Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Intm
Litaðu myndina af Línu og félögum og sendu með nafni og
heimilisfangi til Morgunblaðsins.
Þú gætir unnið
• Panasonic stafræna myndbandsupptökuvél
að verðmæti 120.000 kr.
• Panasonic myndbandstæki
• 50 myndbandsspólur með Línu Langsokk
• 50 stubbavinninga frá SS
• 200 bíómiða á Línu Langsokk 2 - Ævintýri í Suðurhöfum
Lína Langsokkur 2 verður frumsýnd föstudaginn 24. september.
Sendu myndina Inn fyrlr 23. september merkta:
Litalelkur línu, Morgunblaflið, Kringlunni 1,103 Reykjavík.
LAUGA
Wló
JAPIS
Nttfn vinningshafa verfla birt i Morgunblaflinu 30. september.
JTtrnfijrnfifí?)
Panasonic
Nafn:
Heimilisfang:___________________________________Sími:
Upphlaup
Kaupmanna-
samtakanna
í SÍÐUSTU viku
ijölluðu fjölmiðlar tals-
vert um mótmæli Kaup-
mannasamtaka Islands
gegn drögum að nýrri
reglugerð um fæðubót-
arefni og náttúruvörur.
Birt voru viðtöl við Ein-
ar Magnússon hjá heil-
brigðisráðuneytinu,
Örn Svavarsson, eig-
anda Heilsuhússins, og
Sigurð Jónsson, fram-
kvæmdastjóra Kaup-
mannasamtaka Islands,
en samtökin mótmæltu
gjaldtöku og því að leyf-
isveitingar falli undir
Lyfjaeftirlit ríkisins.
Það er eðlilegt að
Kaupmannasamtökin standi vörð
um hagsmuni félagsmanna á sama
hátt og það er skylda ráðherra að
standa vörð um hagsmuni neytenda.
Þegar verið er að semja nýjar reglu-
gerðir er nauðsynlegt að vanda til
allra verka. Drög eru því jafnan
send til umsagnar hjá aðilum er
málin varða. Umsagnaraðili leggur
síðan ákveðna vinnu í sína umsögn
og kannar sem flestar hliðar máls-
ins. Af fréttaflutningi að dæma hafa
Kaupmannasamtökin annaðhvort
brugðist í þessu grundvallaratriði
varðandi vönduð vinnubrögð eða eru
að reyna að þyrla upp
moldviðri til að við-
halda úreltum vinnu-
brögðum, sem löngu er
tímabært að breyta.
Samtökin mótmæla
því að léyfisveitingar
falli undir Lyfjaeftirlit-
ið. Með einu símtali
hefði Sigurður komist
að því að Lyfjaeftirlitið
hefur alltaf séð um
þennan málaflokk.
Engu er breytt með til-
komu nýju reglugerð-
arinnar. Oft má deila
um vistun einstakra
verkefna hins opin-
bera, en hjá Lyfjaeftir-
litinu hefur byggst upp
nauðsynleg þekking fyrir þennan
málaflokk. Auk þess mun ráðherra
skipa ráðgefandi nefnd er fjalli um
hvaða efni teljist skaðlaus og megi
flytja inn. Starf þessarar nefndar
mun tryggja að ávallt verði unnið
eftir bestu upplýsingum. I umsögn
samtakanna segir að umræddai- vör-
ur séu að ýmsu leyti skyldari mat-
vörum en lyfjum og því ekki eðlilegt
að fella þær undir Lyfjaeftirlitið.
Hafi Sigurður lesið 4. gr. að drögun-
um á hann að hafa tekið eftir því að í
nefndinni munu sitja fulltrúar frá
Hollustuvernd og Manneldisráði.
Hannes
Hafsteinsson
Yfírgangur á
Hveravöllum
UNDARLEGA
grein skrifar Páll Sig-
urðsson lagaprófessor
í Morgunblaðið 28.
ágúst s.l. um Hvera-
velli og „yfirgang“
Svínhreppinga gegn
starfsemi Ferðafélags
íslands þar. Meginat-
riði greinarinnar -
þegar horft er framhjá
stóryrðunum - virðist
það að „fégjarnir" for-
svarsmenn Svína-
vatnshrepps séu að
reyna að bola ferðafé-
lagsmönnum út af
svæðinu.
Prófessorinn nefnir
nokkrum sinnum „bætur“ sem
Svínhreppingar hafí fengið frá
Landsvirkjun og talar um peninga
á bankabók. Eins og lagaprófess-
orinn veit eru bætur að jafnaði
greiddar fyrir tjón eða skaða sem
einhver verður fyrir. Umræddar
bætur eru fyrir land sem glataðist
við virkjun Blöndu en þá fóru um
40-50 ferkílómetrar gróins lands
undir vatn. Bæturnar fólust fyrst
og fremst í því að græða upp ógró-
ið land í stað þess sem tapaðist en
ekki í peningagreiðslum og voru
ekki til Svínavatnshrepps ein-
göngu heldur til Upprekstrarfé-
lags Auðkúluheiðar en í því eru
Svínavatnshreppur, Torfalækjar-
hreppur og Blönduóshreppur.
Hins vegar fær Svínavatnshrepp-
ur fasteignagjöld af Blönduvirkjun
sem eru umtalsverð upphæð fyrir
fámennt sveitarfélag.
Páll segir að landsvirkjun hafi
byggt skálann sunnan við Afanga-
fell „handa hreppnum" í „grónu
(uppgræddu en ekki sjálfbæru)
umhverfi". Þessi skáli var byggður
í stað gangnaskála við Kólkuhól,
sem fór undir stíflu,
og var hluti af um-
ræddum bótum til
upprekstrarfélagsins.
Umhverfis Afangafell
er gróið land en ekki
uppgrætt eins og hver
maður sér sem fer þar
um. Þarna hefur pró-
fessornum því tekist
að koma tveim rang-
færslum fyrir í einni
málsgrein.
Einhverra hluta
vegna reynir prófess-
orinn að gera lítið úr
forsvarsmönnum
Svínhreppinga. Hann
segir að þeir stjórnist
af „lítt dulinni fégirnd“; þeir séu
haldnir „óraunhæfum hagnaðar-
vonum“; hugmyndir þeirra um
landnýtingu séu í „andstöðu við
Ferðaþjónusta
Prófessornum, segir
Jón Torfason, verður
tíðrætt um fégirnd og
hagnaðarvonir Svín-
hreppinga vegna ferða-
mannaþjónustu á
Hveravöllum.
allar viðurkenndar stefnur í nátt-
úruverndarmálum“; þeir sæki
„hratt fram gegn mönnum og um-
hverfi"; þeim sé stjórnað af „blind-
um öflum“; þeir fari fram með
„vígvélum og bryntólum gegn
náttúrunni“. Ef þetta væri rétt hjá
prófessornum þá eru frændur
Jdn
Torfason