Morgunblaðið - 24.08.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 9
FRÉTTIR
Eldur í ný-
byggingu
MIKINN reyk lagði út úr nýbygg-
ingu við Núpalind 6 í Kópavogi í
fyrrakvöld og var óttast að um
stórbruna væri að ræða, en er lög-
regla og slökkvilið komu á staðinn
kom í ljós bruninn var minniháttar.
Húsið er í smíðum og var það
mannlaust er kviknaði í því. Að
sögn lögreglu sáust þrír drengir
hlaupa út úr byggingunni um svip-
að leyti og eldurinn kom upp og er
talið að kviknað hafi í er þeir voru
að fikta með eld. Ekki hefur enn
verið haft uppi á drengjunum.
Mikinn reyk lagði frá húsinu,
þar sem kveikt hafði verið í ein-
ungrunarplasti. Eldur var hins
vegar minni en talið var í fyrstu og
gekk slökkviliðinu, sem sendi allt
tiltækt lið á staðinn, greiðlega að
slökkva. Tjón af völdum elds og
reyks er talið minniháttar, að sögn
lögreglu.
~ITilboðsc!
40-50% afslá+fur
Skipholti 17a, sfmi 551 2323
Clæsilegur haustfatnaður
TB"v---------
sími 562 2230
laugard. 10-14.
Frábær
haustfatnaður
Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300
Aukin ökuréttindi
Ökuskóli
íslands
(Meirapróf)
Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
Stórutsala
20-40% aísláttur af öllum vörum
verslunarinnar til 1. september.
Hverfisgata 37, sími 552 0190.
Opið kl. 11-18, lau. kl. 11-14.
Peysubolir
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12, sími 5544433
Hársnyrtistofan
Hár Class Skeifunni 7
TÍMAPANTANIR í SÍMA 553 8222
BÝÐUR VELKOMINN TIL STARFA
FRÁ 1 . SEPT. NK.
VlLLA ÞÓR
HÁRSNYRTI
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814
9 9
EJTT VERÐ; 5000- TASKAN
Seljum næstu daga mikið úrval
af CAVALET-skjalatöskum með
miklum afslætti. EITT VERÐ,
5000- KRÓNUR TASKAN!
Þrjár gerðir — átta litir
falCýfínfithildi
1**^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Útsölulok
Blússur - verð frá kr. 1000
Pils - verð frá kr. 1000
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5.
jhrrihrr
UbhHiI
N_ý sending
t í s k u v e r s l u n
Ilauðarárstíií 1, sími 561 5077
SUÐU RH LÍÐARSKÓ Ll
suðurhlíð 36
grunnskóll
1-10 bekkur
Á
reyklaus skóll
á n á f e n g i s
á n f í k n i e f n a
I í t i II s k ó I i
g ó ð u r s k ó I i
allt fullt nema í 4. & 5. bekk
síml: 568 7870