Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 2? Reuters Abdurrahman Wahid, almennt kallaður Gus Dur, er studdur úr ræðustóli eftir að hann sór embættiseið sem forseti Indónesíu í gær. Forveri hans, B.J. Habibie, styður við hægri hönd Wahids. gæti gert þjóðinni meira gagn sem tvisvar orðið fyrir heilablóðfalli, og skurð í Bandaríkjunum fyrr á árinu. siðferðilegur ráðgjafi. Aðrir benda á er nærri því blindur þrátt fyrir að Wahid er menntaður í Indónesíu, að hann hefur á síðustu árum hafa gengizt undir mikinn augnupp- Egyptalandi, írak og Kanada. HORPU TILBOÐ Gæða innimáining 10 Indónesíuþing hefur samþykkt sjálfstæði Austur-Tímors „Höfum beðið lengi eftir þessari stund“ Dili. Reuter. XANANA Gusmao, leiðtogi Austur- Tímora, fagnaði í gær þeirri ákvörð- un indónesíska þingsins að sam- þykkja niðurstöðu þjóðaratkvæða- greiðslunnar í ágúst og leggja þar með blessun sína yfir sjálfstæði landsins. Hermenn úr liði alþjóðlega friðargæsluliðsins í landinu hafa fundið fjöldagröf með jarðneskum Ieifum 20 manna í bæ skammt vestur af höfuðborginni, Dili. „Þetta er fagnaðardagur fyrir þjóðina. Eftir þessari stund höfum við lengi _beðið,“ sagði Gusmao í Darwin í Ástralíu í gær en búist er við, að hann muni veita fyrstu ríkis- stjórn A-Tímors forstöðu. Er hann væntanlegur þangað undir vikulokin. Jackson-aðdáendur á Suður-Englandi Segja goðið hafa skemmt í bænum ÍBÚAR í bænum Barnstaple í Norður-Devon halda því fram að Michael Jackson hafi sungið og dansað í bænum síðastliðið sunnu- dagskvöld. Vitni segja að Jackson hafi komið til bæjarins á hvítri glæsibifreið í fylgd lífvarða og dansara. Auglýsingum hafði verið dreift í bænum þar sem fram kom að fólki yrði bannað að vera með myndavélar á tónleikunum og að gestir yrðu að sitja meðan á flutn- ingi tónlistarmannsins stæði. Utgáfufyrirtæki Michaels Jacksons, Sony Music, sagði á mánudag að Jackson hefði alls ekki verið í Devon-héraði á sunnudag. „Michael hefur verið í Los Angeles síðan í síðustu viku en sendir ástarkveðju til allra að- dáenda sinna í Bretlandi,“ sagði í yfirlýsingu fyrirtækisins. Eigandi hússins þar sem tón- leikarnir fóru fram segist hins vegar vera alveg viss í sinni sök. „Eftir tónleikana gekk hann mjög nálægt mér, ég er viss um að þetta var hann.“ Friðargæsluliðar fundu fjöldagröf í bænum Liquica Hermenn í friðargæsluliðinu fundu í fyrradag lík 20 manna í bæn- um Liquica en ekki hefur verið upp- lýst hvernig fólkið lét lífið eða hverj- ir báru ábyrgð á dauða þess. Grun- urinn beinist þó að sveitum hliðholl- um Indónesíustjórn en bærinn var ein helsta bækistöð þeirra. Enn er ekki vitað um afdrif hund- ruð þúsunda manna í A-Tímor en talið er að margir flóttamenn hafist við í fjöllunum umhverfis höfuðborg- ina. Innan við 200 lík hafa fundist hingað til, að sögn iriðargæsluliðsins. Flóttamenn óttast um líf sitt eftir að meirihluti íbúa Austur-Tímor greiddi atkvæði með sjálfstæði í ágúst og kallaði yfir sig reiði annarra íbúa eyj- unnar sem eru fylgjandi áframhald- andi yfirráðum Indónesíu þar. SÞ tekur hugsanlega við Utanríkisráðherra Astralíu, Alex- ander Downer, sagði í fyrradag, að ástandið á Austur-Tímor væri að verða stöðugt og hugsanlega gætu áströlsku hersveitimar á eyjunni snúið þaðan fyrir árslok og sveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna komið í þeirra stað. Nýjar sendingar frá [ardeur? * Dömubuxur vjenjuleg lengd og styttri Peysur og bolír Stakir jakkar Gæðavara — tískuvara Opið daglega ki. 10—18, iaugardaga kl. 10—14. tískuverslun, v/Nesveg, Seltjarnarnesi Sími 561 1680 Vönduð íslensk innimálning á einstöku tilboðsverði. Verö á lítra frá * kr. * Miðað við 10 lítra dósir og ljósa liti í verslununum HÖRPU veita reyndir sérfræðingar þér góða þjónustu og faglega ráðgjöf við val á hágæða málningarvörum. HARPA IWÁLNINGARVERSLUN, BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI. Sími 544 4411. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK. Sími 568 7878. HARPA IMÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFÐA 44, REYKJAVÍK. Sími 567 4400. MÁLNIHQARUERSLAKIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.