Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.08.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 63 FOLK I FRETTUM TiiiiiiiiiiimiminTT VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI 24. - 30. ágúst Nr. vor vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 You've Got Mail Warner myndir Gaman 2. 5. 2 Baseketball CiC myndbönd Gaman 3. 2. 4 Blost From the Past Myndform Gaman 4. 3. 5 The Waterboy Sam myndbönd Gaman 5. NÝ 1 1 Slill Know What You Did Last Summer Skífnn Spenna 6. 6. 3 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 7. 11. 2 Thin Red Line Skífan Drama 8. 7. 6 Americnn History X Myndform Drama 9. 4. 3 Soldier Warner myndir Spenna 10. 8. 5 Stepmom Skífan Drama 11. NÝ 1 Permanent Midnighf Sam myndbönd Drama 12. 10. 8 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 13. NÝ 1 Bobe: Pig In The Gty CIC myndbönd Gaman 14. 9. 7 Procticnl Magic Warner myndir Gaman 15. 12. 4 Ever After Skífan Gaman 16. 13. 9 Very Bod Things Myndform Spenna 17. NÝ 1 Phoenix Háskólabíó Spenna 18. 15. 10 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 19. NÝ 1 Pecker Myndform Gaman 20. 16. 3 BeBy Sam myndbönd Spenna PhiiiiiiMOJiiu iin mnrm Rómantíkin rís hæst TONY Hanks og Meg Ryan halda efsta sæti yfir vinsælustu myndböndin á íslandi aðra vik- una í röð með hugljúfu gaman- myndinni „You’ve Got Mail“. í öðru sæti eru spéfuglarnar Trey Parker og Matt Stone í gaman- myndinni „Basketball" úr smiðju Davids Zuckers en hann er einna frægastur fyrir myndirnar Beint á ská. Af nýjum myndum má nefna hrollvekjuna Eg veit enn hvað þú gerðir í fyrrasumar sem stekkur í fimmta sæti. Óvin- ur ríkisins eða „Enemy of State“ með Will Smith hefur verið lengst á lista eða í tvo og liálfan mánuð. MYNDBÓND Illa að verki staðið Hjáleið 9 (Route 9)__________ Speiinumynd ★ Lcikstjóri: David Mackay. Handrit: Brendan Broderick og Bob Kerchner. Aðalhlutverk: Kyle McLachlan og Peter Coyote. (101 mín) Bandaríkin. Skifan. Bönnuð innan 16 ára. MARGUR verður af aurum api segir máltækið og um þá speki hef- ur verið fjallað í fjölmörgum sögum og kvikmyndum. Hjáleið 9 sækir hugmynd sína til þessara fornu „sanninda“ en þar segir frá tveimur lögreglumönnum sem freistast til að stela stórfé af morðvettvangi í þeirri von að engin sakni pening- anna. En brátt tekur málið að flækjast og tekur ófyrirsjáanlega stefnu. Hér er illa farið með ágæta söguhugmynd. Leikstjórinn hefur lítið vald á verkinu, handritið er illa skrifað og leikur þeirra Kyle McLachlan og Peter Coyote hrein- lega lélegur. Hins vegar er vert að benda á kvikmynd sem gerir áþekkri sögfléttu sérlega góð skil, en hún heitir „A Simple Plan“ og kemur vonandi á íslenskan markað bráðlega. í samanburðinum verður Hjáleið 9 ósköp ómerkileg. Heiða Jóhannsdóttir Mikið úrval af flottum ökklaskóm Waga Bond Svart, glansandi leður m/ teyju eða rennilás. St. 36-42 Verð: 9.980 Fanny Svart leður og svart, glansandi leður. St. 36-41 Verð: 5.995 Einnig margar aðrar tegundir t.d. frá MWfflG Bellini Wransler FOOTWSAR Póstsendum samdægurs ^Kringlunni, 1. hæð," sími 568 9345. í Sóknarsalnum Skipholti 50a, Haukahúsinu Hafnarfirði og Sjálfstæðissalnum Grafarvogi. JENNIFER Love Hewitt á frumsýningu hrollvekjunnar Ég veit enn hvað þú gerðir í fyrrasumar. V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA [slandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. I Kennarar í vetur Auður Jóhann Örn Aðalsteinn Herborg Rósa Fríða Rut Brynjar Örn Árni Þór Erla Sóley Petrea Dahá jd allir i DAnSsmiÐjAn DANSSKOLI AUÐAR HARALDS & JÓHANNS ARNAR SKIPH0LT 50a 105 REYKJAVÍK SÍMI 561 9797 FAX 562 7480 Innritun daglega frá kl. 10.00 til 19.00 hausverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.