Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 60
0 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Af vettvangi skólamála KENNARAR í grunnskólum, framhaldsskólum og tónlistarskól- um halda stofnþing nýs stéttarfé; lags dagana 11.-13. nóvember. I nýju Kennarasambandi íslands sameinast allir félagsmenn í Hinu íslenska kennarafélagi og Kenn- arasambandi Islands. Skólamál verða meðal mikilvægustu mála á stofnþinginu og verður hér á eftir f gt frá ýmsum málum sem skóla- álanefndir kennarafélaganna hafa unnið að og verða til umfjöll- unar á stofnþinginu. I báðum kennarafélögunum eru starfandi nefndir, skólamálaráð Kennarasambands Islands og skólamálanefnd Hins íslenska kennarafélags, sem hafa það hlut- verk að fjalla um uppeldis- og skólamál, vera stjóm til ráðuneytis um stefnumörkun í skólamálum og vinna að eflingu kennaramenntun- ar og endurmenntunar félags- manna. Undanfarin ár hafa skóla- málanefndir kennarafélaganna unnið náið saman bæði að stefnum- örkun í skólamálum og menntun kennara fyrir nýtt Kennarasamb- and ásamt því að fjalla um málefni skóla og menntunar á líðandi stund. Bæði kennarafélög- in hafa mótað sér skólastefnu og gefið hana út í sérritum. Ný stefnumörkun byggir því á traust- um grunni. Nýjar aðalnám- skrár fyrir grunn- og framhaldsskóla tóku gildi á þessu ári. Kennarafélögin tilnefndu fólk í for- vinnu- og vinnuhópa námskrárvinnunnar. Haldnir voru fundir með menntamálar- áðherra, starfs- mönnum mennta- málaráðuneytisins, kennurum í forvinnuhópum og formönnum fag- félaga varðandi málið. Auk þess ÞrePajdur Vínningur leysir m^rgfc/ Það eru ekki alltaf „aðrir“ sem fá stóra vinninginn í Lottóinu. Einmitt þú gætir orðið fimm milljónum ríkari ef þú kaupir miða fyrir kl. 19.30 á laugardaginn. JÓI^R Mundu eftlr J ókernum. \ OK.PIP fö, J l i \ i iv V I þágu íþrótta, ungmenna og öryrkja voru sendar umsagnir um nám- skrárnar og m.a. lögð áhersla á endurmenntun kennara og nýtt námsefni. í námskránum eru ýmsar nýj- ungar. Þar má nefna nám í upp- lýsinga- og tæknimennt og líf- sleikni sem verða nýjar kennslugreinar bæði í grunn- og framhaldsskólum. Nauðsynlegt er að endurmenntun kennara fylgi nýjungunum þannig að faglega sé unnið að málum. Hún þarf að vera bæði á skólatíma og utan hans. Endurmenntun kennara er lykila- triði ef takast á að byggja upp betri skóla. I námskránum er einnig gert ráð fyrir að skólarnir setji sér stefnu í forvarnarmálum. I grunnskólum er þegar hafin vinna við forvarnarmál og í nokkrum framhaldsskólum hafa verið ráðnir forvarnarfull- trúar. Drög að forvamarstefnu fyr- ir framhaldsskólann verða til um- fjöllunar á stofnþinginu. Kennarafélögin telja mikilvægt að kennarar eigi aðgang að faglegri umfjöllun um skólamál. Eitt af hlutverkum skólamálanefndanna hefur verið að halda skólamálaþing þar sem fjallað er um ýmsa nýbr- eytni í skólastarfi. A síðasta ári var Kennarar Endurmenntun kennara er lykilatriði, segja Kristfn Jónsdóttir og Sigríður Bilddal, eigi að takast að byggja upp betri skóla. haldið framhaldsskólaþing þar sem fjallað var um nýjar áherslur í framhaldsskólum. Skólamálaþing var haldið á þessu ári bæði í Reykjavík og á Akureyri í sam- vinnu við Félag íslenskra leikskóla- kennara. Á þinginu voru erlendir og innlendir fyrirlesarar sem fjöll- uðu um fjölgreindarkenningu Howards Gardners og breytt hlut- verk og starfsumhverfi kennara. Þingin voru vel sótt og kennarar ánægðir með það sem þar kom fram. Hér hefur einungis verið drepið á nokkur atriði um skólamál sem unnið hefur verið að á undanföm- um ámm. Næg verkefni eru fram- undan eins og að fylgjast með fram- kvæmd námskránna þannig að hægt sé að tryggja nemendum framtíðar enn betri skóla. Kristín er formnður skólamúluráðs KI og Sigríður er í skólamálanefnd HÍK. fSLCHSKUR HAGFISKUR - hagur heimilinna 5677040 Rækja, humar, hðrpuskal, ýsa.lúða.siungur,laxoll FRI HEIMSENDING Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavoqi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.