan, Pétur Pan og Nú er ég hissa (Hattur og Fattur) sýna sem allar hafa verið á list- anum hátt í tuttugu vikur. Darkdance sveitarinnar Les Rythmes Digitales kemur ný inn og fer í 30. sæti listans, en þeir voru hér á dögunum að spila fyrir landsmenn. Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. (9) 4 Millenium Backstreet Boys EMI 2. (1) 18 Americana Offspring Sony 3. (2) 6 This Is Normal Gus Gus Sproti 4. (tí 6 Come On Over ShaniQ Twain Universal 5. (3) 14 Pottþétt 15 ýmsir Pottþétt 6. (4) 14 Fanmail TLC BMG 7. (14) 28 Sehnsucht Rammstein Universal 8. (18) 10 Family Volues-The Tour Album Korn,lncubus,Ranrtmstein,Orgy Sony 9. (8) 6 Heod Music Suede Sony 10. (16) 8 The Slim Shody LP Eminem Universol 11. (7) 16 Believe Cher Worner 12. (21) 29 You've Come A Long Wuy Baby Fatboy Slim Sony 13. (22) 12 Post Orgosmic Chill Skunk Annnsie EMI 14. (35) 2 Rent Ór söngleik/ísl.uppf. Skífan 15. (10) 21 Era Era Universal 16. (11) 18 My Own Prison Creed Sony 17. (25) 29 Alveg eins og þú Land og synir Spor 18. (15) 16 Ávaxtokarfon Ýmsir Spor 19. (17) 31 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 20. (26) 20 My Love 1$ your Love Whitney Houston BMG 21. (13) 8 Bury The Hotchet Cranberries Universol 22. (23) 24 Goroge Inc. Metollica Universol 23. (36) 14 Follow The Leoder Korn Sony 24. (12) 8 Mule Variotions Tom Waits Epitaph 25. (20) 20 Pétur Pon ýmsir Erkitónlist 26. (19) 10 Nú er ég hissa Hattur og Fattur Flugf. loftur 27. 2 Dnrkdance Les Rythmes Digit EMI 28. (27) 8 Sogno Andrea Bocelli Universal 29. (56) 9 Kofbótamúsik Ensími Dennis 30. (31) 26 Söknuður: Minning um V.V. Ýmsir Skífan Unnið of PricewoterhouseCoopers í somstorfi við Sambond hljómplötuframleiðendo og Morgunbloðið. Prómill íbúa höfuðborgarsvæðisins til sýnis á Mokka ÆR 150 ljósmyndii- sem þekja veggi kaffihússins Mokka eru flennistórar, nærgöngular en glaðlegar. Fólk er augljóslega að skemmta sér vel. „Þegar ég tók myndimar settu margir upp svipi, og oft skín persónuleikinn vel í gegn, því fólk var svo aflappað en of- urmeðvitað um leið. Svo tók enginn svona pínulitla mynda- vél alvarlega," segir Friðrik Orn um ljósmyndasýninguna sína; Prómill. „Eg hafði nægan undirbún- ingstíma fyrir þessa sýningu, en mig langaði að gera eitt- hvað þar sem vinnsluferlið gengi mjög fljótt fyrir sig. Ekki eins og þegar maður heldur yflrlitssýningu yfir verk seinustu ára. Ég notaði litla stafræna myndavél, Fuji MX-700, Morgunblaðið/Golli FRIÐRIK Öm sýnir okkur fólk sem skemmtir sér. fór í bæinn um seinustu helgi og tók myndir af fólki að skemmta sér. Ég hlóð þeim inn á tölvuna og setti á disk. Myndimar fóru í prentun á hádegi í dag hjá Nota Bene og sýningin er komin upp á vegg klukkan sex. Þetta er næstum eins og pol- aroid, nema að myndimar eru mun stærri. Reyndar 1,3x19 metrar! Mér finnst þessi stafræna myndavél henta þessu verk- efni mjög vel. Hún bíður upp á miklar nærmyndir, og með notkun leifturfjóssins sést enginn bakgrunnur og andlitið stendur algjörlega úr. Og allt sést; lítil ör, hver einasti skeggbroddur, lítill skítur í tönn eða æðar í tungunni. Það er mjög sjaldan að andlits- myndir em hafðar svona gróf- ar.“ Gefur mér frelsi „Félagslegi þáttur sýningarinnar er mjög mikilvægur fýrir mig. Ég er nýkominn heim frá Los Angeles 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 5688000 Miðasalan er opin vírka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. http://rit.cc ferðaþjönusturáðgjöf, markaðsaðstoð, arðsemis- útreikningar, kynningarrit MÖRG andlit næturlífsins. Ljósmyndir/Friðrik Örn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.