Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 6
6 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999
MOR GUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
: ...'VísáV; hlutfall (%) sem
jSóHnl [CIC| 'Cicl [ llSaflwSlf tóku afstöðu
1
Sjónvarpið -r V 13.8 90
Stöð 2 J 13,5 82
Sýn ...!2,8 59
Skjár 1 —— 12,7 52
Morgunblaðið 13.9 85
Viðskiptablaðið 13,3 54
DV l32 77
Dagur 60
Rás 1 , ) 3_a 81
Rás2 133,5 78
Bylgjan CM co“ 67
FM 95,7 _____ - j — |28 57
Gull 12.8 53
Klassík FM 12.8 55
X-ið 12,7 54
Mono ~~~| ^ y 54
Saga -.v; 12,7 51
Létt 12,7 54
Stjarnan J 2,6 53
Matthildur , : 12,6 52
Lifandi vísindi 14,2 63
Gestgjafinn 13.6 63
Hús og híbýli 13,5 66
Bleikt óg blátt [ 13,2 59
Fiskifréttir 13.0 57
Nýtt líf 13,0 62
Mannlíf 1 13.0 61
Vikan 12,9 64
Dagskrá vikunnar 1 12,6 60
Myndbönd mán. 12,5 57
Sóð og heyrt 12,3 67
I Er miðill að mínu skapi Hluttall (%) sem tóku afstöðu af 5.0 1 1
I
stoð 2 m 13.8 83
Sjónvarpið | 13,3 92
Sýn I I 3,3 64
Skiár 1 | - Zl2,9 54
Moraunblaðið I “14,0 88
DV m 133,4 82
Daaur I 13 2,8 64
Viðskiptablaðið | □ 2,7 57
FM95.7 I 13.6 62
Bvloian I p "" '13,5 76
Rás 2 mi 133,5 84
Gull f' J* J 3,4 60
x-ið K 13,2 57
Mono 1 13.2 59
Rás 1 I i 13,1 83
Matthildur ■ 13 2,8 57
Klassík FM Q 1 2,8 58
Saga | . □ 2,7 54
Stiarnan I 32,6 55
Lifandi vísindi I 133,6 65
Mvndbönd mán. I 1 3,4 63
Daaskrá vikunnar I 13.4 65
Hús oa híbýii I 13,3 69
Nýtt líf m 13,2 65
Gestqjafinn | 13,1 65
Mannlíf I 13,1 65
Séð oa heyrt | 13,1 75
Létt m 13,1 58
Vikan I ~ 13,1 69
Bleikt oq blátt I H33,0 63
Fiskifréttir I I 2,5 61
|Nota þegar ég vil slappa af HMÍIiÍi
1 1
stoð 2 m 133,8 78
Siónvaroið I 133,5 86
Sýn I 13.1 58
Skiár 1 I 32.8 50
Morqunblaðið I 13.6 81
DV l>;, 13,4 72
Daaur | 12,7 57
Viðskiptablaðið | H]2,5 51
guiimh wBnm : 13,3 55
i étt m . - ' | 3.2 54
Bvlaian H 'J 3,2 67
Rás 2 H 33,2 74
FM 95,7 B Hi 3.1 57
Klassík FM H 133,0 53
Rás1 | 13.0 74
Matthildur M Sffi 2.9 51
Mono DPSP 1 i 2,8 54
Saga 12,7 51
X-ið I’ 12.7 52
Stiarnan H 12.5 51
Séð oa hevrt 1 □ 3,3 66
Vikan 1 13.2 61
Mannlíf \Z 13,2 59
Nýtt líf m 13,1 59
Lifandi vísindi 1 13,1 58
Hús oa hibýli 1 : i3,i 62
Gestqiafinn 1 133,0 59
Daaskrá vikunnar 1 12,8 57
Bleikt oa blátt 1 □] 2,8 55
Myndbönd mán. 1 12,7 55
Fiskifréttir 1 32,2 53
VÖNDUÐ
OG SPENNANDI
Kristín Steinsdóttir hefur um
árabil verið einn ástsælasti
bamabókahöfundur þjóðar-
innar. Kleinur og karrí er
vönduð og spennandi saga
sem allir krakkar og unn-
endur góðra bamabók-
mennta kunna að meta.
Bók sem bragð er að!
Gæðakönnun Gallup á fjölmiðlum
Morgunblaðið miðill
að flestra skapi
Það má treysta frétta-
flutningi þess
af 5,0 -
Sjónvarpið
Stöð 2
Sýn
Skjár 1
Morgunblaðið
Viðskiptablaðið
Dagur
DV
Rás 1
Rás2
Bylgjan
FM 95,7
Gull
Létt
Klassík FM
X-ið
34,3
J3,8
3 3,1
13,0
34,2
hlutfall (%) sem
tóku afstöðu
I
93
87
51
49
89
54
59
82
83
80
72
55
52
52
53
51
MORGUNBLAÐIÐ fékk 4 í ein-
kunn af 5 mögulegum og var hæst
af fjölmiðlum í gæðakönnun sem
Gallup framkvæmdi í haust og er
hluti fjölmiðlakönnunar fyrirtækis-
ins þegar spurt var um hvaða miðill
fólki líkaði. 88% þeirra sem spurðir
voru tóku afstöðu. Stöð 2 fékk ein-
kunnina 3,8 og tóku 83% afstöðu,
Sjónvarpið fékk 3,3 í einkunn og
tóku 92% afstöðu, DV fékk 3,4 og
tóku 82% afstöðu og Dagur 2,8 og
tóku 64% afstöðu. Sýn fékk ein-
kunnina 3,3 og tóku 64% afstöðu og
Skjár 1 fékk 2,9 í einkunn og tóku
54% afstöðu.
Fullyrðingin að ofan til þeirra
sem tóku þátt í könnuninni og þeir
áttu að taka afstöðu til var
svohljóðandi: „Er miðill að mínu
skapi“. Svarendur mátu miðlana út
frá fimm ólíkum fullyrðingum og er
þetta ein þeirra og merktu við eftir
því hve sammála eða ósammála
þeir voru henni fyrir hvem miðil.
Gefnar voru einkunnir á kvarðan-
um 1 til 5, þar sem mjög sammála
gaf einkunnina 5, frekar sammála
einkunnina 4, hvorki né einkunnina
3, frekar ósammála einkunnina 2 og
mjög ósammála einkunnina 1. Síð-
an var margfaldað með fjölda
þeirra sem tóku afstöðu og byggist
einkunnin eingöngu á þeim sem
tóku afstöðu fyrir hvern miðil.
Einnig var spurt um traust á
fréttaflutningi og fengu Sjónvarp-
ið, Rás 1 og Rás 2 hæstu einkunn-
ina 4,3. Flestir tóku afstöðu til
Sjónvarpsins eða 93%, 83% til Rás-
ar 1 og 80% til Rásar 2. Morgun-
blaðið fékk einkunnina 4,2 og tóku
89% afstöðu. Stöð 2 og Bylgjan
fengu 3,8 í einkunn og tóku 87% af-
stöðu til Stöðvar 2 en 72% til Bylgj-
unnar. Dagur fékk einkunnina 3,3
og tóku 59% afstöðu og DV fékk
einkunnina 3,2 og tóku 82% af-
stöðu.
Þá var spurt: „Er miðill sem ég
get lært af“ og fékk tímaritið Lif-
andi vísindi hæstu einkunn eða 4,2
og tóku 63% afstöðu. Morgunblaðið
var næsthæst með einkunnina 3,9
og tóku 85% afstöðu. Sjónvarpið
var með einkunnina 3,8 og tóku
90% afstöðu, Rás 1 var með sömu
einkunn og tóku 81% afstöðu. Stöð
2 fékk einkunnina 3,5 og tóku 82%
afstöðu. DV fékk 3,2 og tóku 77%
afstöðu og Dagur fékk 3,1 og tóku
60% afstöðu.
Stöð 2 fékk hæstu einkunnina
þegar sett var fram fullyrðingin
„Nota þegar ég slappa af‘ og tóku
78% afstöðu. Morgunblaðið er
næsthæst með 3,6 í einkunn og tók
81% afstöðu. Sjónvarpið fékk ein-
kunnina 3,5 og tóku 86% afstöðu,
DV fékk einkunnina 3,4 og tóku
72% afstöðu og Rás 1 fékk einkunn-
ina 3,0 og tóku 74% afstöðu.
Morgunblaðið fékk einnig ein-
kunnina 4,0 og var hæst þegar sett
var fram fullyrðingin „Er miðill
sem gefur mér mikilvægar upplýs-
ingar um vöru og þjónustu" og tóku
84% afstöðu. DV fékk einkunnina
3,7 og tóku 76% afstöðu, Sjónvarpið
fékk einkunnina 3,5 og tóku 85% af-
stöðu og Stöð 2 fékk einkunnina 3,4
og tóku 80% afstöðu. Rás 1 og Rás 2
fengu einkunnina 3,4.
Könnunin var framkvæmd dag-
ana 21.-27. október og fór innsend-
ing dagbóka fram 28. október til 15.
nóvember. Úrtakið var 1.500
manns og raunúrtaksstærð 1.413.
Fjöldi svara var 842 og var nettó-
svarhlutfall 60%.
Aukafrídagur í Eyjum
BÆJARRÁÐ Vestmannaeyja
hefur ákveðið að í tilefni árþús-
undamóta verði stofnanir bæjar-
ins lokaðar mánudaginn 3. jan-
úar árið 2000, þar sem því verði
við komið. Auk þess er þeim til-
mælum beint til fyrirtækja í
bænum að þau leitist við að gefa
starfsmönnum frí.
„Hugmyndin kom upp í spjalli
og er þetta gert í tilefni árþús-
undamótanna," segir Guðjón
Hjörleifsson bæjarstjóri Vest-
mannaeyja.
„Þetta eru sérstök áramót og
okkur fannst þess vegna ástæða
til að gefa aukafrídag, sérstak-
lega þegar litið er til þess hversu
fáir frídagar eru þessi jól og ára-
mót." Bæjarstarfsmenn í Vest-
mannaeyjum eru á þriðja hundr-
að og segist Guðjón hafa fengið
ánægjuleg viðbrögð við þessari
ákvörðun.