Morgunblaðið - 05.09.1999, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 57
Myndbönd
Abel Snorko
býr einn
Allt er
nú reynt
Frá vöggu til grafar II
(From Dusk Till Dawn 2)
S p e n n u m.v n (i
★ V2
Lcikstjdri: Scott Spiegel. Handrits-
höfundur: Scott Spiegel og Duane
Whitaker. Aðalhlutverk: Robert
Patrick, Bo Hopkins og Duane
Whitaker. (93 mín) Bandaríkin.
Skífan. Bönnuð innan 16 ára.
MENN reyna eflaust hvað sem
er til að selja lélegt sjónvarpsefni.
Til dæmis að taka vinsæla kvik-
mynd á borð við
„From Dusk Till
Dawn“ og merg-
sjúga hana þar
til nægur efni-
viður fæst í lé-
lega framhalds-
mynd. Ekki er
þar með sagt að
frummyndin hafí
verið neitt meist-
araverk en hún
hafði þó sterka leikara og skemmti-
lega nálgun á vampýruminnið.
Framhaldsmyndin sem hér er til
umræðu er framleidd af óskyldum
aðilum sem þvælast eitthvað áfram
með vampýrutýpumar úr fyrri
myndinni í fullkominni markleysu.
AUar tilraunir til eftiröpunar á tar-
antínóskum stflbrögðum eru vand-
ræðalega lélegar, já og myndin er
einfaldlega ljót og leiðinleg. Leikur
er þó þokkalegur og stendur Robert
Patrick (úr Tortímandanum 2) sig
ágætlega.
Heiða Jóhannsdóttir
Höfundur: Eric-Emmanuel Schmitt
Þýöing: Kristján Þóróur Hrafnsson
Leikstjóri: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
gfy ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Litla sviðið
FÓLK í FRÉTTUM
Skotheldar
(Hana-bi) ★★★★
Blóði drifin harmsaga sem
einkennist af sjónrænni
fegurð og djúpri listrænni
fágun. Japanski leikstjór-
inn Takeshi Kitano nýtir
hér möguleika kvikmynda-
formsins til hins ýtrasta.
Ópíumstríðið
(Yapian zhanzhung) ★★★
Áhugavert sögulegt drama
sem fjallar um ópíumstríðið Jafnvel litlar orrustur eru stórorrustur í
svokallaða milli Breta og styrjöldum eins og sést vel í mynd Mal-
Kínverja. Kvikmyndin líður icks Hin hárfína h'na.
þó fyrh- að hafa verið stytt
umtalsvert frá uppnmalegri útgáfu.
Vestri (Western) ★★1/2
Franskur nútímavestri, sem fylgir
tveimur ferðalöngum á hægagangi
um sveitir Vestur-Frakklands.
Sposk, hæglát og sjarmerandi.
Lifað upphátt
(Living out Loud) ★★%
Notaleg og gamansöm kvikmynd
sem fjallar um konu sem tekur að
uppgötva sjálfa sig upp á nýtt eftir
að eiginmaðurinn hleypur í fangið á
yngri konu. Holly Hunter og Danny
DeVito eiga góðan samleik.
Bulworth ★★★%
Frábær kvikmynd Warrens Beatt-
ys um stjórnmálamann sem tekur
upp á þeirri fjarstæðu að fara að
segja sannleikann - í rappformi.
Beatty er frábær og hinar bein-
skeyttu rappsenur eru snflldarleg-
ar.
Vatnsberinn
(The Waterboy) ★★
Farsi sem einkennist af fíflagangi
og vitleysu, en kemst ágætlega frá
því. Aðdáendur Sandlers ættu að
kætast og aðrir ættu að geta notið
skemmtilegrar afþreyingar fyrir
framan skjáinn.
Hjónabandsmiðlarinn
(The Matchmaker) ★ ★
Anægjuleg rómantísk mynd sem
flesth- ættu að njóta.
Men with Guns ★ ★ ★ Vz
Hæg, þung og öflug vegamynd um
undarlega krossferð inn í myrkviði
frumskóga ónefnds lands. Engin
sérstök skemmtun, en án efa meðal
betri kvikmynda sem komið hafa út
lengi.
Henry klaufi
(Henry Fool): ★ ★ ★ ★
Pessi nyjasta kvikmynd Hal Hart-
leys er snilldarvel skrifuð, dásam-
lega leikin og gædd einstakri kímni-
gáfu. Yndisleg mynd um seigfljót-
andi samskipti, tilvistarkreppur, list
og brauðstrit sem enginn ætti að
láta fram hjá sér fara.
Hin hárfína lína
(The Thin Red Line): ★★★★
Þessi stríðsmynd eftir hinn ágæta
leikstjóra Terrence Malick er miklu
meira en stríðsmynd. Hún fjallar
fyrst og fremst um hlutskipti
mannsins í hörmungunum miðjum,
lífið og náttúruna. Hefllandi kvik-
mynd sem ristir djúpt.
Guðmundur Ásgeirsson/Heiða
Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
Arnar Jónsson \J
Jóhann Sivurðársón
hlutu einróma lof fyrirfrábæran leik.
Leiftrandi orðsnilld, fyndni ogviska.
Mögnuð leiksýning sem
gekk fyrir fullu húsi
á liðnu leikári
flVt ,
? I
„The Thomas Crown Affair er
^ snjoll, spennandi og
nfaldlega fr
mynd"
★★★★
„Myndin geislar af tofrum
- BOX OFFICE MAGAZINE
★★★
Hagæða glæpakomedia sem
hittir a allar rettu noturnar”
- BOX OFFICE MAGAZINE