Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 37 Nýjar bækur LÍNUR - smásöguv er fyrsta smá- sagnasafn Páls Hersteinssonar. I bókinni eru tíu sögur og ger- ast bæði erlendis og á íslandi. í fréttatilkynn- ingu segir að þótt þær séu ól- íkar innbyrðis eigi þær glettn- inga sameigin- lega. Fyrir tveimur árum kom út eft- ir höfundinn bókin Agga Gagg. Útgefandi er Ritverk. Bókin er 152 bls., unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Verð 3.490 kr. Skagfírska söngsveitin í Reykjavík. Nv bók Hemingways hjá Setbergi SATT við fyrstu sýn eftir Ernest Hem- ingway er meðal út- gáfubóka Setbergs. Bókin er samin eftir langa veiðiferð í Kenýa, en lögð til hliðar ófrágengin og kemur nú í íyrsta sinn fyrir almenn- ingssjónir undir rit- stjórn sonar höfund- ar, Patricks Hem- ingways, en það er Sigurður A. Magn- ússon rithöfundur sem þýðir bókina. Verkið blandar sam- an skáldskap og sjálfsævisögu. Þessi síðasta bók Hemingways kemur út um þessar mundir í 40 löndum, segir í frétta- tilkynningu. Spegilmynd er fertugasta og fyrsta metsölubók Danielle Steel. Fjallað er um eitt sterkasta og dul- árfyllsta samband lífsins, samband éineggja tvíbura, og segir frá lífí tveggja systra og ferli þeirra. I flokld barna- og unglingabóka koma út bækurnar Pétur Pan og Afi og amma og stóra gulrófan. Tvær harðspjaldabækur fyrir yngstu börnin: Góða nótt, góðu vin- Emest Hemingway ir og Matti í sveit; tvær bækur fyrir börn sem eru að læra að lesa: Sögur í háttatíma og Kvöldsögur barn- anna; tvær límmiðabækur, litprent- aðar: Límmyndabókin, sem er orðabók með mörg hundruð ís- lenskum og enskum orðum og Dýr- in stór og smá, en þar læiir bamið að tengja saman orð og mynd; Vísnabók bamanna - Gæsa; mömmubók, er há og mjó bók. í bókinni em 200 litmyndir og teikn- ingar og rúmlega 100 vísur og kvæði eftir Böðvar Guðmundsson skáld. Böðvar Guðmundsson Verk eftir Maríu Jónsdóttur í glugga Búnaðarbankans við Hlemm. María Jóns- dóttir sýnir í glugga Bún- aðarbankans í SÝNINGARGLUGGA Búnaðar- bankans við Hlemm (Rauðarár- stígsmpgin) fá nemendur Listahá- skóla Islands tækifæri til að sýna verk sín, hálfan mánuð í senn. Nú stendur yfír sýning Maríu Jóns- dóttur, nema á 3. ári í textfldeild. Hún sýnir þrívíð verk sem unnin voru undir þemanu Fátækra skúlp- túr, þar sem nota átti verðlausa og aflagða hluti til listsköpunar. Sýningin stendur til föstudagsins 19. nóvember. Aukasýningar á 1000 eyja sósu SÍÐUSTU sýningar á Þúsund eyja sósu, eftir Hallgrím Helgason, verða í Iðnó laugardaginn 13. og föstudaginn 19. nóvember. Sýningin mun fara út fyrir land- steinana að ári því henni hefur ver- ið boðið á leiklistarhátíð Euro Sce- ne í Leipzig í nóvember árið 2000. Stefán Karl Stefánsson leikur einn í sýningunni undir leikstjóm Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Síðustu sýn- ingar á Ein- ari Askeli SÍÐUSTU sýningar á barna- leikritinu Góðan dag, Einar Askell! verða í Möguleikhús- inu við Hlemm laugardagana 13. og 20. nóvember. Leikritið er gert eftir sögum sænska höfundarins Gunillu Berg- ström um Einar Áskel. Leik- gerðin er eftir Pétur Eggerz, sem jafnframt er leikstjóri, og er leikgerðin unnin í samráði við höfundinn. Tónlist er eftir Georg Riedel, en hann er með- al annars þekktur fyrir lög sín um Línu Langsokk og Emil í Kattholti. Leikarar í sýning- unni eru Skúli Gautason og Pétur Eggerz. Skagfírska söngsveitin á Suðurlandi SKAGFIRSKA söngsveitin í Reykjavík heldur útgáfutónleika í Þorlákshöfn og á Selfossi sunnu- daginn 14. nóvember. Tónleikarnir í Þorlákshöfn verða í Þorlákskirkju kl. 16 en tónleikamir á Selfossi verða í Selfosskirkju kl. 20.30. Á tónleikunum mun kórinn kynna og syngja lög af nýútkom- inni geislaplötu kórsins sem heitir Nú ljómar vorsins ljós. Titill plöt- unnar er fenginn að láni úr ljóði Jóns frá Ljárskógum sem heitir Stúlkan mín, en lagið er eftir söng- stjórann Björgvin Þ. Valdimarsson. Skagfirska söngsveitin í Reykja- vík hefur í gegnum tíðina sungið fjölmörg lög eftir stjómanda kórs- ins, Björgvin Þ. Valdimarsson, en á plötunni flytur kórinn, ásamt ein- söngvurum og hljóðfæraleikurum, sjö lög eftir hann. Auk laga Björgv- ins verða flutt m.a. lög eftir Eyþór Stefánsson, Sigurð Þórðarson og Sigvalda Kaldalóns. Einsöngvarar með kórnum era Oskar Pétursson, Guðmundur Sigurðsson og Kristín R. Sigurðardóttir. Píanóleik annast Sigurður Marteinsson. Tveir aðrir hljóðfæraleikarar koma fram með kórnum: Helga Þóra Björgvins- dóttir sem leikur á fiðlu og Jóhann Stefánsson, sem leikur á trompet. * ff ovottavé Mjög hljóðlát EÐ Electrolux • Fyrir 12 manna matarstell Bamalæsing • Þreföld lekavörn Fjögur þvottakerfi og sér skolkerfi Þriggja ára ábyrgð Tilboð 49.995 kr HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Barnaflíspeysur Verð 2.498. Úrval af barnabolum, göllum og buxum. ^ftlsfcl búðin I Garðatorgi, sími 565 6550 QX £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.