Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSING BffiKUR Byqqir á eiqin reynslu fpennandi fkáld$a?a eftir $i??a Hall Rithöfundurinn Siggi Hall mun kynna nýútkomna bók sína um helgina í verslun okkar í Kringlunni. Bókin sem að sögn Sigga, byggir á eigin reynslu, fjallar aðallega um mat og matargerð og á vafalaust erindi til margra íslendinga. Siggi segir að aðalpersónurnar séu lambakjöt, grænmeti, ávextir og fiskur.Við fylgj- umst með þessum persónum ganga í gegnum eld og reyk og verða að lokum að yndislegum réttum sem allir elska. Við óskum Sigga til hamingju með bókina og vonum að ef hann hreppir ekki Nóbekverðlaunin í bókmenntum þá hljóti hann a.m.k. bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs fyrir ffamlag sitt. Spennandi kaffikynninq Nú um helgina verður kynning á Lavazza, Qualita kaffi í Nýkaupi, Kringlunni. Starfsmenn Nýkaups hlakka mikið til að fá viðskiptavini í heimsókn og keppast við að undirbúa sig á allan hátt. Sumir starfsmenn eru reyndar svo spenntir að þeir hafa varla gefað sofið undanfarnar nætur án þess að fá sér flóaða mjólk. Við vonum að sem flestir geri sér að góðu að þiggja kaffisopa á Lavazza-kynningunni hjá okkur um helgina. ♦ H— 6óð ráð ódýr flðvörun til óákveðinna! Vöruúrvalið í Nýkaupi, Kringlunni er nú orðið svo gríðarlegt að mörgum finnst nóg um. Hr haft fyrir satt að þeir viðskiptavinir sem eiga erfitt með að ákveða sig og vilja aðeins hafa úr nokkrum vörutegundum að velja lendi gjaman í stökustu vandræðum í versl- uninni. Þetta kemur hins vegar ekki að sök þegar viðskiptavinir hafa áhuga á því að prófa nýjar vörutegundir því af nógu er að velja. Það er einlæg von okkar að vöruúrvalið slái engan út af laginu enda geta óákveðnir viðskipta- vinir leitað til starfsfólks okkar sem er alltaf tilbúið til að leiðbeina þeim og gefa góð ráð. Glæsileg opnun Nýkaups í Kringlunni hefur viða vakið mikla athygli. STJORnUÍPH Gildir í Nýkaupi, Kringiunni 12.-14. nóvember. 4^ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er hrútleiðinlegt að borða alltaf það sama dag eftir dag. Láttu eftir þér að fá þérVSOP koníakslæri á 859 kr/kg og framtíðin brosir við þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Naut eins og þú kunna vel að meta danskt smörrebröd. Jafnvel þeir allra nautheimskustu sjá að 198 kr/stk. er bara ekki neitt verð. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Stjörnurnar eru hliðhollar tvíburum sem geta keypt tvo giant smartiespoka á verði eins í Nýkaupi, Kringlunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þar sem Venus er í fjósakonunum er beinlínis nauðsynlegt fyrir þig að fá þér Súrmjóik með karamellu eða jarðarberjum á sérstöku tilboðsverði, 175 kr/stk. M Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónin eru konungar dýranna og ættu ekki að leggja sértil munns neitt rusl.Við mælum með SS herragarðs lifrarkæfu á 499 kr/kg eða SS ölpylsu á 1.299 kr/kg. 4> Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Taktu daginn rólega svo þú missir ekki meydóminn. Fáðu þér After Eight eftir kl. átta. Hverjum 400 g pakka fylgir annar 200 g pakki í kaupbæti. Vog (23. sept. - 22. okt.) Settu ferska tómata á vog í Nýkaupi, Kringlunni. Þeireru komnir ferskir með flugi frá Hollandi og kosta aðeins 99 kr/kg- # Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdrekar eru eftirtektarsamir og láta ekki einstaklega góð tilboð fram hjá sérfara. Nú kosta grillaðir kjúklingar bara 399 kr/kg í Nýkaupi, Kringlunni. Það verður mikið um að vera í Ný- kaupi í Kringlunni um helgina og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Við tökum á móti viðskiptavinum með blómvöndum á sérstöku tilboði. Einnig mikið úrval af pottaplöntum. Milli kl. 10 og 19 í dag og kl. 10 og 17 á morgun laugardag kynnir Myllan, Við gefum ungum viðskiptavinum okkar Kinderegg. Gildir meðan birgðir endast. Blue dragon vörur og ráðleggingar um matargerð frá meistarakokki. Smarties Gokart bflhnn verður á staðn- um um helgina. Boðið upp á mynda- töku fyrir börnin milli kl. 14 og 18 föstudag og laugardag. Einnig tilboð á giant Smarties pokum, tveir fyrir einn. Kjötmeistarar SS kynna Herragarðslilfa- kæfu.VSOP læri, Bologna og örpylsur. Kjötmeistarar frá Ferskum kjötvörum kynna skinku á góðu verði og hina rómuðu Óðals gulllínu (naut og svín). Bio tekinn með mandarínvr Bio Kriggs sást lanmast út úr Nýkaupi, Kringlunni, fyrir skömmu með fullan poka af mandarínum. Hann heldur því ffam að mandarín- unum hafi verið komið fyrir í pokanum og bendir á það, máli sínu til stuðnings, að það sé alsendis fáránlegt að reyna að hnupla mandarínum á jafn hlægilega lágu og 99 kr/kg og auk þess sé ljótt að stela. Heimild- armaður Nýkaupssíðunnar bendir hins vegar á að þetta tilboð gildi aðeins dagana 12.-14. nóvember í Kringlunni. Pizza Hut oxpre« Um helgina verður opnaður Pizza Hut express staður í Nýkaupi, Krmglunni. Pizza Hut express er hluti af hinni virtu Pizza Hut keðju en express staðirnir eru frábrugðnir öðrum Pizza Hut stöðum að því leyti að sérstök áhersla er lögð á að viðskiptavinurinn fái matinn afgreiddan mjög fljótt eða nákvæmlega á þeim tíma sem hentar honum. Fólk leggur þannig inn pöntun, áædar hvað það tekur það langan tíma að versla í Nýkaupi og þegar það kemur aftur bíður heit pizzan eftir því. Nú um helgina verða pizza-sneiðar og gos á mjög lágu verði auk margra annarra spennandi tilboða í tilefni af opnunni. Bogmaður (22. nóv. -21. des.) Losaðu þig við sektarkenndina sem hefur hrjáð þig allt þitt líf- Byrjaðu nýtt líf með Biomjólk með appelsínubragði á 92 kr/kg- Steingeit (22. des. - 19. jan.) Sýndu gát í fjármálum og verslaðu aðeins í Nýkaupi, Kringlunni um helgina. Fjölskyldan hefur ekki sýnt þér mikla athygli en það gæti breyst ef þú kæmir heim með SS bologna á 499 kr/kg. Vatnsberi (20. jan. - 18. feb.) Vatnsberar eru frábærir elskhugar að eigin sögn. Þú ættir að koma elskunni þinni á óvart með ostaveislu í kvöld. Ostarúllur með hvítlaukspipar og píkat, Dalabrie, Lúxus yrja og Port salut eru allir á tilboðsverði í Nýkaupi- Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu að brjótast út úr viðjum vanans. í Nýkaupi, Kringlunni, getur þú fengið strútakjöt, elgskjöt og fleira frumlegt til að krydda tilveruna. Þessi stjömuspá er byggð á traustum grunni upplýsinga um vöruúrval í Nýkaupi, Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.