Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 6^ VEÐUR i;sm/s roK \S\ 20mls hvassviðri -----1Smls allhvass 10mls kaldi \ 5 m/s gola Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning % % * ^Siydda Snjókoma \/ Él ý Skúrir Vj ikúrir í Slydduél | ' & / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrín = vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, víða 13-18 m/s vestantil á landinu en 8-13 m/s austantil. Lægir smám saman síðdegis. Súld eða dálítil rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 22 stig, hlýjast norð- austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnan og suðvestan 5-8 m/s og rigning eða skúrir á morgun og áfram fremur hlýtt, einkum norðaustantil. Suðlæg eða breytilega átt, 5-8 m/s á sunnudag og mánudag og skúrir, en kólnandi veður norðaustanlands. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir nokkuð ákveðna norðanátt með rigningu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Yfirlit: Skil vestur af landinu fara NA yfir landið. Lægðar- bylgja langt SV af landinu hreyfist allhratt NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 súld Amsterdam 17 skýjað Bolungarvík 14 alskýjað Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 20 skýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir vantar Frankfurt 21 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vín 21 skýjað Jan Mayen 6 skýjað Algarve 25 heiðskirt Nuuk 2 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 21 rign. á sið. Bergen 15 skúr Mallorca 27 hálfskýjað Ósló 13 rigning Róm 30 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 13 heiðskirt Helsinki 20 léttskviað Montreal 17 skýjað Dublin 13 alskýjað Halifax 13 léttskýjað Glasgow 15 skýjað New York 17 alskýjað London 15 skýjað Chicago 23 mistur Paris 19 skýjað Oriando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 11. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.59 3,5 10.18 0,4 16.28 3,8 22.49 0,4 3.03 13.27 23.53 11.14 ISAFJÖRÐUR 0.00 0,3 5.59 1,9 12.23 0,1 18.31 2,0 1.51 13.32 1.12 11.19 SIGLUFJÖRÐUR- 2.06 0,1 8.22 1,1 14.23 0,1 20.44 1,2 1.27 13.14 1.00 11.00 DJÚPIVOGUR 1.08 1,8 7.15 0,4 13.34 2,0 18.53 0,4 2.26 12.56 23.28 10.42 Siávarhæð miðast við meðalslórstraumsfiöru Morpunblaðið/Siómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvetja, 4 sívalnings, 7 guð, 8 rör, 9 fæði, 11 skrifa, 13 vendi, 14 undr- ast, 15 ári, 17 gagnsær, 20 málmur, 22 hakan, 23 dsætti, 24 valdi tjóni, 25 hjarar. LÓÐRÉTT: 1 stendur við, 2 skröit, 3 tóma, 4 hörfi, 5 vesöldin, 6 harma, 10 nam, 12 skyldmenni, 13 duft, 15 rými, 16 matbúa, 18 heit- ir, 19 tölur, 20 á höfði, 21 vítt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 tækifærið, 8 kolin, 9 launa, 10 aka, 11 lagað, 13 rænir, 15 hross, 18 sagan, 21 kát, 22 síðla, 23 afurð, 24 hroðalegt. Lóðrótt: 2 ærleg, 3 iðnað, 4 ætlar, 5 Iðunn, 6 skál, 7 maur, 12 als, 14 æpa, 15 hæsi, 16 orður, 17 skarð, 18 stall, 19 grugg, 20 næði. I dag er föstudagur 11. júní, 162. dagur ársins 1999. Barna- basmessa. Orð dagsins: Það er því ekki komið undir vilja mannsins né áreynslu, heldur Guði, sem miskunnar. Skípin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Hanse Duo, Helga- fell og Thor Lone fóru í gær. Hilda Knudsen, Freyja, Klakkurog Sunny One komu í gær. Ilafnarfjarðarhöfn: Svalbakur, Hamrasvan- ur, Green Falkog Rán- fóru í gær. Credo kemur ídag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustunda fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustunda fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá ld. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustunda fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarfeijan Tímaá- ætlun Viðeyjarfeiju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.30 bingó, kl. 13.-16.30 opin smíðastofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9-16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Púttæfing á vellinum við Hrafnistu kl. 14 til kl. 15.30. Á morgun létt ganga frá félagsmiðstöð kl. 10. (Rómverjabréfið 9,16.) Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10 til 13. Félagsvist kl. 13.30 í dag, allir velkomnir. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Blá- fjallahringur með Jóni Jónssyni jarðfræðingi, miðvikudaginn 23. júní, brottfór frá Ásgarði kl. 13. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins sími 588 2111. Gott fólk gott rölt, geng- ið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnun. Félagsvist kl. 20.30 Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11. Gönguhópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10.11 ganga, kl. 10-14 hannyrðir, hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna,kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda, vöfflur með rjóma í kaffitíman- um í dag. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Árlegur ratleikur verður í Grasa- garðinum í Laugardal þriðjudaginn 15. júm' kl. 14. Allir velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Brúðubillinn verður í dag föstudaginn 11. jú«%. við Fróðengi kl. 10 og við Frostaskjól kl. 14 og á mánudaginn 14. júní við Hlaðhamra kl. 10 og við Malarás kl. 14. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk^^ linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró og kreditkortaþj ónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykj avíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, _ Keflavíkurapóteki og hj/P*- Gunnhildi Elíasdóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans, Kópavogi (Fyrrum Kópavogshæli), sími 560 2700 og á skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna, sími 551 5941, gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins, Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 572^y _ Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landsamtökin Þroska- þjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsjóður krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra f síma 560 1300 alla virka daga milli ld. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1151^- sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.