Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 12
12 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Taktu alltmeð í reikninginn við samanburð tilboða seljenda töh/a
BT - i36 dæmi #4"1
Fujitsu Plll 450 meö þremur ritvinnsluforritum:........................109.900,- eingreiðsla
3 ára nettenging meö boðgreiöslum VISA:................................49.500,-
Sama tölva á raðgreiðslum til 36 mánaða, 12,5% vöxtum,
samtals með nettengingu og öllum gjöldum:..............................202.824,- raðgreiðsluverð
í 36 mánuði gerir þetta samtals með vöxtum:............................5.634,-mánaðargreiðsla
Ekki er hægt að skipta tölvunni út í lok tímabils.
Kaupnum fylgja skilmálar sem skylda notanda heimilistölvunnar að taka við auglýsingum í gegnum
netið frá BT, Margmiðlun eða þriðja aðila.
Kaupanda er gert skylt að opna fyrirfram valda vefsíðu með upplýsingum, auglýsingum eða öðru
efni frá BT, Margmiðlun eða þriðja aðila, í hvert sinn sem hann notar vefinn.
Notandi getur aðeins hlaðið niður 30 Mb á mánuði nema gegn aukagreiðslu fyrir umframnotkun.
(Algeng notkun eru tæp 70 Mb á mánuð.)
Þessi tölva er um 17.000 kr. eða rúmum 9% dýrari en S24 tilboð #2 (sjá frekari upplýsingar www.S24.is)
Útreikningar miðast við algengar greiðsludreifingar með VISA raðgreiðslum.
Heimildir fengnar úr BT-kynningarbæklingi 24. nóvember1999.
(1*) Kaupandi þarf að greiða rafrœnt með VISA