Morgunblaðið - 11.06.1999, Page 61

Morgunblaðið - 11.06.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 61^ FÓLK í FRÉTTUM OshKosh B’GOSH BifrwiM fV rT<3,R (a páfastóíi TÆKNIN AÐ TALA SAMAN a DWIGHT YORKE v \ OG DÖMURNAR i -L_ NEKTIN Á NETINU KLÁMMYNDAGAGNRÝNI HTFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ MÖK í MYRKVIÐINU SMÁSAGA TEIKNIMYNDASAGA (Jtsölustaðin Reykjavlk og nágreni: Embla Bamaheimur Ólavía og Óliver Rollingamir Spékoppar Landið: Ozone, Akranesi Blómsturvellir, Hellissandi Leggur og Skel, ísafirði Vaggan, Akureyri Miðbær.Vestmannaeyjurn Grallarar, Selfossi ar fullir af tækjum og tólum eru á leið til landsins og verða herleg- heitin sett upp sjö dögum fyrir tón- leikana til þess að tryggja að hljóð og lýsing verði á heimsmælikvarða^_ að sögn tónleikahaldara. Sviðsstjórar tónleikanna verða Gary Marks og Kristján Viðar Haraldsson. Gary Marks hefur m.a. unnið með hljómsveitum og tónlistarmönnum á borð við Whitesnake, Cult, Jimmy Page og Ozzy Osborn. Kristján Viðar Har- aldsson hefur marga ára reynslu af hljómleikahaldi hér á landi og er oftast kenndur við Greifana. Rúm- lega 80 manns munu fljúga til landsins sérstaklega til þess að vinna við þessa tónleika og yfir 200 íslendingar munu leggja hönd plóg. . „,Rtu ársins og .^áGrammy BÚAST má við hörkutónleikum á þaki Faxaskála 22. júní nk. þegar erlendu hljómsveitimar Garbage, Mercury Rev, E-17 og Republica troða upp í félagi við íslensku sveit- irnar Land og syni, Skítamóral, SSSól og Sóldögg. Tónleikamir hefjast um hádegið og standa í um tíu tíma og verður mikið af óvænt- um uppákomum, að sögn skipu- leggjandans Alans Ball. Eins og komið hefur fram í blað- inu er efnt til tónleikanna í tilefni Tónlistarveisla með óvæntum uppákomum af 10 ára afmæli útvarpsstöðvar- innar FM957 og í samstarfi við skóframleiðandann X-18 sem efnir til tískusýningar. Það sem á m.a. eft- ir að koma á óvart verður þegar ís- lensk hljómsveit, sem annars ætlaði að taka sér hvfld í sumar, kemur saman á ný og spilar á þakinu og íslensk söng- kona sem mun taka lagið með strákasveitinni E-17. I forgrunni tónleikanna verður óneitanlega hljómsveitin Garbage sem nýverið var valin jaðarrokk- sveit aldarinnar af tónlistartímarit- inu Rolling Stone. Nýjasta breið- skífa sveitarinnar, Version 2.0, hef- ur þegar selst í yfir milljón eintök- um í Evrópu og var valin plata árs- ins 1998 hjá tónlistartímaritum á borð við Q, Seleet, Spin, NME, Mojo, Melody Maker og Sky. Mikfll áhugi er á útitónleikunum erlendis, að sögn tónleikahaldara, og hafa nú þegar þrjú tónlistar- tímarit sýnt áhuga á að senda full- trúa sína til landsins sem og sjón- varpsstöðin MTV. Til þess að tón- leikar af þessari stærðargráðu gætu átt sér stað hér á landi þurfti að sérpanta hljóðbúnað og svið frá Bretlandseyjum. Þrír 44 feta gám- FRUMSÝND 16. JÚNÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.