Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 21.10.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 65 Morgunblaðið/Sverrir Skemmtilegt eldhúspartí „RAUNVERULEIKINN er kannski ekki fullkominn, en hann er að minnsta kosti eini staðurinn þar sem hægt er að fá almennilega steik!“ Þessi orð Woodys Allens eru meðal þeirra gullkoma sem greypt eru í glugga veitingahússins Eld- hússins, sem opnað var í nýbyggingu Kringlunnar á föstudag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Eldhúsið um helgina en opnunarkvöldið var haldið veglegt Eldhúspartí og var mál gesta að þeim litist alveg sérstaklega vel á staðinn. Meðal eigenda Eldhússins er Victor Sveinsson, hótelstjóri Hótels Búða á Snæfellsnesi, og fram- kvæmdastjóri er Elísabet Aust- mann. Staðurinn er á tveimur hæð- um, tekur um 200 manns í sæti og er boðið upp á matseðil með meira en 100 réttum frá öllum heimshomum. Boðið er upp á nauta- og lambasteik- ur og ýmiskonar sjávarrétti, ásamt pastaréttum, pítsum, samiokum, hamborgurum, salötum og fleira. Yf- irkokkar Eldhússins era Guðmund- ur Freyr Ævarsson og Guðni Hall- dórsson og féllust þeir góðfúslega á að gefa blaðamanni eina af fjölmörg- um uppskriftum Eldhússins. Paella að hsetti Eldhússins _______3 msk, ólífuolía___ _______1 bolli hrísgrjón__ ______2V2 bolli fisksoð___ 4halargf risarækju 4 humarhalar _________IQOgrækjur___________ ________V2 smokkfiskur________ _______200 g hörpuskel________ 1 biti gf einhverjum fiski _______V2 græn paprika________ _______V2 rauð pgprika________ 1 lúka grænar baunir ___________V2 laukur__________ 2-3 hvítlauksgeirar _________1 stk. tómatur_______ saffronþræðir, nokkrir steinselja_________ _____________salt_____________ _________svartur pipar________ sítrónusneiðar, ein stórá mann Steikið laukinn og tómatana í hluta af olíunni á pönnu, u.þ.b. 5 mín. Maukið. Tómatmaukið, smokkfis- kurinn, græna paprikan og fiskurinn sett í paellupönnuna og suðunni hleypt upp. Hrísgrjónum hrært sam- an við. Soðinu bætt varlega saman við og látið krauma. Kryddið maukað í morteli og blandað saman við, paell- an tekin af hitanum og smökkuð til. Rauðu paprikunni, baunum, krækl- ingi og rækjum hrært saman við og risarækju og humri raðað ofan á. Pa- ellan sett í 200°C heitan ofn og bökuð í 30 mín. eða uns allur vökvi er gufað- ur upp. Tekin út, stykki lagt yfir og látin standa í um 5-8 mín. Ath. Mjög áríðandi er að ekkert sé hrært í paellunni á meðan hún er í ofninum. Borið fram með hvítlauksbrauði og salati. ÚRVAL AF GLÆSILEGUM VETRARFATNAÐI ctor B-YOIING <9 Cinde^ella FOLKIFRETTUM Victor Sveinsson, Ólafur Daða- son, Björn Ársæll Pétursson og Helga Ingjaldsdóttir. Guðmundur Freyr Ævarsson út- býr nokkra af þeim fjölda rétta sem eru á matseðli Eldhússins. Síðasta hraðlestrarnámskeiðið...!! á öldinni hefst 26. október. Ef þú vilt bæta ár- angur í námi og starfi skaltu skrá þig strax. Margfaldaðu afköstin! HRAÐLESTRARSKÓLINN Sími: 565-9500 Fax: 565-9501 www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn Blii di blí Laugavegi 83 • Sími 562 3244 < - KYNNING í BORGARAPÓTEKI í DAG KL. 14 - 18. Á SAMATÍMA í BORGAR- APÓTEKI FÖSTUDAG OG í HRINGBRAUTARAPÓTEKI LAUGARDAG. ettar Ef þú kaupir Bogense sápuna færðu kaupauka og ef þú kaupir Bogense sápuna og Bogense pilluna saman þá færðu 20% afslátt og kaupauka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.