Morgunblaðið - 12.11.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 8.
VEÐUR
Ö 'Ö 'Ö i
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestlæg átt, víðast 5-8 m/s. Rigning
sunnanlands en lengst af þurrt annars staðar.
Veður fer kólnandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður suðlæg átt, 8-13 m/s, og
rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt á
Norður- og Austurlandi. Hiti 8 til 13 stig.
Á sunnudag, suðvestan 13-18 m/s og slydda eða
rigning á vestanverðu landinu, en skýjað með
köflum austanlands. Kólnandi veður. Á mánudag,
suðvestan og vestan 13-18 m/s og slydda eða
snjókoma. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag,
norðvestanátt með éljum og fremur svölu veðri.
Á miðvikudag er útlit fyrir breytilega vindátt og él
á víð og dreif.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Barðarstrandarvegur á milli Flókalundar og
Btjánslækjar er lokaður vegna vatnavaxta. Einnig
eru miklir vatnavextir í Skálmardal. Vegna
aurbleytu er öxulþungi takmarkaður við 7 tonn á
þjóðvegi 60, milli Kollafjarðar og Þingeyrar og á
þjóðvegi 61, um Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýi
og síðan spásvæóistöluna.
Yfirlit: Yfir Skotlandi er viðáttumikil 1045 mb hæð, en
dálitið lægðardrag er á Grænlandshafi. Um 300 km NA af
Nýfundnaland er 996 mb lægð á norðurleið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 úrkoma í grennd Amsterdam 9 léttskýjað
Bolungarvík 13 skúr á síð. klst. Lúxemborg 4 skýjað
Akureyri 16 skýjað Hamborg 9 léttskýjað
Egilsstaöir 13 skýjað Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. 8 súld Vin 6 alskýjað
JanMayen 7 rigning og súld Algarve 19 léttskýjað
Nuuk -3 alskýjað Malaga 19 skýjað
Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 10 súld Barcelona 13 skýjað
Bergen 9 þokaígrennd Mallorca 16 skýjað
Ósló 5 skýjað Róm 13 þokumóða
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar - vantar
Stokkhólmur 10 hálfskýjað Winnipeg 3 léttskýjað
Helsinki 8 skviað Montreal - vantar
Dublin 10 skýjað Halifax 0 snjókoma á s. klst.
Glasgow 8 mistur New York 8 alskýjað
London 10 skýjað Chicago 7 alskýjað
Paris 7 rigning Orlando - vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðínni.
12. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.16 0,7 8.29 3,7 14.47 0,8 20.45 3,4 9.45 13.12 16.38 16.41
ÍSAFJÖRÐUR 4.13 0,5 10.22 2,1 16.55 0,5 22.32 1,8 10.07 13.16 16.25 16.46
SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,2 6.38 0,4 12.54 1,3 19.07 0,3 9.49 12.58 16.06 16.28
djUpivogur 5.41 2,2 12.03 0,6 17.49 1,9 23.58 0,6 9.16 12.41 16.05 16.09
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I ágengft, 4 laumuspil, 7
kirtil, 8 skapvond, 9 væn,
II áll, 13 skaða, 14
espast, 15 heilnæm, 17
Qöldi, 20 elska, 22 þrátt-
ar, 23 ís, 24 hlaupa, 25
hafni.
LÓÐRÉTT:
1 högni, 2 baunin, 3 feiti,
4 kurteis, 5 ganga
þyngslalega, 6 vindhani,
10 eignaijarðar, 12 vin-
gjarnleg, 13 eldstæði, 15
tvístígur, 16 hljóðfærið,
18 hnappur, 19 tré, 20
mannsnafns, 21 skaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 holdgrönn, 8 gulan, 9 nötra, 10 agg, 11 arfar,
13 teiti, 15 tyfta, 18 slota,21 lok, 22 grand, 23 arnar, 24
hlunnfara.
Lóðrétt: 2 orlof, 3 dánar, 4 rangt, 5 netti, 6 ógna, 7 tapi,
12 art, 14 ell, 15 toga,16 fjall, 17 aldin, 18 skarf, 19 ofn-
ar, 20 aurs.
í dag er föstudagur 12. nóvem-
ber, 316. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Sannarlega ert
þú Guð, sem hylur þig, Israel
Guð, frelsari.-
(Jesaja 45,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Örn
KE kom í gær. Árni
Friðriksson, Thor Lone,
Arnarnúpur ÞH, Faxi
RE Hákon ÞH og
Helgafell fóru í gær.
Torben, Laugarnes og
Bitfjörd koma í dag.
Iíafnarfjarðarliöfn:
Thor kom í gær. Bitfjörd
kemur í dag. Sjóli og
Polar Siglir fóru í gær.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.30, bingó kl. 14, kl.
12.45, bókband kl. 13.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan.
Bingó kl. 13.30 í dag.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 9.30-
12.30 böðun, kl. 9-16
fótaaðgerð, kí. 9-12 bók-
band, kl. 9-15 almenn
handavinna, kl. 9.30
kaffi kl. 11.15 matur, kl.
13-16 frjálst að spila í
sal, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 10.30 guðsþjónusta
kl. 11.30 matur, kl. 13
„opið hús“ spilað á spil,
kl. 15 kaffiveitingar.
Félagsstarf eldri borg-
araGarðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um Id. 13. Tekið í spil og
fleira. Boðið upp á akst-
ur íyrir þá sem fara um
lengri veg. Uppl. um
akstur í s. 565 7122.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Brids kl. 13, ath! breytt-
ur tími, tvímennings-
keppni og verðlaun
veitt. Myndlistarnám-
skeið kl. 13. Ganga frá
Hraunseli í fyrramálið
kl. 10. Á morgun er ferð
í Háskólabíó að sjá kvik-
myndina „Ungfrúin
góða og húsið“ kl. 15.
Rúta frá Hraunseli,
Hjallabraut 33 og Höfn
kl. 14.10. Miðar afhentir
í dag milli kl. 13 og 16.
FEBK Gjábakka Kópa-
vogi. Brids í Gjábakka í
dag kl. 13.15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin virka daga frá
kl. 10-13. Matur í hádeg-
inu. Göngu-Hrólfar fara
í létta göngu frá Glæsi-
bæ kl. 10 á laugardags-
morgun. Árshátíð FEB
verður haldin laugard.
13. nóv. Fjölbreytt
skemmtiatriði. Hljóm-
sveit Hjördísar Geirs
leikur fyrir dansi. Sala
aðgöngumiða og borða-
pantanir á skrifstofu fé-
lagsins í síma 588 2111,
milli kl. 9-17 virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smára Gullsmára 13.
Gleðigjafamir syngja í
dag kl. 14-15.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl.
13 bókband, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Húsið öllum op-
ið.
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13.30 -14.30
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, Ieikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-13
vinnustofa, glerskurðar-
námskeið, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 14 brids, kl.
15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, 9-13 smíða-
stofan opin, Hjálmar, kl.
9.50 morgunleikfimi, kl.
9-12.30 opin vinnustofa,
Ragnheiður, kl. 10-11
boccia. Basar verður
sunnud. 21. nóv. frá kl.
13.30-17. Tekið á móti
handunnum munum alla
daga nema miðvikudaga
kl. 10-16.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 al-
menn handavinna, kl.
11.45 matur, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn-Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffi og dansað í
aðalsal við lagaval Hall-
dóru.
Vitatorg. Kl. 9-12 snS&
an og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi-
almenn, kl. 10.30 létt
ganga, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 Bingó, kl.
14. 30 kaffi.
Hrafnista í Reykjavík.
Basar verður laugar-
daginn 13. nóvember kl.
13-17. Einnig selt heitt
súkkulaði og vöfflur.
Borgfirðingafélagið J
Reykjavík verður r*tU$>
sölukaffi og skyndihapp-
drætti sunnudaginn 14.
nóvember að Hallveigar-
stöðum. Húsið opnað kl.
14.30. Allir velkomnir.
Félag Borgfirðinga
eystri, Reykjavík, verð-
ur 50 ára. Þann 16. nóv-
ember bjóða Borgfirð-
ingar vinum og vanda-
mönnum upp á kaffi í fé-
lagsmiðstöð aldraðra,
Gullsmára 11, Kópavogi,
kl. 15.
Félag austfirskra
kvenna. Heldur basar í
safnaðarheimili Grtys-
áskirkju sunnudaginrT
14. nóvember. Happ-
drætti, engin núll, kaffi-
sala.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunni (KKDL
Basar KKD verður tT
morgun, laugardag, kl.
14 í safnaðarheimili
Dómkirkjunnar. Fönd-
ur, kökur, ýmsir munir
og selt verður vöfflu-
kaffi.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstanenda þeirra.
Opið hús verður mánu-
daginn 15. nóvember kl.
20.30 í Skógarhlíð 8,
Rvk. Ólafur G. Sæ-
mundsson næringafræð-
ingur ræðir um næringu
og heilsu, en nýlega kom
út bók eftir hann um
næringarfræði,
þrottur. Kaffiveitingar.
ITC-námstefna. 1. og 2.
ráð ITC standa fyrir
ráðstefnu á Hótel Sel-
fossi á morgun, laugar-
dag. Drífa Kristjáns-
dóttir verður með erindi
um unglingauppeldi og
Vilborg G. Guðnadóttir
flytur erindi um sam-
skipti á vinnustað. Nám-
stefnan stendur frá kl.
9.30 til 17. Öllum er
heimill aðgangur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉP: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG;
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintalÍwi
Ekki sneiða hjá
á Pizza Hut