Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 25 VIÐSKIPTI Stálsmiðjan hf. sendir frá sér afkomuviðvörun vegna árshlutauppgjörs Heildartap 22 milljónir STÁLSMIÐJAN hf. sendi frá sér af- komuviðvörun í gær þar sem fram kemur að samkvæmt fyrstu tölum úr 6 mánaða uppgjöri félagsins sé ljóst að ríflega 2% tap af veltu verði á reglulegri starfsemi félagsins. Heild- artap Stálsmiðjunnar hf. er um 22 milljónir króna. Tap af reglulegri starfsemi verður 9 milljónir króna og sölutap af hlutabréfum Stálsmiðjunn- ar í Landsmiðjunni hf. um 13 milljón- n. Velta félagsins er um 350 milljónir króna. Árshlutauppgjör Stálsmiðj- unnar verður birt á föstudag. Ágúst Einarsson, forstjóri Stálsmiðjunnar hf., segir stjórn fyr- irtækisins hafa átt von á því að sjá meiri árangur í landverkefnum fé- lagsins og vissulega hafi niðurstaðan komið á óvart. „Þetta er að vísu hlut- fallslega lítið tap af reglulegri starf- semi eða 9 milljónir af 350 milljóna króna veltu. I þessari atvinnugrein hefur orðið töluvert launaskrið sem við höfum orðið að taka þátt í til að halda í okkar menn. Einnig má nefna að við höfum verið afspyrnu óheppin með veðráttu í sumar. Skip hafa ver- ið í slipp tvöfalt eða þrefalt lengri tíma en eðlilegt mætti teljast vegna þess að ekki gafst tækifæri til að mála vegna rigningar. Þegar stytti upp þurfti svo að vinna allan sólar- hringinn þannig að kostnaður hlóðst upp og nýting var takmörkuð," segir Ágúst. Aðsgurður um aðhaldsaðgerðir segir Ágúst þær þegar hafnar. „Við stundum almennt aðhald í rekstrin- um en fyrr á þessu ári tókum við meðal annars til endurskoðunar bónuskerfið hjá fyrirtækinu og höf- um reynt að stemma stigu við yfir- vinnu.“ Stálsmiðjan hefur skilað hagnaði síðastliðin ár en Ágúst segir erfitt að spá fyrir um þetta ár í heild. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt um samkomulag um sameiningu Stálsmiðjunnar og Slippstöðvar- innar og töluverð samlegðaráhrif þar af. Mikill vöxtur í tekjum Infostream ASA Velta íslenska hlutans jókst um 33,9% frá í fyrra HAGNAÐUR norska hugbúnaðar- fyrirtækisins Infostream ASA, móðurfélags Strengs hf., fyrstu sex mánuði ársins eftir skatta var rúm- ar 2,4 milljónir norskra króna, eða rúmlega 22 milljónir íslenskra króna, og í frétt frá Viðskiptastofu SPRON kemur fram að þetta sé talsverður viðsnúningur frá sama tíma í fyrra en þá var tap upp á 5,1 milljón norskra króna. Sala fyrstu sex mánuði ársins jókst um 38,5% frá því á sama tíma í fyrra og fram- legð jókst úr 11,87% í 15,96%. Infostream hefur farið í gegnum mikla endurskipulagningu frá því á seinni helmingi síðasta árs og hefur vöxtur þess og framlegð aukist vegna þessa á tímabilinu. Infostr- eam er með starfsemi í þremur löndum, þ.e. á Islandi, Danmörku og Svíþjóð, og fram að þessu hefur íslenski hlutinn, Strengur hf., skilað mestum tekjunum. I frétt Við- skiptastofu SPRON kemur hins vegar fram að samkvæmt upplýs- ingum forráðamanna félagsins sé þó breyting þar á. Velta norska hlutans fyrstu sex mánuði ársins jókst um 81,3% frá sama tíma í fyrra og hagnaður var 328 þúsund norskar krónur. Á sama tíma í fyrra var tapið á rekstrinum hins vegar 4,8 milljónir norskra króna. Velta íslenska hlutans jókst um 33,93% ef miðað er við sömu tímabil og jókst hagnaðurinn að sama skapi um 178,36%. Sænski hlutinn jók sömuleiðis veltu sína úr 237 þúsund norskum krónum í 2,910 milljónir á fyrstu sex mánuðum árs- ins og er þó enn tap af rekstrinum þar í landi þrátt fyrir að dregið hafi stórlega úr. Ýmsir stórir samningar gerðir Fram kemur að félagið hafi land- að ýmsum stórum samningum það sem af er árinu. Meðal íslenskra fyrirtækja sem samningar hafa náðst við eru Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Morgunblaðið og DeCode. Meðal erlendra aðila eru Statoil, Svenska Dagbladet, Ver- dens Gang og Telenor Novit. Búast forráðamenn félagsins við að veltan aukist með sama hraða á seinni helmingi ársins og framlegð muni að sama skapi aukast, einkum vegna aukinnar sölu á hugbúnaði. Er búist við að hagnaður fyrir skatta verði 9 milljónir norskra króna á árinu. A u&turland Egilsstaðir Fáskrúðsfjörður Hornafjörður Neskaupsstaður D/UiUH SÍI%fEHII\ITUÍ\JA.R VBSturland Akranes Borgarnes Dalabyggð Grundarfjörður Snæfellsbær •• Stykkishólmur IMnréSurlandl BB. ÁGÚST VeatDrálr Isafjörður Patreksfjörður Blönduós Hvammstangi Sauðárkrókur Siglufjörður Skagaströnd IXIorðurland eyatra Akureyri Húsavlk Suáurland Selfoss FRAMVIWaA ------H/H íiU/i tftsvtv ats trj&a/un STARFSMENNTARÁÐ féiagsmAlarAduníytuins Yfirtaka Punch á Allied samþykkt HLUTHAFAR í Allied Domecq hafa, að því er fram kemur á frétta- vef BBC, samþykkt sölu á krám fyrirtækisins til Punch Tavems fyr- ir sem svarar 320 milljörðum ís- lenskra króna. Samningurinn felur í sér að Punch kaupir 3.500 krár Allied ásamt eignarhlutum þess í öðrum fyrirtækjum. Með samþykki hluthafanna nú lýkur fjögurra mán- aða tilboðsstríði Punch og Whitbr- ead um rekstur Allied Domecq. Stjóm AJlied ætlaði upphaflega að taka tilboði Whitbread en Punch gerði óvinveitt tilboð og Whitbread dró tilboð sitt til baka, m.a. vegna afskipta samkeppnisyfirvalda. Til- boð Punch fór allt upp í sem svarar 340 milljörðum íslenskra króna. Víntegundir sem Allied verslar með em m.a. Ballantine’s viskí, Beefeater gin og Kahlua. Leigðu NMT 7.»« " Efpú ætlar að leggja land * undir fót er góður kostur að leigja NMT síma til að hafa með. NMT farsimakerfið hefur mjög rtilkla útbreiðslu. Þú ert í öruggu sambandi með hina frábæru Benefon Sigma eða Benefon Delta 1 farteskinu. Á kortinu getur þú séð hversu viða NMT kerfið nær. Allar frekari upplýsingar færðu hja Simanum í Armúia. en þú getur einnig leitað upplýsinga í netfanginu: NMTleiga@simi.is L.jóSii svíít’ðið er ulbrðidsls NM r .i Ísiíindi, W W W S i 'fYX i í S 'sjá náruTt i simaskránni bls. 15 ÞETTAER MÁLIÐ ! LEO Celeron 400Mhz Celeron 4,3Gb Harðurdiskur 64Mb Vinnsluminni % LEO 15" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisiadrif Hátalarar CSW020 56kmodem 4 mánaða Internetáskrift M Windows 98 Á, Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 79.900 400 LE0 Celeron 400Mhz Celeron 8,4Gb Harður diskur 64Mb Vinnsluminni 17” Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort % LEO 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift M Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 99.900 LE0 Plll 450Mhz Pentium III LEO 8,4Gb Harður diskur 128Mb Vinnsluminni 17" Skjár 16Mb TNT Skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56kmodem /a 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð &mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.