Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.10.1999, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Þvottavélar fyrir vélahluti Jákó sf. sími 564 1819 UMRÆÐAN Blásið til orustu ISLEHSKUB HAGFISKUR - hagur heimilinna 5677040 humar horpuskei, ýsa,lúða.slungur,lax ofl FRi HEIMSENDING STJORNVOLD hafa blásið til orustu gegn fíkniefnum og ætla að vinna gegn „sölumönnum dauð- ans“, eins og það er kallað. Pó virðist að þau orð eigi ekki að ná til þeirra sem stunda sölu hinna löglegu fíkniefna, þótt þar liggi miklu fleiri í valnum. En mjór er mikils vísir og við vonum að góður árangur náist og skiln- ingur aukist á því að fyrir þann sem í valn- um hggur er ekki mun- ur á, hvort hann dó lögum samkvæmt eða án laga. Hann er dauður og því verður ekki breytt. Snúist til vamar En það er snúist til varnar gegn svona „dyntum" stjómvalda. Par er Páll V. Daníelsson ekki um neina skyndi- aðgerð að ræða. Lang- tímamarkmið vímu- efnaframleiðenda er að viðhalda þeirri lífs- skoðun hjá sem flest- um, að vímuefnaneysla sé æskileg og tilheyri menningunni bæði fyrr og nú. Það sé því við hæfi að styrkja og hlúa að slíkum menningar- straumum allt frá bamsaldri. Og þá er að koma þeirri menning- arbaráttu inn í einn áhrifaríkasta fjölmiðil- inn, sjálft ríkissjónvar- pið, og það á góðum tíma iyrir alla fjölskylduna, nokkm áður en bömin fara að sofa, svo að til þeirra sé hægt að höfða og þau fái „blessunina" með bænunum sínum á kvöldin. „Leitið sannleikans" var einu BOÐ Á FJÁRFESTINGU 2000 Vegna mikiUar aðsóknar verður námstefha sem VÍB, Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., hélt 19. október sl. endurtekin í kvöld á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Tilefni námstefnunnar er útgáfa VÍB 2000, nýja verðbréfa- og þjónustulistans frá VÍB, sem dreift var með Morgunblaðinu sunnudaginn 17. október sl. Á námstefnunni verður fjallað um fjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum og hye hægt er að ná bestu ávöxtun. * Dagskrá: Kl. 19:00 Húsið verður opnað, ráðgjafar verða á staðnuA o'g svara fyrirspumum. Kl. 20:00 Innlendur hlutabréfamaxkaður: Hvaða hlutabréf væri mest spennandi að kaupa núna fyrir áramótin? Agla Elísabet Hendriksdóttir deildarstjóri Einstaklingsþjónustu VÍB. Kl. 20:20 Frábær árangur Hlutabréfasjóðsins hf. og Vaxtarsjóðsins hf.: Hvaða hlutabréf hafa sjóðirnir valið? Einar Bjami Sigurðsson sjóðstjóri Hlutabréfasjóðsins hf. og Vaxtarsjóðsins hf. Kl. 20:40 Kaffihlé Kl. 21:00 Hagkvæmasta leiðin til að byggja upp verðbréfasafn: Hvemig næst besta ávöxtun með minnstri áhættu? Guðrún Tinna Ólafsdóttir sjóðstjóri hjá VÍB. Kl. 21:20 Erlend hlutabréf: Er meiriháttar verðlækkun yfirvofandi? Sigurður B. Stefánssonframkvœmdastjóri VÍB. Fundarstjóri verður Friðrik Magnússon deildarstjóri Eignastýringar VÍB. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Vinsamlega tilkynnið skráningu hjá VÍB í síma 560 8950 eða á vefnum á netfang vib@vib.is íyrir kl. 16 í dag. Athugið að sætafjöldi er takmarkaður. Fimdarsalurinn tekur aðeins 300 manns í sæti og þeir sem fyrstir skrá sig hafa forgang. Aðgangur er ókeypis. Með bestu kveðjum og von um að sjá þig. yfn^^ VERÐBRÉFAMARKAÐUR fSLANDSBANKA Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is Vímuefni Gangan í gegn um hin mörgu eldhús sannleik- ans, segir Páll V. Daní- elsson, er ekki alltaf jafn auðveld. sinni sagt. Og nú kemur „eldhús sannleikans" beint inn á hvert heim- ili. Þar mæta virtir gestir, fyrir- myndar- og trúverðugt fólk og tek- ur þátt í leiknum. Fyrirmynd- arkokkur stjórnar svo að bljúg og trúgjörn bamssálin fær það beint í æð, hvernig fullorðna fólkið á að haga sér. Það er gaman að geta orðið eins og þetta fína fólk sem kann sig og veit allar kúnstarinnar reglur sannrar menningar. Það eru fyrir- myndimar og ekki skrökvar fyrir- myndarkokkur því að matur sé góð- ur og vínið (fíkniefnið) sé bæði hollt og gott enda gælt við fallegu flösk- una sem innihaldið geymir. Hvert liggur leiðin? Gangan í gengum hin mörgu eld- hús sannleikans er ekki alltaf jafn auðveld. Þótt flaskan sé falleg og vínið „hollt og jjott" em þessi eldhús viðsjáiverð. Utgangar er fleiri en einn og útgangurinn sem liggur til ofdrykkjunnar er bæði breiður og ljósum prýddur, að minnsta kosti til að byrja með. En þar er auðvelt að villast enda fólk með villuljós í hendi. Leið marga liggur til ofbeldis og glæpa, til upplausnar og örbir- gðar, til vanheilsu, sjúkdóma, geð- veikrahæla, betmnarhúsa og slysa, tO götunnai- og umkomuleysisins og í gröfína löngu fyrir aldur fram. Að láta nota sig Það er ömurlegt að horfa á það, þegar virtir og góðir borgarar sam- félagsins, og að ég ætla í hrekkleysi, láta nota sig til að gefa áfengis- neyslunni byr undir vængi hjá fólki og það strax á barnsaldri með því að taka þátt í lúmskum áfengisauglýs- ingum ríkissjónvai'psins, eins og hér um ræðir, enda áfengisauglýsingar bannaðar með lögum. Höfundur er viðskiptnfræðingur. Avextir og grænmeti í þína þágu ALLIR vita að neysla grænmetis og ávaxta er heilsunni til góðs, en hvað er svona hollt við neyslu græn- metis og ávaxta? Þekkt er að meðal þjóða sem hafa lágt kólesterólgildi í blóði er tíðni kransæðasjúk- dóma lægri og neysla græmetis og ávaxta stór hluti af daglegri fæðu viðkomandi þjóðar. Erfitt er að rannsaka raunveruleg áhrif neyslu ákveðinna fæðutegunda á heils- una. Nákvæm rann- sókn á mataræði er mjög flókin í framkvæmd þvi það sem við neyt- um í dag hefur ef til vill ekki áhrif fyrr en mörgum árum seinna. Því getur verið erfitt að sýna fram á að ákveðin fæða sé fyrirbyggjandi gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Meira en 200 rannsóknir í heimin- um sýna verulega lækkun áhættu í þeim hópum sem borða mest græn- meti og ávexti. Ekki hefur tekist að einangra þau efni í ávöxtum og grænmeti sem eru fyrirbyggjandi gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Rannsóknir á borð við rannsóknir Hjartavemdar sýna fram á með óyggjandi hætti að dagleg neysla grænmetis og ávexta er verndandi gegn hjarta- og æðajsúkdómum. Þá er einnig þekkt að jurtaneyt- endur eru í minni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma en þeir sem neyta kjöt. Rannsóknir Hjartaverndar hafa sýnt fram á að hátt kólesteról í blóði er einn af stóru áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Kólester- Fríða Sophia Böðvarsdóttir ólmagn í blóði ræðst bæði af erfðum og fæðuvali. Grænmeti og ávextir eru trefjar- ík fæða. Trefjar í fæðu stuðla að heilbrigðari meltingarstarfsemi og þær hindra einnig frá- sog kólesterólríkra efnasambanda úr meltingarvegi í blóðið og hafa trefjar því kó- lesteróllækkandi áhrif. Trefjainnihald er því veigamikill þátt- ur í hollustugildi grænmetis og ávaxta. Hefðir og venjur hafa mikið að segja varð- Hjartavernd Dagleg neysla græn- metis og ávexta, segir Fríða Sophia Böðvar- psr^ | k Herra- § f i undirföt S 7 \^1// KRINGLUNNI SÍNII 553 7355 sdóttir, ver gegn hjarta- og æðasjúkdómum. andi fæðuval. Margir telja að kjöt eða fiskur verði að vera með þegar um aðalmáltíð er að ræða, en græmeti er fjölbreytt og gefur mikla möguleika. Með opnum huga og góðum uppskriftum er spenn- andi að prófa grænmetisrétti. Þvi neytum við ekki einungis grænmet- is og ávaxta af því það er hollt, held- ur líka af því það er gott. Rannsóknir þær sem Hjarta- vernd stendur fyrir varðandi áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma og þá um leið forvarnir gegn þessum sjúkdómum eru einstakar. Þær eru góður stuðningur við þann boðskap sem heilbrigt líferni felur í sér. Niðurstöður þessara rann- sókna nýtast almenningi beint. Hjartavernd stendur fyrir happ- drætti einu sinni á ári. Þátttaka hvers og eins einstaklings í landinu er afar mikilvæg. Taktu þátt í happdrætti Hjartaverndar og þar með styður þú aukna þekkingu á sviði hjarta- og æðasjúkdóma og heilsusamlegs lífernis. Höfundur er cignndi veitingastaðar- ins Grænt oggómsætt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.