Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 35^.
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hæsta verð hráolíu
síðan í október 1997
KAUPHÖLLIN í London var opnuð
í gær aftur eftir lokun yfir helgina
og á mánudag. Þar lækkaði verð
hlutabréfa í bönkum, fjarskiptafyrir-
tækjum og lyfjafyrirtækjum og var
FTSE 100 hlutabréfavísitalan 2,02
prósentum lægri í gær við lok við-
skipta en á föstudag. Annars
hækkaði verð hlutabréfa á evr-
ópskum mörkuðum nokkuð eftir að
viðskipti hófust á Wall Street í gær,
þar sem verð fór almennt nokkuð
hækkandi við upphaf viðskipta.
Þrátt fyrir þetta lækkaði Xetra
DAX-30 hlutabréfavísitalan í Frank-
furt um 2,26% í gær og franska
CAC-40 hlutabréfavísitalan um
1,46%. Dollar heldur áfram að vera
veikur gagnvart jeni. Reuters
fréttastofan hefur það eftir gjald-
eyriskaupmönnum í gær að dollar-
inn muni halda áfram að eiga undir
högg að sækja þar til japönsk
stjórnvöld láti til sín taka með inn-
gripum á markaðnum. í gær bárust
raunar vísbendingar um að vænta
mætti slíkra aðgerða og að
japönsk stjórnvöld væru hlynnt
sameiginlegum ráðstöfunum með
bandarískum yfirvöldum til að lag-
færa ástandið. Embættismenn á
fundi sjö helstu iðnríkja heims voru
þó þögulir um hvað rætt væri á
fundinum um gjaldeyrismál. Evran
heldur einnig áfram að vera veik
gagnvart jeni en hefur aftur á móti
styrkst gagnvart dollar. Dollar seld-
ist á rúmlega 109 jen við lokun
gjaldeyrismarkaðar í London í gær
og evran fór á 1,57 dollara. Hráolía
fór í 21,30 dollara á tunnuna á
markaði í London og hefur olíuverð
ekki verið hærra síðan í október
1997.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta 1 r\Q QO Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 115 115 115 19 2.185
Sólkoli 140 140 140 106 14.840
Ufsi 20 20 20 5 100
Undirmálsfiskur 85 85 85 233 19.805
Þorskur 149 98 110 3.341 367.911
Samtals 109 3.704 404.841
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 23 23 23 879 20.217
Lúða 235 195 199 190 37.890
Sandkoli 30 30 30 29 870
Skarkoli 132 40 126 201 25.266
Steinb/hlýri 75 75 75 494 37.050
Ufsi 47 20 35 1.376 48.009
Undirmálsfiskur 53 53 53 288 15.264
Ýsa 154 139 150 1.411 211.297
Þorskur 180 85 98 39.023 3.826.205
Samtals 96 43.891 4.222.068
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 55 55 55 195 10.725
Keila 41 41 41 54 2.214
Langa 92 92 92 301 27.692
Lúða 216 185 204 127 25.944
Steinbítur 106 79 87 495 43.169
Tindaskata 7 7 7 360 2.520
Ufsi 63 51 63 291 18.202
Ýsa 187 90 125 1.128 141.451
Þorskur 179 103 107 7.548 810.655
Samtals 103 10.499 1.082.572
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinb/hlýri 77 77 77 104 8.008
Undirmálsfiskur 59 59 59 104 6.136
Ýsa 154 154 154 313 48.202
Þorskur 160 104 124 640 79.046
Samtals 122 1.161 141.392
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 85 85 85 109 9.265
Ýsa 142 131 139 1.131 156.779
Þorskur 125 98 103 2.849 293.960
Samtals 112 4.089 460.004
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 55 55 55 67 3.685
Langa 92 67 83 87 7.179
Steinbítur 95 56 82 235 19.258
Sólkoli 145 145 145 350 50.750
Ufsi 63 51 63 297 18.663
Undirmálsfiskur 75 75 75 333 24.975
Ýsa 101 61 84 104 8.776
Þorskur 153 77 93 2.591 239.668
Samtals 92 4.064 372.954
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 85 85 85 802 68.170
Undirmálsfiskur 80 80 80 395 31.600
Þorskur 116 116 116 480 55.680
Samtals 93 1.677 155.450
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávðxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99
3 mán. RV99-1119 8,52 0,01
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 7. júní‘99
RB03-1010/KO
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Steinbltur 56 56 56 21 1.176
Þorskur 120 120 120 52 6.240
Samtals 102 73 7.416
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 100 100 100 387 38.700
Blálanga 88 87 87 6.257 545.923
Keila 86 39 70 28.688 2.011.029
Langa 130 130 130 4.612 599.560
Lúða 235 155 206 188 38.751
Skata 200 200 200 15 3.000
Skötuselur 200 200 200 49 9.800
Steinbítur 85 85 85 669 56.865
Ufsi 63 45 55 883 48.486
Ýsa 145 109 129 2.173 279.339
Þorskur 155 155 155 4.110 637.050
Samtals 89 48.031 4.268.502
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 310 310 310 40 12.400
Blálanga 40 40 40 58 2.320
Grálúöa 70 70 70 23 1.610
Hlýri 118 104 107 1.592 170.201
Karfi 48 35 46 15.872 737.889
Keila 53 38 52 2.620 137.524
Lúða 200 130 189 160 30.250
Skarkoli 123 123 123 35 4.305
Skata 200 200 200 18 3.600
Skötuselur 200 195 197 58 11.415
Steinbítur 104 64 95 10.073 957.842
Stórkjafta 10 10 10 76 760
Sólkoli 130 120 129 355 45.848
Ufsi 72 30 58 2.349 136.453
Undirmálsfiskur 104 100 102 8.610 877.273
Ýsa 150 101 130 12.087 1.575.178
Þorskur 195 160 179 3.226 577.454
Samtals 92 57.252 5.282.321
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 256 145 166 96 15.918
Steinbítur 79 67 78 51 3.969
Undirmálsfiskur 151 119 143 2.371 338.081
Ýsa 160 96 135 1.230 165.866
Þorskur 153 72 102 18.281 1.865.393
Samtals 108 22.029 2.389.226
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 63 57 59 2.295 136.484
Keila 76 41 74 244 18.019
Langa 102 102 102 375 38.250
Ufsi 63 63 63 4.000 252.000
Ýsa 140 136 137 880 120.164
Þorskur 156 128 152 809 123.154
Samtals 80 8.603 688.071
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 126 126 126 315 39.690
Steinbítur 85 69 78 369 28.885
Ufsi 20 20 20 16 320
Ýsa 142 142 142 47 6.674
Þorskur 96 90 90 2.891 261.549
Samtals 93 3.638 337.118
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langlúra 95 95 95 104 9.880
Skarkoli 130 130 130 95 12.350
Steinbítur 82 82 82 131 10.742
Þorskur 166 166 166 54 8.964
Samtals 109 384 41.936
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 126 126 126 58 7.308
Blálanga 77 77 77 310 23.870
Karfi 55 55 55 6.000 330.000
Keila 20 20 20 6 120
Langa 112 112 112 128 14.336
Lúða 50 50 50 7 350
Sandkoli 30 30 30 37 1.110
Skarkoli 177 177 177 931 164.787
Skrápflúra 40 40 40 157 6.280
Skötuselur 220 220 220 24 5.280
Steinbftur 85 85 85 43 3.655
Ufsi 67 67 67 4.200 281.400
Undirmálsfiskur 50 50 50 160 8.000
Ýsa 102 102 102 2.400 244.800
Þorskur 167 76 110 17.015 1.868.757
Samtals 94 31.476 2.960.053
FISKMARKAÐURINN I GRINDAVÍK
Skarkoli 150 150 150 218 32.700
Steinbítur 78 67 74 186 13.783
Undirmálsfiskur 80 80 80 527 42.160
Ýsa 131 131 131 53 6.943
Þorskur 143 98 114 1.903 217.646
Samtals 108 2.887 313.232
HÖFN
Blálanga 78 78 78 32 2.496
Karfi 60 30 54 1.124 60.662
Keila 50 50 50 13 650
Langa 116 116 116 462 53.592
Langlúra 81 81 81 158 12.798
Lúða 130 100 116 19 2.200
Skarkoli 150 150 150 38 5.700
Skata 185 185 185 66 12.210
Skötuselur 210 210 210 630 132.300
Steinbítur 87 77 79 192 15.174
Sólkoli 140 140 140 5 700
Ufsi 69 20 69 1.251 86.069
Ýsa 97 68 85 703 59.839
Þorskur 185 137 148 15.979 2.361.856
Samtals 136 20.672 2.806.246
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 130 130 130 200 26.000
Undirmálsfiskur 87 87 87 1.172 101.964
Þorskur 167 112 112 7.188 806.997
Samtals 109 8.560 934.961
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 75 75 75 53 3.975
Langa 70 70 70 8 560
Lúða 210 155 189 36 6.790
Sandkoli 30 30 30 20 600
Steinbítur 85 85 85 467 39.695
Ufsi 41 41 41 135 5.535
Ýsa 155 74 128 874 112.029
Þorskur 129 103 113 4.192 473.780
Samtals 111 5.785 642.964
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
31.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta
magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 143.322 96,75 97,00 38.144 0 95,56 98,26
Ýsa 63.593 45,56 45,10 20.070 0 45,10 44,02
Ufsi 39.608 27,89 0 0 28,07
Karfi 83.900 36,04 35,00 20.000 0 35,00 34,01
Steinbítur 49.789 33,00 0 0 31,69
Grálúða 130 100,00 0 0 100,77
Skarkoli 11.660 62,00 69,00 28.411 0 66,16 58,84
Langlúra 4.472 43,50 0 0 46,97
Sandkoli 55.510 21,50 0 0 21,98
Skrápflúra 34.564 19,76 0 0 19,40
Humar 1.147 400,00 0 0 400,00
Úthafsrækja 83.000 0,38 0,25 0 71.553 0,25 0,65
Þorskur-norsk lögs. 38,00 0 1.893 38,00 35,00
Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Bakkavör hf.
Úr milliuppgjöri 1999
1/1-30/6
| fíekstrarreikningur míiij. kr. 1999 ]
Rekstrartekjur 470,7
Rekstrarqjöld 386,0
Afskrlftlr 26,7
Fjármagnsliðir 14,0
Haqnaður af reqluleqri starfsemi 44,1
Tekju- og eignarskattur 3,6
Áhrif hlutdeildarfélags 0,7
Hagnaður timabilsins 41,2
| Efnahagsreikningur muu. kr. 30/6 ‘99
Fastafjármunir 1.020,8
Veltuf jármunir 1.526,7
Eignir samtals 2.547,5
Eiglð fé 779,3
Langtímaskuldir 873,7
Skammtímaskuldir 894,6
Skuldir samtals 1.768,3
Skuldir og eigið fé samtals 2.547.5
| Sjóðstreymi mnij. kr. 1999 ]
Veltufé frá rekstri 31,1
Veltufjárhlutfall 1,70
Afkoma Bakkavarar
Hagnaður
41 milljón
HAGNAÐUR Bakkavarar og dótt-
urfyrirtækja nam 41 milljón króna
fyrstu sex mánuði ársins en allt árið * -
1998 nam hagnaðurinn 20 milijón-
um króna. Ekki liggja fyrir tölur
um rekstur félagsins fyrstu sex
mánuði síðasta árs.
A tímabilinu, fyrstu sex mánuði
ársins, keypti Bakkavör sænska
fyrirtækið Lysekils Havsdelikatess-
er AB og kom rekstur þess inn í
samstæðu Bakkavarar þann 1. júní
sl. Umsvif samstæðunnar munu því
aukast verulega seinni hluta ársins
þegar rekstur Lysekils Havs-
delikatesser kemur að fullu fram í ■.
samstæðuuppgjöri Bakkavarai-.
I fréttatilkynningu frá Bakkavör
kemur fram að starfsemi félagsins á
fyrri helmingi ársins einkennist
jafnan af hráefnisvinnslu en þá fer
hráefnisöflun félagsins og undir-
búningur þess fram en sú vinnsla
skilar að jafnaði verri afkomu en
fullvinnsla afurðanna sem fer að
mestu fram seinni hluta ársins.
Comptoir Du Caviar og Bakka-
vör France sameinað
„Mikil vinna hefur verið unnin við
skipulagningu samstæðunnnai- á
undanfömum mánuðum en Bakka-
vör keypti nýlega franska fyrirtæk-
ið Comptoir Du Caviar og mun sam-
eina starfsemi þess rekstri Bakka-
vör France frá og með 1. septem-
ber. Stjórnendur félagsins hafa
undanfarið unnið að framtíðar-
skipulagningu samstæðunnar með
það að markmiði að fullnýta sam-
legðarmöguleika félaganna og ná
fram þeirri hagræðingu sem sam-
vinna þeiri'a á milli getur skilað,“ að
því er fram kemur í fréttatilkynn-
ingu.
Eigið fé Bakkavarar er nú 779
miiljónir króna og hefur það aukist
um 537 milljónir króna frá ársbyrj-
un 1999. Efnt var til hlutafjárútboðs
í maí þar sem boðið var út nýtt
hlutafé sem skilaði félaginu 500
milljónum króna. Hlutaféð seldist-
allt til forkaupsréttarhafa.
-Telina
Laugavegi 4, sími 551 4473