Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 15 Stína frœnka trcystip á að allir forcldrar fari með börnin í barnamessu klukkan cllefu, óður cn þcir koma í Bónus. Þannig ó sunnudagur að vcra og hún cr búin að bœta krœkiberjalyngi í blómahattinn sinn cn hún cr ckki búin að ókveða í hvaða kirkju hún œtlar þannig að það er ckki úr vcgi að kíkja eftir hcnni og vera góð við hana því hún cr í (VM) vondum mólum... Bónusbœkl ingnum! Glœsileg tilboð TWIN STAV RISTAÐ MORGUNKORN ÚR HEILUM. PRÓTÍNRÍKUM HÖFRUM Stína frœnka elskar að bíða við kassann í Bónus og howwm fólk og kíkja í körfurnar hjó því. Um daginn lenti hún í röð rneð Tótu sem býr við hliðina ó henni, leit í körfuna hennar, kippti upp blóberjaskyrdós og sagði stundarhótt, ahal, er þetta það sem Hrólfur fœr í kvöldmatinn, tók þennan svaka bjúgnapakka úr sinni körfu og henti ofan í körfuna hjó Tótu. Við borðum ekki bjúgul! - sajgði Tóta. Nú þó er aldeilis kominn tími til að þið farið að gera það, sagði Stína ókveðin. Þetta endaði auðvitað með handalögmálum. Nú situr Stína heima með bjúgu, bláberjaskyr og vonda samvisku og lofar að koma með friði í Bónus dag. ■ Verðöryggi frá upphaf i! ^Jwtaf be^Í^Wl^W^ Nýr Bónus bœklingur er kominn út. Allt sem þarf í hollan morgunverð fyrir skólabörnin og alls kyns léttir réttir, pitsur, bjúgu, kjötfars, nautgripabuff i raspi, nautahakk og pylsur, síldarréttir í glasi. Síðan er það saltkjötið, BBQ svínakótelettur, bajonskinka, kartöflur, hrísgrjón, súpa, Tex Mex, drykkir, kex, bruður, snúðar, sœlgceti, barnableiur, tannkrem - kíkið sjálf! \ Hringdu í síma 588 8699 4niHi, 12.00 og 15.30 virkq daga, vanti þig aðstoð eða að koma ábendingum á framfaeri!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.