Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 25

Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 25
AUGLtSINGASTOFA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 25 Raflagnateiknistofa Thomas Kaaber ÍSLANDSBANKI Garðabæ Mark-hús ehf. byggingaverktakar Fólki gefst kostur á að skoða þetta nýja og glæsilega hús. í tilefni af þessum merku tímamótum og 35 ára afmæli skólans hefur leikur nemenda verið hljóðritaður á geisladisk. Tónleikar verða í listasal skólans þar sem nemendur leika fjölbreytta tónlist. Þar koma fram einleikarar og samleikshópar, svo sem strengjasveit, saxófónkvartett, blokkflautukvartett og gítarsveit. Klukkan 14:30 flytur kammerblásarasveit skólans verkið „Tveir þættir fyrir kammerblásarasveit“ eftir Atla Heimi Sveinsson sem samið var í tilefni af vígslu hins nýja húsnæðis. Klukkan 15:00 verður frumflutt tónverk eftir Huga Guðmundsson fyrir sópran, klarínett, saxófón, slagverk og píanó, samið af sama tilefni. Verkið verður endurflutt klukkan 16:00. VSB INNi UTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.