Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 39
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
DowJones í
hæsta gildi
DOW Jones hlutabréfavísitalan
hækkaði um 197 stig eða 1,8% í
gær. Vísitalan var 11.297 stig við
lokun markaða í gær og er það
hæsta gildi hennar frá upphafi.
Nasdaq vísitalan hækkaði um 71
stig eða 2,7% í gær og endaði í
2.719 stigum. Fundur verður hald-
inn hjá Bandaríska seðlabankan-
um í dag. Þar verður ákveðið hvort
vextir verði hækkaðir en búist er
við 0,25% hækkun. Hækkun Dow
Jones vísitölunnar hélt dollarnum
yfir 111 jenum en evran fór niður í
1,0560 dollara. FTSE 100 vísitalan
í London hækkaði um 2,29% og
var í lok dagsins 6.322,1 stig. DAX
vísitalan í Frankfurt hækkaði um
0,91% og var 5.301,98 stig og
CAC-40 vísitalan í París hækkaði
um 0,34% og endaði í 4.487,35
stigum. Olíuverð hækkaði enn og
var það hæsta síðan í október
1997, 22 sentum hærra en á
föstudag. Hlutabréf banka og
lyfjafyrirtækja ollu mestum hækk-
unum á evrópskum mörkuðum.
Gengi hlutabréfa í Deutsche Bank
hækkaði um 4,55% og bréf í Dres-
dner Bank um 4,87% eftir að til-
kynnt var um hugsanlegan sam-
runa bankanna. Bréf Glaxo
Wellcome hækkuðu um 3% en
Financial Times skýrði frá því að
lyf frá fyrirtækinu, Lotronex, væri
komið á sérstakan flýtilista hjá
bandarísku lyfjaeftirliti. Gengi evr-
unnar lækkaði þrátt fyrir ummæli
Gerhards Schröders um að hann
sæi fram á hagvaxtaraukningu í
Þýskalandi á þessu ári og því
næsta. Gríska hlutabréfavísitalan
ATG í Aþenu hækkaði um 2,56% í
gær og fór yfir 5.000 stiga markið í
fyrsta skipti og var við lokun mark-
aðar 5.066,39 stig.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 21,05 |
21,00 “ [r
20,00 “ r
19,00 " Jr
18,00 - I
17,00 “ \a Jyé
16,00 ~ ’vVl, / f 4$
15,00 - / ■V * f ||
14,00 - y
13,00 - «
12,00 ~ Byggt á gög j^/lars rgjn frá Reuters Apríl Maí Júní ' Júll Ágúst
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
23.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl
Skarkoli 115 115 115 36 4.140
Steinbítur 118 117 118 714 84.138
Undirmálsfiskur 106 106 106 263 27.878
Ýsa 175 86 123 407 49.914
Þorskur 148 118 136 6.955 943.098
Samtals 132 8.375 1.109.168
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 36 36 36 269 9.684
Skarkoli 127 127 127 97 12.319
Steinbítur 83 83 83 362 30.046
Ufsi 53 53 53 4.500 238.500
Ýsa 167 158 161 2.580 415.999
Þorskur 126 124 125 1.100 137.401
Samtals 95 8.908 843.949
FAXAMARKAÐURINN
Lúða 201 98 143 232 33.086
Skata 84 84 84 180 15.120
Steinbítur 106 90 93 419 38.799
Ufsi 67 44 47 4.325 201.415
Ýsa 139 104 107 7.511 801.424
Þorskur 148 78 94 15.836 1.480.666
Samtals 90 28.503 2.570.510
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 94 94 94 1.274 119.756
Ufsi 33 33 33 141 4.653
Undirmálsfiskur 99 99 99 349 34.551
Ýsa 150 120 133 2.600 344.578
Þorskur 154 124 132 11.699 1.538.419
Samtals 127 16.063 2.041.957
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Skarkoli 163 157 163 1.009 164.417
Undirmálsfiskur 92 92 92 229 21.068
Ýsa 205 59 179 2.376 424.401
Þorskur 177 96 138 4.390 604.723
Samtals 152 8.004 1.214.608
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 86 86 86 246 21.156
Undirmálsfiskur 116 116 116 203 23.548
Þorskur 134 134 134 1.741 233.294
Samtals 127 2.190 277.998
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 60 60 60 2 120
Skarkoli 149 149 149 25 3.725
Steinbítur 73 73 73 100 7.300
Ufsi 37 37 37 28 1.036
Ýsa 167 100 156 305 47.699
Þorskur 142 127 137 900 123.300
Samtals 135 1.360 183.180
FISKMARKAÐURINN HF.
Ufsi 59 35 57 325 18.574
Þorskur 148 112 121 11.022 1.337.079
Samtals 119 11.347 1.355.653
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins
Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb.
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217 - -
11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 ■ •
RB03-1010/KO - -
Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
8,6
%
8,5
8,4
8,3
8,2
8,1
8,0
f\i V—/\ 6,52
/L
Júní Júlf Ágúst
Jón Pétursson við járnkassann þar sem gestabókina er að finna.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 100 100 100 1.802 180.200
Karfi 77 77 77 300 23.100
Keila 70 68 68 1.015 69.050
Langa 98 81 88 491 43.017
Lúða 360 125 336 189 63.546
Lýsa 75 75 75 300 22.500
Skarkoli 119 119 119 5.508 655.452
Skötuselur 260 250 255 251 63.960
Steinbítur 100 77 98 550 53.851
Stórkjafta 15 15 15 130 1.950
Sólkoli 135 135 135 230 31.050
Ufsi 57 57 57 107 6.099
Ýsa 160 137 144 5.448 784.240
Þorskur 149 144 148 370 54.631
Samtals 123 16.691 2.052.644
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 49 49 49 75 3.675
Blandaður afli 50 5 35 113 3.940
Hlýri 50 50 50 19 950
Karfi 80 66 69 612 42.228
Langa 116 89 115 5.246 604.549
Langlúra 71 71 71 166 11.786
Lúða 270 145 232 89 20.655
Skarkoli 144 100 141 1.852 260.280
Skrápflúra 52 52 52 261 13.572
Skötuselur 285 230 269 74 19.935
Steinbítur 108 100 108 1.105 119.263
Stórkjafta 15 15 15 147 2.205
Sólkoli 140 130 132 316 41.579
Ufsi 70 34 60 5.854 350.538
Undirmálsfiskur 112 112 112 2.493 279.216
Ýsa 146 70 120 1.293 154.617
Þorskur 170 100 160 4.993 796.833
Samtals 110 24.708 2.725.821
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
I Þorskur 123 85 111 1.722 191.848
I Samtals 111 1.722 191.848
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 20 20 20 66 1.320
Keila 61 61 61 70 4.270
Langa 104 104 104 3.224 335.296
Lúða 347 298 332 84 27.925
Ufsi 67 47 63 3.785 237.395
Ýsa 134 134 134 1.902 254.868
Þorskur 149 149 149 659 98.191
Samtals 98 9.790 959.265
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 137 129 131 1.622 213.098
Steinbítur 107 60 101 5.687 573.705
Ýsa 177 164 169 2.005 339.086
Þorskur 122 105 112 2.854 319.876
Samtals 119 12.168 1.445.765
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 93 93 93 54 5.022
Skarkoli 157 112 126 192 24.144
Skötuselur 221 197 206 286 58.790
Steinbítur 106 106 106 2.216 234.896
Ufsi 74 47 72 1.542 111.086
Undirmálsfiskur 98 98 98 1.957 191.786
Ýsa 165 116 125 2.551 319.309
Þorskur 166 115 150 156 23.448
Samtals 108 8.954 968.481
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lúða 372 154 358 1.504 537.815
Skarkoli 157 112 113 197 22.243
Skata 84 84 84 719 60.396
Steinbítur 110 71 106 2.407 254.564
Ufsi 59 33 40 279 11.032
Undirmálsfiskur 101 101 101 1.438 145.238
Ýsa 8.800 78 145 174 25.180
Þorskur 159 108 133 2.700 358.344
Samtals 150 9.418 1.414.812
HÖFN
Karfi 85 52 65 2.299 149.918
Langa 70 15 65 20 1.290
Lúða 100 100 100 15 1.500
Lýsa 64 64 64 450 28.800
Skarkoli 110 110 110 58 6.380
Skötuselur 250 250 250 120 30.000
Steinbítur 108 93 101 500 50.250
Sólkoli 130 130 130 230 29.900
Ufsi 58 58 58 699 40.542
Ýsa 133 94 110 2.950 325.444
Þorskur 169 140 154 593 91.476
Samtals 95 7.934 755.500
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 44 44 44 175 7.700
Undirmálsfiskur 81 81 81 86 6.966
Ýsa 139 59 101 950 95.570
Þorskur 177 89 167 2.243 374.065
Samtals 140 3.454 484.301
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 280 280 280 6 1.680
Ýsa 175 175 175 150 26.250
Þorskur 135 111 125 1.046 130.624
Samtals 132 1.202 158.554
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
23.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 48.863 98,00 96,00 98,00 15.000 27.025 95,33 98,73 96,72
Ýsa 11.824 44,74 44,49 0 85.789 46,14 45,81
Ufsi 73.525 29,26 20,05 28,01 10.000 37.714 20,05 29,42 29,57
Karfi 5.540 34,50 34,50 34,51 29.110 71.871 34,50 34,87 35,79
Steinbítur 8.362 33,25 33,50 83.858 0 32,24 30,67
Grálúða 89,05 90,00 1.965 843 89,05 90,06 95,24
Skarkoli 9.510 57,95 57,00 54.478 0 54,32 53,09
Langlúra 522 46,55 47,10 3.519 0 47,04 46,16
Sandkoli 1.870 21,50 24,00 25,00 35.769 27.832 24,00 25,00 25,58
Skrápflúra 24.286 19,05 17,00 0 28.371 17,37 21,01
Úthafsrækja 107.439 0,70 0,80 203.361 0 0,80 0,62
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 38.572 35,00 35,00
Þorskur-norsk lögs. 60,00 0 22.446 60,00 35,00
Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
Ekki voru tilboð í aörar tegundir
Gestabók
komið fyrir
á Akrafjalli
GÖNGUFERÐ á Háahnjúk,
næsthæsta tind Akrafjalls sem
er 550 metrar er orðin ein vin-
sælasta gönguferð Akurnesinga
og nágranna og fleiri ferða-
langa. Um áramótin 1997-1998
kom Jón Pétursson, göngugarp-
ur og listmaður, ásamt félögum
sinum fyrir gestabók í járn-
kassa á Háahnjúk næsthæsta
tindi Akrafjall. Frá þeim tíma
til 17. ágúst á þessu ári hafa
2.500 manns skellt sér í tæplega
tveggja tíma göngu á Háahnjúk
og skrifað nafn sitt í gestabók-
ina.
Gönguferð þessi nýtur einnig
vinsælda hjá hópum því um
Jónsmessuna fóru 122 manns
frá Rfldsspítölunum upp á Há-
anhqjúk. Ef lagt er upp frá
vatnsveitu Akurnesinga tekur
gönguferðin um 1,5 tíma. Jón
hefur ekki látið staðar numið
því hann hefur smíðað annan
járnkassa og hinn 17. ágúst
lagði hann af stað ásamt 14
manna gönguhóp frá Akranesi
og lá leiðin á hæsta tind Akra-
Qalls, Geirmundatind. Ef geng-
ið er frá Fosskoti við Akrafjall
upp að Geirmundartindi, sem
er 643 m hár, tekur sú göngu-
ferð 2-3 tíma.
Nýr Olís-
vefur
opnaður
OLÍUVERSLUN íslands
opnaði 24. ágúst sl. nýja og
endurbætta vefsíðu á slóðinni
www.olis.is við hátíðlega aX-
höfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. f
tengslum við opnun vefsíðunn-
ar mun Olís kynna þátt sinn í
„Reykjavík, Menningarborg
Evrópu árið 2000“ en fyrir-
tækið er einn af fimm máttar-
stólpum menningarborgarinn-
ar.
Áhersla hefur verið lögð á
að Olís-vefurinn sé sem nyt-
samlegastur íyrir almenning
og atvinnulíf og má þá nefna
nokkrar nýjungar sem skapa
vefnum sérstöðu.
Bflprófsleikurinn ÓBB-leik-
urinn (Ókeypis, Bflpróf eða
Bensín) en þar geta þátttak-
endur átt von á því að vinna
sér inn ókeypis ökutíma og
bflpróf eða ókeypis bensín.
Á vefnum er rafræn smur-
bók sem gerir viðskiptavinin-
um sjálfkrafa viðvart með
tölvupósti þegar tími er kom-
inn til að smyrja bflinn sinn.
Ferðavísir sem á einfaldan
hátt reiknar út vegalengdir
milli staða innanlands ásamt
því að reikna út meðalbensín-
kostnað á þessum vegalengd- >
um.
Vefverslun með ýmsum til-
boðum.
Bláum
Nissan Micra
stolið
LÖGREGLAN í Reykjavík
leitar að bifreiðinni DL-361
sem stolið var frá Mosarima í
Grafarvogshverfi aðfaranótt
sunnudags. Um er að ræða
bifreið af gerðinni Nissan
Micra, bláa að lit og árgerð
1999. Þeir sem geta veitt upp-
lýsingai' um það hvar bifreið-
ina er að finna eru beðnir að
láta lögregluna vita.