Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 54
'54 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 MORGINBLAÐID —■ NNUÆUG LVS I m Lausar stöður í vinningsliðinu! Á aðeins 4 árum hefur BT náð þeim árangri að vera leiðandi á tölvu og raftækjamarkaðnum. BT rekur tvær verslanir í dag og er án efa framsæknasta fyrirtækið á sínu sviði. Einvala lið hæfra starfsmanna tryggði þennan árangur. BT býður upp á góð tækifæri og starfsframa fyrir hæfa einstaklinga. BT er í senn skemmtilegur og krefjandi vinnu- staður. Núna hefur þú möguleika á að komast í vinningsliðið! Q Gjaldkeri BT Skeifunni Óskum eftir gjaldkera á kassa BT Skeifunni. I starfinu felst m.a. afgreiðsla á kassa og frágangur á uppgjöri. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf strax og hafi reynslu. F1 Hlutastörf í BT Skeifunni Vinnutími um helgar og á álagstímum. Við leitum að heiðarlegum og metnaðarfullum einstaklingum sem búa yfir frumkvæði. Lausar stöður í afgreiðslu, sölu og símsölu. Ætlar þú að taka þér frí frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Við bjóðum starfsfólki okkar reglulegar launahækkanir ásamt bónusum. Tekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frákl. 14-18 virka daga. Nánari upplýsingar veitir Lína f símum 561-0281 og 699-1444 J Afgreiðslustörf Björnsbakarí vesturbæ vill ráða afgreiðslufólk til starfa nú þegar. Vinnutími kl. 13—19 eða kl. 9—17 virka daga, auk helgarvinnu. Upplýsingar gefa Kristjana eða Margrét í sím- um 561 1433 og 699 5423. GARÐABÆR Flataskóli Stuðningur við nemanda með sérþarfir Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf við stuðning við nemanda með sérþarfir skólaárið 1999-2000. Um er að ræða 75% starf. Vinnutími er fyrri hluta dags. Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldismenntun en áhugi og skilningur á þörfum bama er ekki síður mikilvægur. Hér gefst kjörið tækifæri til að kynnast vinnu með bami með sérþarfir og hvemig hægt er að gera því skólagönguna árangursríka og ánægjulega. Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst nk. Umsóknum skal skilað til Þorbjargar Þóroddsdóttur, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 565-8560. Gmnnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Seljaskóli Laus störf íslensku- og stærðfræðikennsla á unglingastigi, 2/3 staða. Stuðningsfulltrúar, tvær 50% stöður, til aðstoðar nemendum inni og/eða úti. Starfsmenn, annast m.a. gangavörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi. Laun samkv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavikur- borg. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 557 7411. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Framreiðslufólk Óskum eftir að ráða starfsfólk í veitinga- sal og á bari. Óskað er eftir fólki á fastar vaktir og aukavaktir á kvöldin og um helgar. Einng vantar barþjóna. Mjög gód laun í bodi Upplýsingar gefur Inga Hafsteinsdóttir í dag, þriðjudag, og miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16 og 19 á Kaffi Reykjavík, sími 562 5540. UTKEYRSLA LAGER Framsækið þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í útkeyrslu og á lager. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Starfið felst í útkeyrslu og þjónustu við viðskiptavini sem og almennum i lagerstörfum. Vinnutími er frá kl.8-17. «o 03 | Leitað er að duglegum og i þjónustulunduðum einstaklingi sem getur i unnið sjálfstætt og undir álagi. Starfið getur I hentað bæði konum og körlum. s 5 I boði er framtíðarstarf í góðu 1 vinnuumhverfi með jákvæðum starfsanda. O) <o if Æskilegur aldur er 25-40 ára. | Umsóknareyöublöð fást á skrifstofunni. 01 1 Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs £ fyrir 30. ágúst n.k. merktar: f „Útkeyrsla/lager“ Pólýhúðun Spennandi framtíðarstarf Óskum eftir að ráða verkstjóra til starfa. Leitum að ábyrgum starfsmanni með góða þjónustulund. Góð laun, starfsþjálfun og ýmis spennandi tækifæri í boði fyrir réttan aðila. Verksvið: Umsjón með vélbúnaði. Tölvuskráning verkefna. Samskipti við viðskiptavini. Vinnsla og eftirlit á verkstæði. Ó.M.ehf er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar hérlendis. Vinnslutæki og búnaður með því besta sem gerist. Traust fyrirtæki í örum vexti. Það er ósk okkar að viðkomandi starfsmaður geti byrjað sem fyrst en þó ekki skilyrði. Lysthafendur hafi samband við Ólaf eða Elínu símleiðis fyrir hádegi næstu daga. Ó.M.ehf Sími: 544 5700 Smiðjuvegi 1 ■ 200 Kópavogur Ertu Srlár í M Leitin að framúrskarandi einstaklingum heldur áfram og nú leitar eitt stærsta og vinsælasta veitingahús landsins að hæfileikaríku og hressu starfsfólki í eftirfarandi störf; tjónar í sal hjónar á bar Starfsfólk í sal Gestamótaka Uppvask Matreiðslumeistarar Bento Guerreiro veitir nánari upplýsingar á HRC þriðjudaginn 24. ágúst milli 16 og 19 og miðvikudaginn 25. ágúst milli 14 og 17. Umsóknar eyðublöð eru íyrirliggjandi á staðnum. Upplýsingar eru ekki veittar í gegnum síma! Hard Rock Café hefur um tólf ára skeið verið eitt vinsælasta veitingahús landsins. 30. september fær HRC nýtt útlit að utan sem innan í nýrri og glæsilegri viðbyggingu Kringlunnar peace witheut the quiet!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.