Morgunblaðið - 05.09.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 05.09.1999, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 \Hef hafið stör á hársnyrtistofunni Flóka, Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði, síma 565 0670. PALINA SIGURÐARDOTTIR EF w) færö hana ekki hjá okkur þX er hun ekki m Amarbakka. EdckifeW, Grimsbæ, Hótagaríii. Sófvalíagðtij, Þoriákshðfn og Sheí Setfossi 557-6611 587-055S 583-$» 557-4480 552-8277 483-3966 482-3088 Á myndbandi 7. sept. Dagskrá sunnudaginn 5. sept. mmí SNORRABRAUT 14:4 5 Slam The Big Swap 15:00 H 17:00 The Big Swap Slam 19:00 Slam 19:10 n ?l:00 n Sex-Annabel Chong 15:00 17:00 19:00 21:00 Bæjarbíó Hafnarfirði Voice of Bergman Persona Hvísl og hróp Fanney og Alexander 23:00 n Sex-Annabel Chong HASKOIABIO 15:00 npCMflAfJMKJ > 16:00 Happiness 16:40 17:00 Hall a Change Children of Heaven 17:00 18:30 Happiness 19:00 19:00 Last Days Three Seasons 21:00 21:00 Happiness Anzorta Dream , 23:30 Happiness 24:11 Trick 23:00 23:15 «315L vl«lr.l« * Run Lola Run Tango Tea With Mussotini Lucky People Center Int Black Cat White Cat Underground Haut les Caeurs Hight Shapes Black Cat White Cat Time of the Gypsies Central Station Tango Black Cat White Cat Lucky people Center Run Lola Run FOLK I FRETTUM Dýrgripir úr búi Bergmans SÆNSKI leikstjórinn og rithöf- undurinn Ingmar Bergman hefur aldrei farið troðnar slóðir í kvik- myndagerð. Það ætti því að vera kærkomið tækifæri þegar kvik- myndaunnendum gefst kostur á að fylgja honum eftir í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sunnudag. Þar verða sýndar þijár myndir úr smiðju Bergmans og fjallar svo fjórða myndin um ævi leikstjór- ans. Rödd Bergmans Bergmans röst 1998 Gunnar Bergdahl/Svíþjóð. NÝ HEIMILDARMYND um sænska leikstjórann Ingmar Bergman sem byggist upp á viðtölum við hann. Farið er yfír allan leik- stjóraferilinn og sýnd brot úr myndum hans en hans síðasta kvikmynd var Fanný og Alexander sem gerð var 1982. Bergman er jafnan talinn fremsti leik- stjóri Svía fyrr og síðar og þótt víð- ar væri leitað. Hann hefur hlotið þrenn óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu mynd, og er Fanný og Alexander ein þeirra. Myndin er sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfírði. Persona Persona 1966 Ingmar Bergman/Svíþjóð. PERSONA er að margra mati eitt helsta meistaraverk Bergmans. Liv Ullman leikur leikkonu sem af ókunnum ástæðum hættii’ að tala og er send í meðferð hjá geðlækni. Þar er henni sinnt af hjúkrunarkonu sem leikin er af Bibi Andersson. Með snilldarlegri notkun ljóss og skugga draga Bergman og töku- maður hans, Sven Nykvist, fram líkindin milli kvennanna tveggja og toga þannig áhorfandann inn í sál- arrannsókn sem virðist vera meira um hjúkrunarkonuna en sjúkling- inn. Andersson hellir úr sálarkim- Fanný og Fanny och Alex- ander 1982 Ingmar Bergman/Svíþjóð. MYNDIN er síðasta mynd Berg- mans, nema að hann kjósi að skipta um skoðun. Hér segir af samnefnd- um systkinum og fjölskyldu þeirra. Þegar leikhússtjórinn, faðir þeirra, deyr sér móðirin þann kost vænstan að flýja í kaldan náðarfaðm biskups nokkurs og giftast honum. Fjöl- skyldan flytur úr fjörlegum heimi leikhússins í strangan aga á bisk- upssetrinu þar sem bíða systkin- anna breyttir tímar. I þessu meist- araverki tekst Bergman ekki aðeins að lýsa lífínu í sænskum smábæ í byrjun aldarinnar heldur einnig að unni yfír hina þöglu Ullman og smám saman virðist sem henni sé svipað farið og hinni sjúku, og tekur jafnframt að líkjast henni æ meir. Skotið af andlitum þeirra sameinuð- um undir lok myndarinnar er eitt af eftirminnilegustu sýnum kvik- myndasögunnar. Alexander setja fram máttuga gagnrýni á trú- arlegt ofstæki. Um leið er myndin, ólíkt mörgum myndum Bergmans, full af fjöri, gáska og ómótstæðileg- um töfrum. Með aðalhlutverk fara Ewa Froeling, Allan Edwall, Bertil Guve, Pemilla Alwin og Jan Malm- sjoe. Við erum eins og keítirnir, með 9 líf í framhaldi af frábærum viðtökum frá því að við auglýstum að versluniu hætti og fjölmörgurn óskum um að við héldum áfrain rekstri, liöf'um við akveðið að verða við þeirri ósk og nýta liin 8 Iífin til að reyna þjónusta okkar tryggu kúnna í það minnsta í nánustu framtíð. Rýmingarsöhi okkar lýkur á laugardag og í framhaldi af því tökum við upp glæsileg haust- og vetrarefni frá Wautex og Dagskrá Kvikmynda- hátíðar í Reykjavík sunnudaginn 5. september Kl. 14:45 Slam Makaskipti Kl. 15:00 Pí Ástkær Kl. 17:00 Makaskipti Slam Kl. 19:00 Slam Kynlíf Annabel Chong Pí Kl. 21:00 Pí Kynlíf Annabel Chong Kl. 23:00 Pí Kynlíf Annabel Chong REGNBOGINN Kl. 16:00 Lífshamingja Kl. 17:00 Helmingslíkur Börn himnarikis Kl. 18:30 Lífshamingja Kl. 19:00 Síðustu dagarnir Þrjár árstíðir Kl. 21:00 Lífshamingja Arizona draumurinn Kl. 23:30 Lífshamingia Trikk Kl. 15:00 Te með Mussolini Lucky People Center Hlauptu Lola, hlauptu Tango Kl. 16:40 Svartur köttur, hvftur köttur Kl. 17:00 Underground Sígaunalíf Hertu upp hugann Kl. 19:00 Nátthrafnar Te með Mussolini Svartur köttur, hvítur köttur Kl. 21:00 Tango Aðalstöðin Kl. 21:15 Svartur köttur, hvítur köttur Kl. 23:00 Lucky People Center Kl. 23.15 Tango Hlauptu Lola, hlauptu mutmuuuuiU ÍBÍÓ H f. Kl. 15:00 Rödd Bergmanns Kl. 17:00 Persona Kl. 19:00 Hvísl og hróp Kl. 21:00 Fanny og Alexander hróp Viskningar och rop 1972 Ingmar Bergman/Svíþjóð. HVISL og hróp er afskaplega orð- mörg og þungbúin en um leið ótrú- lega seiðandi og einstaklega vel smíðuð. Hún fjallar um þrjár systur og ráðskonu þeirra. Ein systirin er að deyja úr krabbameini og sagan gerist á síðustu dögum hennar. Bergman stillir konunum fjórum upp sem eins konar mannkyns-lík- ingu; sýnir fram á hvernig við bregðumst við ótta, dauðanum og vitjunum Guðs sem virðist fremur hefnigjarn en fullur góðvildar. Það er til marks um áhrifamátt þessarar myndar að þrátt fyrir dapurlegt við- fangsefnið er hún ein af mest sóttu myndum Bergmans fyrr og síðar. Sven Nykvist fékk Oskarsverðlaun fyrir kvikmyndatökuna. Með aðal- hlutverk í myndinni fara Ingrid Thulin, Liv Ullmann, Hamet And- ersson og Erland Josephson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.