Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 45 ■N PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bandarísk tækni- fyrirtæki hækka enn NASDAQ vísitalan í Bandaríkjunum átti enn einn metdaginn í gær þeg- ar hún fór í 3.197,21 stig, sem er hækkun um 41,25 stig og er þetta níunda met Nasqad vísitölunnar á ; ‘ tíu viðskiptadögum. Enn eru það fyrirtæki í tækniiðnaði sem gera þessa hækkun að veruleika en vísitalan er að stórum hluta sam- sett úr slíkum fyrirtækjum. Dow Jones iðnaðarvísitalan lækkar hins vegar áfram vegna nokkurs verðbólguótta í Bandarikj- unum en samkvæmt opinberri skýrslu hækkaði neysluverð í októ- bver, utan matvæla og orku, um þrefalt það sem spáð hafði verið. Þess utan óttast fjárfestar að bandaríski seðlabankinn muni hækka vexti á fundi sem halda á næstkomandi þriðjudag. Dow Jo- nes lækkaði því um 2,44 stig í gær og var komin í 10.595,30 stig við lokun þandaríska markaða. I London hækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,62% og var það að- allega fyrir tilstilli mikilla hækkana á þungavigtarfyrirtækinu British Telecom. Við lokun markaða í Evr- ópu var stóð vísitalan í 6.551,4 stigum og er því farin að nálgast mjög met sitt frá því í maí síðast- liðnum. Nikkei meðaltalið í Tókýó lækk- aði lítillega í gær eftir að hafa átt metdag deginum áður, hafði ekki verið hærra f tvö ár. Lækkunin nam 240,59 stigum eða 1,3% og vísital- an stóð f 18.327,28 stigum við lok- un markaða í Asíu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió nn : A A /IHjUU oq nn - dollarar hver tunna AT) f 23,80 ílO,UU oo nn . Pf ' L/v cc, UU 01 nn - J MRÍ CA ,UU on nn - yv U 19,00- 18,00- 17,00 - 16,00 - 15,00 1 r 1 1 jLI Jf jpÉfcpl . I r 1 K Jyr> ) 9 Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 11.11.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 260 64 95 3.953 375.725 Blálanga 75 75 75 29 2.175 Gellur 330 330 330 13 4.290 Hlýri 170 154 166 1.055 174.771 Karfi 136 30 128 3.283 418.773 Keila 70 56 67 297 19.753 Langa 101 30 86 942 80.906 Langlúra 100 100 100 1.764 176.400 Lúða 660 190 341 399 136.144 Steinb/hlýri 166 165 165 1.141 188.470 Sandkoli 76 76 76 219 16.644 Skarkoli 161 133 154 1.973 304.726 Skrápflúra 60 30 45 289 12.910 Skötuselur 500 100 302 404 121.926 Steinbítur 160 81 142 4.850 688.862 Stórkjafta 65 61 61 380 23.200 Sólkoli 190 135 169 269 45.335 Tindaskata 3 3 3 1.482 4.446 Ufsi 69 38 67 2.362 159.029 Undirmálsfiskur 127 95 103 13.597 1.399.317 svartfugl 60 60 60 93 5.580 Ýsa 204 96 148 21.533 3.178.337 Þorskur 213 20 158 35.652 5.640.911 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 106 106 106 232 24.592 Þorskur 122 122 122 233 28.426 Samtals 114 465 53.018 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 168 140 158 400 63.000 I Samtals 158 400 63.000 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 170 154 163 394 64.384 Karfi 98 98 98 426 41.748 Keila 69 69 69 161 11.109 Lúða 635 635 635 10 6.350 Skrápflúra 40 40 40 38 1.520 Steinbitur 139 139 139 1.054 146.506 Ufsi 63 63 63 11 693 Undirmálsfiskur 100 100 100 10.524 1.052.400 Ýsa 154 136 140 2.311 323.609 Þorskur 136 130 132 5.115 675.692 Samtals 116 20.044 2.324.010 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 330 330 330 13 4.290 Lúða 635 190 426 38 16.200 Skarkoli 161 159 159 227 36.147 Sólkoli 190 190 190 6 1.140 Ufsi 64 64 64 150 9.600 Ýsa 106 106 106 4 424 Þorskur 177 155 174 2.500 435.100 Samtals 171 2.938 502.902 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskfrteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. FRETTIR Jólakort til stuðnings Rauðakrosshúsinu RAUÐI kross íslands býður eintaklingum og fyrirtækjum að styrkja starfsemi Rauða- krosshússins, sem er neyðarat- hvarf fyrir börn og unglinga, með því að kaupa jólakort til að senda viðskiptamönnum sínum. Myndir sem Brian Pilk- ington myndlistarmaður gerði sérstaklega fyrir Rauðakross- húsið prýða kortin. Ái-leg sala jólakorta er helsta fjáröflun Rauðakrosshússins, sem skýt- ur skjólshúsi yfir ungmenni sem ekki eiga í önnur hús að venda. Ái-lega leita um þrjú hundruð ungmenni í athvarfið og fimm þúsund hringja í Trún- aðarsíma Rauða krossins í leit að aðstoð. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 90 90 90 103 9.270 Karfi 130 120 128 1.016 129.814 Keila 60 60 60 7 420 Langlúra 100 100 100 49 4.900 Lúða 200 200 200 5 1.000 Skarkoli 156 152 155 1.392 215.802 Skrápflúra 60 60 60 73 4.380 Skötuselur 320 180 305 224 68.320 Steinb/hlýri 166 165 165 1.141 188.470 Steinbítur 156 110 154 454 69.748 Stórkjafta 65 65 65 5 325 Sólkoli 135 135 135 105 14.175 Ufsi 69 69 69 1.686 116.334 Ýsa 159 140 154 1.673 258.060 Þorskur 190 156 160 20.375 3.253.073 Samtals 153 28.308 4.334.091 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 64 90 3.604 323.891 Hlýri 167 167 167 661 110.387 Karfi 136 30 135 1.827 246.791 Keila 56 56 56 43 2.408 Langa 101 30 85 835 71.326 Langlúra 100 100 100 1.715 171.500 Lúða 660 230 330 321 105.789 Sandkoli 76 76 76 206 15.656 Skarkoli 150 150 150 216 32.400 Skrápflúra 40 40 40 167 6.680 Skötuselur 345 180 294 122 35.866 Steinbítur 149 113 137 489 66.944 Stórkjafta 61 61 61 375 22.875 svartfugl 60 60 60 90 5.400 Sólkoli 190 190 190 158 30.020 Tindaskata 3 3 3 1.482 4.446 Ufsi 67 58 63 337 21.113 Undirmálsfiskur 127 98 114 2.972 337.322 Ýsa 204 96 145 13.479 1.957.825 Þorskur 213 103 175 4.893 857.058 Samtals 130 33.992 4.425.696 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 74 74 74 30 2.220 Skarkolí 150 133 148 138 20.377 Steinbítur 160 81 142 2.844 404.872 Ýsa 164 156 160 3.769 604.811 Þorskur 180 129 154 2.133 328.503 Samtals 153 8.914 1.360.784 FISKMARKAÐURINN HF. Blálanga 75 75 75 29 2.175 Karfi 30 30 30 14 420 Keila 70 56 68 78 5.320 Langa 90 30 49 22 1.080 Lúða 275 270 272 25 6.805 Sandkoli 76 76 76 13 988 Skötuselur 100 100 100 7 700 Steinbftur 88 88 88 9 792 svartfugl 60 60 60 3 180 Ufsi 67 38 63 178 11.289 Undirmálsfiskur 95 95 95 101 9.595 Ýsa 141 131 139 65 9.015 Samtals 89 544 48.359 HÖFN Annar afli 74 74 74 36 2.664 Keila • 62 62 62 8 496 Langa 100 100 100 85 8.500 Skrápflúra 30 30 30 11 330 Skötuselur 500 320 334 51 17.040 Þorskur 20 20 20 3 60 Samtals 150 194 29.090 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 260 100 209 180 37.679 Samtals 209 180 37.679 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 162.500 106,75 106,10 106,49 510.100 72.000 100,44 107,01 106,46 Ýsa 72,50 2.681 0 70,82 70,00 Ufsi 39,00 105.446 0 35,19 38,00 Karfi 41,88 0 250.241 41,97 42,00 Steinbítur 7.000 29,50 30,10 2.699 0 30,10 30,05 Grálúða ‘ 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 400 110,74 107,00 109,49 100 21.867 107,00 109,78 107,55 Þykkvalúra 89,99 0 4.476 92,80 100,00 Langlúra 19 40,00 40,00 1.981 0 40,00 39,76 Skrápflúra 20,50 15.000 0 20,50 20,66 Síld ‘5,10 400.000 0 5,10 5,13 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60 Rækja á Flæmingjagr. 20,00 30,00 50.000 74.627 20,00 30,00 30,00 Ekkl voru tilboð f aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Yfírlýsing frá Stálsmiðjunni ; Tafír á Hríseyjar- ferju ekki fyrirtækinu að kenna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Stálsmiðjunni: „Vegna umfjöllunar ýmissa fjöl- < miðla að undanförnu um tafir á smíði Hríseyjarferju og hugsanleg- , ar dagsektarkröfur verkkaupans, < Vegagerðar ríkisins, í því sam- ; bandi, vill Stálsmiðjan hf. koma eftirfarandi á framfæri: „Stálsmiðjan hf. er verktaki við smíði ferjunnar. Eftir að tilboð í verkið voru opnuð og samningavið- ræður stóðu yfir við Stálsmiðjuna voru að ósk verkkaupans gerðar verulegar breytingar á verklýsingu og hönnun skipsins. Leiddu þessar breytingar ýmist til hækkunar eða lækkunar á tilboðsverði. Varð þá m.a. fyrir valinu vélbúnaður sem verkkaupi samþykkti, og leiddi tíf verulegrar lækkunar á samnings- verði. Þessi búnaður hefur við prófanir ekki reynst sem skyldi, og hefur það leitt til margvíslegra tafa á framgangi verksins. Unnið hefur verið af fullum krafti við að bæta úr þessu, með þátttöku hinna er- lendu framleiðenda umrædds bún- aðar og í fullu samráði við fulltrúa verkkaupa. Stálsmiðjan hf. lítur svo á að félaginu verði ekki kennt um þær tafir á verkinu sem þetta hefur valdið, en starfsmenn félags- ins hafa gert það sem í þeirra valdi stendur tO að leysa þessi vanda- mál. Meðan svo stendur telur Stál- smiðjan hf. alla umfjöllun um beit- ingu dagsekta og annarra van- efndaúrræða vera ótímabæra, en mun áfram vinna að því að ljúka umræddu verki með þeim hraða sem aðstæður leyfa.“ KR-ingar afhjúpa listaverk VIÐ nýja félagsheimOið í Kaplaskjóli laugai’daginn 13. nóvember verður afhjúpuð af- mælisgjöf sem KR-ingar gefa félagi sínu í tOefni 100 ára af- mælis félagsins. Um er að ræða listaverk sem hannað er af myndlistarmanninum Pétri Bjarnasyni. Listaverkið er tileinkað minningu brautryðjendanna og þeirra sem horfnir eru jafnframt því að vera leiðar- ljós KR-inga framtíðarinnar. Áthöfnin hefst um hádegisbil á laugarag. Allir eru velkomnir og eru gefendur sérstaklega hvattir tO að mæta, segir í fréttatil- kynningu. Vitni vantar að árekstri UMFE RÐARÓHAPP varð sunnu- daginn 7. nóvember um kl. 18 á Sæbraut við gatnamót við Höfða? tún. Þarna lentu saman jeppabif- reið af Land Rover-gerð og bifhjól með þeim afleiðingum að ökumað- ur bifhjólsins féll af því. Leitað er eftir vitnum að óhapp- inu og þau beðin að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.