Morgunblaðið - 05.09.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.09.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 63' VEÐUR 25 mls rok % 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Rigning Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * é é é é * ** * Slydda * * * * Snjókoma XJ Él Skúrir Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- __ stefnu og fjöðrin ss vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 13-18 m/s norðvestantil go rigning, en 5-10 m/s annars staðar og skúrir um landið sunnanvert, en skýjað með köflum austan- lands. Hiti 4 til 14 stig, svalast á Vestfjörðum, en hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til miðvikudags lítur út fyrir norðaustan 10-15 og síðar 13-18 m/s norðvestanlands og rigningu, en yfirleitt suðaustlæga átt, 8-13 annars staðar og skúrir. Fremur svalt í veðri. Á fimmtudag gengur norðaustanáttin niður og eru horfur á fremur hægri norðaustlægri eða breytilegri átt á föstudag, og áfram nokkuð vætusamt í flestum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður• fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Reykjanes mun skiptast í tvennt og hluti hennar fara norðaustur fyrir land. Lægðarbylgjur hreyfast allhratt NA og verða skammt vestur afFæreyjum á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 úrkoma i grennd Amsterdam 14 þokumóða Bolungarvik 8 alskýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. 11 skúr á sið. klst. Vin 15 þokumóða Jan Mayen 4 skýjað Algarve 18 heiðskírt Nuuk 3 alskýjað Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 2 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 12 alskýjað Barcelona 20 háifskýjað Bergen vantar Mallorca vantar Ósló 14 þokumóða Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 16 þokumóða Feneyjar vantar Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg 11 skýjað Helsinki 17 skviað Montreal 18 léttskýjað Dubiin 18 skýjað Halifax 20 heiðskirt Glasgow vantar New York 22 skýjað London 14 léttskýjað Chicago 21 þokumóða Paris 14 léttskýjað Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.01 2,8 8.19 1,0 14.43 3,1 21.17 0,9 6.20 13.26 20.31 9.35 ÍSAFJÖRÐUR 4.12 1,6 10.27 0,7 15.22 1,8 22.05 0,7 6.19 13.31 20.41 9.40 SIGLUFJÖRÐUR 0.00 0,4 6.35 1,1 12.19 0,5 18.46 1,2 6.00 13.13 20.23 9.21 DJÚPIVOGUR 4.59 0,7 11.41 1,8 18.07 0,8 5.48 12.55 20.01 9.03 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fHtofgtuiMi&tfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 letingja, 8 dulið, 9 hljóðfærið, 10 aðgæti, 11 tijágróðurs, 13 synja, 15 karlfugl, 18 uppgerðar- veiki, 21 skúm, 22 borga, 23 rándýr, 24 skaplyndi. LÓÐRÉTT: 2 blóðsugan, 3 gera rík- an, 4 ávextirnir, 5 fingur, 6 foxillir, 7 elska, 12 nægilegt, 14 tré, 15 ham- ingjusamur, 16 voru í vafa um, 17 sögn, 18 list- ar, 19 snúa heyi, 20 krota. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kústs, 4 fimur, 7 lotin, 8 öngul, 9 der, 11 seig, 13 bann, 14 ætlar, 15 hass, 17 úlpa, 20 hné, 22 mælir, 23 tolla, 24 assan, 25 rósin. Lóðrétt: 1 kólfs, 2 sótti, 3 sund, 4 fjör, 5 mugga, 6 rólan, 10 eklan, 12 gæs, 13 brú, 15 himna, 16 sulls, 18 lulls, 19 afann, 20 hrun, 21 étur. í dag er sunnudagur 5. septem- ber, 248. dagur ársins 1999. --------------------------------- Qrð dagsins: Aður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt, _______mun ég bænheyra.__________ (Jesaja 65,24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Pu- ente Pereiras Cuatro, Goðafoss og Lagarfoss koma í dag. Maxim Gorkiy kemur og fer í dag. Iris fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Ever kemur í dag. Lagarfoss kemur á morgun. Mannamot Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Vinnustofan opin alla virka daga kl. 9- 16.30 leiðbeinandi alltaf á staðnum. Fimm vikna námskeið fyrir byrjend- ur í bútasaumi hefst mánudaginn 13. sept- ember, frá 13-16. Leir- námskeið hefst þriðju- daginn 7. september kl. 9- 12. Á þriðjudag Bún- aðarbankinn kl. 10.20 og kl. 11 dans hjá Sig- valda. Árskögar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Vetr- ardagskráin hafin, handavinnastofan opin alla virka dag frá 9-16. Leikfimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 9, hár- greiðslustofan lokuð til 7. sept. vegna sumar- leyfa. Uppl. í síma 568 5052. Dalbraut 18- 20. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðastofan opin, aðstoð við böðun, kaffi og dag- blöðin, kl. 9.30 leikfimi, kl. 11.15 hádegismatur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun félagsvist kl. 13.30. Þeir sem hafa áhuga á myndlistarnámi vinsamlegast skrái sig hjá Herdísi í síma 555 0142. FEBK. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópa- vogi. Starfssemin hefst á morgun, mánudag. Spilað verður alla mánu- daga í vetur kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, s. 554 1226 Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16. tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara á Selfossi. Kynningar- fundur vegna Benidorm- ferðar 22. sept verður í Mörkinni, þriðjudaginn 7. september kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar m. a. tréútskurður, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 almennur dans hjá Sig- valda, veitingar í teríu. Þriðjudaginn 7. septem- ber byrjar glerskurður, umsjón Helga Vilmund- ardóttir, og perlusaum- ur, umsjón Kristín Hjaltadóttir. Föstudag- inn 10. september kl. 14 hefjast kóræfingar hjá Gerðubergskór undir stjórn Kára Friðriks- sonar, nýir félagar vel- kommir. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13. lomber. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 hefjasta nám- skeið í postulíns og perlusaumi, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Vetrarstarfið er hafið, innritun á nám- skeiðin stendur yfir, inn- ritun og upplýsingar í síma 588 9335. Hæðargarður 31. kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 - 16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 14 félags- vist, kl. 15. eftirmið- dagskaffi. Langablfð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Vesturgata 7. Á morg- un kl. kl.9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 og kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30- 14.30 danskennsla byrj- endur, kl. 14.30 kaffi. Námskeið í postulíni myndlist og glerskurði hefjast miðvikudaginn 15. september. Farið verður með Sigvalda og Halldóru í sundlaugina Hrafnistu við Laugarás, miðvikudaginn 8. sept. kl. 8.30 frá Vesturgötu, uppl. og skráning 562 7077. Vitatorg.Á morgun kl. kl. 9 bókband, 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-1(MF brids frjálst, kl. 14.3* kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Áifabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Landsreisa Hana-nú Kópavogi með „Smell- urinn.... lífið er bland í poka“ Miklagarði í Vopnafirði, annað kvöld mánudag 6. september kl. 20. GA-fundir spilaííkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Farið verður í haustlitaferð til Þing- valla sunnudaginn 19. september, ef næg þátt- taka fæst. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 13. Ekið kringum Þing- vallavatn og komið í»- sjávarréttaveislu í Kaffi Lefolii á Eyrarbakka kl. 18. Innritun og upplýs- ingar hjá Olöfu sími 554 0388 og Birnu sími 554 2199. Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Heldur kynningarfund um sjálf- boðastarf í Sjálboðamið- stöð að Hverfisgötu 105, á morgun kl. 20. Nánari uppl. í síma 551 8800. Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar. Vetrarstarfið hefst mánud. 6. sept með eins kvölds tvímenningi. Spil- að verður í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 kl. 19. Uppl. gefur Páll, sími 551 3599 og Karl, sími 562 9103. Sjálfsprottnir líkams- ræktarhópar hafa feng- ið aðstöðu í félagsh. Gullsmára og Gjábakka milli kl. 17 og 19 tvisvar í viku. Áhugasamir fá all- ar upplýsingar í síma 554 3400 og 564 5260 frá kl. 9-17 virka daga. Viðey: I dag er síðasti sunnudagurinn á þessu sumri með hefðbundinni dagskrá. Kl. 14 messar sr. Jakob Ág. Hjálmars- son með aðstoð Dóm- kórs og dómorganista. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu verð- ur staðarskoðun sem hefst í kirkjunni. Sér- staklega verður hugað að nýju fræðsluskiltun- um. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukk- stundar fresti til kl. 17. Reiðhjól eru lánuð án^ endurgjalds og veitinga- húsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afp-eidd á skrifstofu^, félagsins við Holtaveg^ eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:^_, 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 llöílflK sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.